Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1986, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.07.1986, Blaðsíða 3
HEIMA ER BEZT 7.-8. tb). 36. árg. JÚLI - ÁGÚST 1986 Kr. 100 Steindór Steindórsson frá Hlöðum Fagur er dalur og fyllist skógi. Leiðari 246 Ólafur H. Torfason Sendiherra ljóðsins Viðtal við Sigurð Hafstað 248 Sigurður Hafstað Tíminn 256 Kristmundur Bjarnason Af Grími Thomsen og Magda- lenu Thoresen. Sögulok 258 Ýmsir höfundar Grindarsnúningsvísur 262 Sigríður Schiöth Gamla kommóðan 263 Hallgrímur Helgason Fjallasels-Gunna Minningar úr Fellum III 265 Ingvi M. Gunnarsson Gönuskeið 266 Sigtryggur Símonarson Til Gunnars Thorsteinssonar 270 Y-styrjöldin 270 Reykvíkingar slæpingjar og sníkjudýr? 270 Oddur Sigurðsson Skeið í Árnessýslu Landkynning HEB nr. 5 271 Auðunn Bragi Sveinsson Or dagbók kennarans. IV. 275 Ólafur H. Torfason 6. Kollgáta HEB 276 Leó Kristjánsson Frímann B. Arngrímsson, vanmetinn brautryðjandi 278 Sigtryggur Símonarson Söngur í gljúfragili 280 Asmundur U. Guðmundsson Sérstæð lífsreynsla 283 Jón Ffðvarð Gull í tá. Smásaga 285 Björn Egilsson Vísnaþáttur 292 Arinbjörn Árnason Undir álagadómi (III) Framhaldssagan 293 Eggert Ólafsson Helstu flokkar sönglaga fyrir 200 árum 296 Steindór Steindórsson frá Hlöðum Bókahillan 297 Magnús Jónsson Vísnabréf af gefnu tilefni 298 Forsíðumyndin: Sigurður Hafstað viö bjarkartré í garði sínum í Osló í júní 1984. Mynd: Ólafur H. Torfason. haldið. Þeir, sem muna berangrið á Kjarnamóunum geta naumast efast. „Menningin vex i lundi nýrra skóga“, kvað Eyfirðingurinn Hannes Hafstein á aldarmorgni. Ekki dreg ég skáldsýnir hans í þvi ljóði í efa, enda margar þeirra veruleiki undir aldar- lokin. Það er margt sem er menning, þótt oss gleymist það stundum í dag- legu amstri og umræðu. Þannig gleymist títt, að öll ræktun er menn- ing, og því meiri sem hún er fjölþætt- ari og fullkomnari. Það er eitt af stærstu menningarátökunum í allri sögu mannkynsins, þegar mönnum fyrir örófi alda lærðist að rækta jörð- ina og temja húsdýr, í stað þess að fara ránshendi um það, sem náttúran bauð þeim eða gaf. Þar sem náttúran er ein að verki, er skógurinn lokaþátturinn i gróðrarsögu Iandsins, því var ísland skógi vaxið, þegar landnámsmennirnir litu það augum í fyrsta sinn. Ég vil þó ekki með því fullyrða að skógrækt sé hátindur allrar ræktunar, þótt svo mætti vel vera. En hitt er staðreynd, að jafn- framt þvi sem skógurinn vex upp, bætir hann umhverfi sitt meira en öll önnur ræktun. Hann mildar loftslagið, skýlir fyrir næðingum, miðlar vatni, dregur annars vegar úr stórflóðum og skriðuhlaupum, en geymir rakann í jarðveginum þótt ofþorni kringum hann. I skjóli skógarins má rækta fjölmargar plöntur til nytja og fegurð- ar, sem ókleift væri á berangrinu. Þar má beinlínis segja, að menningin vaxi í skógarlundunum. Kjarninn er hið mikilvægasta í hverjum efnishlut. Kjarnlendi er besta og gjöfulasta landið. Vafalítið hefir góðbýlið Kjarni dregið nafn af land- kostum, þegar byggð hófst. Þeim kjarna hafði þúsund ára búseta eytt að mestu. Kjarnaskógur hinn ungi er endurgjald núlifandi kynslóðar fyrir unnin spjöll. En þeir eru margir kjarnarnir í landi voru, sem eyðst hafa og þarfnast endurgjalds. Leiðirnar eru margar. Skógræktin er ef til vill ekki hin greiðfærasta, en hún er hin örugg- asta. Það sjáum vér í Kjarnaskógi. St Heima er bezt. LjoiTlrLri ln-imilisrii. StoliuuT áriiJ I9Ö1. Krmur út mán.itiarU'ga. Útgefandi: Bókalorlag Odds Björnssonar. Ritstjóri: Steindór Stiindórsson lia Hlööttnt. Ábyrgðarmadur: (Jeit S. Björnsson. Blaðanraður: Olalur II 1 órlason. Heimilisfang: rrvggvaltraul 18-20, pósthóll' 558, ÖII2 Akureyri. Sínti ÍKi-22500. Áskriltaigjald kr. 880.00. í Amcríku l’SI) 25.00. \’erð stakra helta kr. 100.00. l’tcntverk Odds Björnssonat hf. Heimaerbezl 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.