Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1986, Blaðsíða 33

Heima er bezt - 01.07.1986, Blaðsíða 33
8 Hvaða horfið mannvirki í Reykjavík? 5 Hvers konar félag? Það er talið fyrsta íþróttafélagið sem starfaði f Reykjavík, frá 1867 fram undir aldamót. Engu öðru íþróttafélagi hefur nokkru sinni tekist að ná undir merki sitt í einu jafn mörgum af „helstu mönnum" bæjarins. Eftir húsi félagsins heitir 500 m löng gata í miðbæ Reykja- víkur, en við hana standa aðeins tvö hús. Gefnar voru út aðvaranir í bænum, þegar æfingar voru framundan, áður en félagið eignaðist húsið. Félagshúsið hét uþprunalega „Reykjavigs Skydeforenings Pavillion", en var alltaf kallað íslensku nafni. Gatan liggur yfir Tjörnina. 8 5 1 10 6 Hvaða svæði í Reykjavík? 10 Þarna var lengi mótekjuland Reykvikinga og beitiland fyrir búpening þeirra. Þar hófst túnrækt 1890. Fáir búa á svæð- inu, en rými er nóg. 8 Við tilraunaboranir 1905 vegna áhuga á neysluvatnsöflun þarna, héldu menn um hríð að þeir hefðu komið niður á annað og verðmætara efni. 5 Þarna hóf flugvél sig í fyrsta skipti til flugs af íslandi, 3. sept. 1919. 1 26. maí 1946 afhentu Bretar (slendingum mannvirkin sem þeir höfðu gert þarna. Þau eru enn í notkun, en stundum umdeild. 7 Hvaða hús í Reykjavík? Frá 1834-1868 hét þetta áberandi mannvirki Kriegers Minde, eftir stiftamtmanni sem þá hafði látið endurreisa þar. 8 5 1 Upphaflega höfðu skólapiltar úr Hólavallaskóla reist mannvirkið, sennilega 1793. Ein gatnanna til gamla miðbæjarins heitir eftir því. Það var rifið 1930 til að rýma fyrir útlendri myndastyttu. Halldór Laxness segist hafa borgað 5 aura fyrir að fá að stíga upp í það, en nú kostar 100 kr. með lyftunni upp í kirkjuturn steinsnar frá. 9 Hvaða háttsettur embættismaður? 10 1939 var hann sérstakur gestur Reichsfuhrer SS, Himmlers, í Þýskalandi og gat sér m.a. til frægðar þar að sigra bestu skammbyssuskyttur Berlínarlögreglunnar í skotfimi, - og síðar skyttur FBI í Bandaríkjunum. 8 Hann var lögreglustjóri í Reykjavík 1940-1947. í æviminn- ingum sínum ber hann á móti þeim söguburði að hann hafi verið launsonur Hermanns Jónassonar, lögreglustjóra og forsætisráðherra. 5 Hann var fyrsti flugmaður Flugfélags íslands; og síðar flug- málastjóri (rúm 30 ár, (frá 1951). 1 Faðir hans var skógræktarstjóri í Rvík, og ber ættin erlent ættarnafn í tveim liðum. 10 Hvaða ár gerðist allt þetta? Borgarstjórn samþykkir með 14 atkv. gegn 1 að banna allt hundahald frá 1. seþt. Fréttin vekur mikla athygli og mótmæli víða um heim. Landsbyggðin sigrar Reykjavík í frjálsíþróttakeppni með 299 stigum gegn 288. Bústaða- kirkja vígð. Skeiðvöllur Fáks vígður. Félagsstofnun stú- denta tekin í notkun. 10 Þar fæddist eini biskup íslands sem fæðst hefur í Reykja- vík, Helgi G. Thordersen. Þar hafa verið leiksýningar. Þar fór fram fyrsta hlutavelta hérlendis 1858. Kristján konungur IX gisti þar 1874. 8 Það hefur borið ýmis nöfnum, t.d. Kóngsgarður, Stift- amtmannshús og Landshöfðingjahús. 5 Það var líka nefnt Múrinn og upphaflega hugsað sem betr- unarhús handa „fullfrískum flökkurum“, en var svo gert að hegningarhúsi fyrir „16 stórbrotamenn og 54 minnihátt- ar'1. 1 Af tröppum þess var fullveldi íslands lýst yfir 1918. Þar eru nú skrifstofur íslands og forsætisráðherra. Ólafur Jóhannesson myndar vinstri stjórn, - Framboðs- flokkurinn fékk 2109 atkvæði. Blaðaprent tekur til starfa. Blesugróf er nú eina hverfið í Reykjavík án hitaveitu. SiS gefur Hallgrímskirkju klukkuspil. Heyrnleysingjaskóli í nýtt húsnæði. Flóðlýsing tekin í notkun á Melavellinum. Þúsundir manna fagna á hafnarbakkanum er danska eftir- litsskipið Vædderen flytur hingað Konungsbók Sæmundar- Eddu og Flateyjarbók. Styttur framan við Stjórnarráðið flutt- ar nær húsinu vegna breikkunar Lækjargötu. Höfðaborgin rifin. 6. jan.: Tómas Guðmundsson sjötugur. 30. jan.: Frost kemst niður í 25,6 stig í Hólmi, (kaldasta frostnótt síðan 1918). Miklabraut lögð á brú yfir götuna Elliðavog. Heimaerbezt 277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.