Æskan - 01.11.1951, Blaðsíða 4
Jólablað Æskunnar 1951
]óla-
gestirnir.
saman í hálfum hljóðum. Og mamma þeirra liafði
nefnt Öskubusku, NorSra- og Bennabækur og bæk-
ur Æskunnar. Þau þekktu eina óskabókina, Hildu
á Hóli. Birna hafSi fengiS hana í jólagjöf í fyrra og
þótli hún meira en liliS skemmtileg. Þau þekktu líka
eitthvaS af bókum Æskunnar: Oliver Tvist og sög-
urnar lians pahba. Og allar voru þær skemmtilegar.
ÞaS var ekki svo lítill fengur aS fá einhverja góSa
bók í jólagjöf.
„HypjiS yklcur nú á fætur“, sagSi mamma þeirra,
þegar hún kom inn til þeirra. „Og veriS nú fljót.
Ég ælla aS húa til laufabrauS i dag, og þiS verSiS
aS vera dugleg. Ég liefSi átt aS vera húin aS húa
þaS til, en ég hef aldrei liaft tíma til þess, en nú
má þaS ekki dragast lengur.“
LaufabrauSsdagur, laufabrauSsdagur, kvaS viS frá
börnunum í rúmunum og átta hendur og átta fætur
fóru aS fara á hreyfingu. Búmfötin þeyttust í allar
áttir, upp í rúmshorn og niSur á gólf.
A svipstundu voru öll börnin komin á fætur og
búin aS laga til í rúmunum og breiSa yfir þau. Litlu
seinna kom mamma þeirra meS hvítar rekkjuvoSir
og sagSi Birnu aS In-eiSa þær yfir öll rúmin, svo aS
hægt væri aS breiSa laufabrauSiS á þau strax og
búiS væri aS breiSa þaS út.
Svo hófst laufabrauSsgerSin.
Allar hendur voru aS vinna. Mamma þeirra hnoS-
Eftir Jóhannes Friðlaugsson.
Börnin á Felli, Björn og Birna, Ingvar og Ásta
hlökkuSu mikiS til jólanna. ÞaS eina, sem skyggSi
á gleSi þeirra, var þaS, hvaS veSriS var vont í vik-
unni fyrir jólin. ÞaS voru alltaf hríSar og ekki útlit
fyrir, aS neinn fátækraþerrir kæmi fyrir jólin. Og
þó foreldrar þeirra væru ekki fátæk, var samt gaman
að' fátækraþerrinn kæmi, þvi þaS var eins konar inn-
gangur aS jólunum.
ÞaS var líka þægilegra aS taka til í hænum, sópa
liann og hreinsa, ef gott veSur yrSi rétt fyrir jólin.
Þau vissu líka, aS þaS var gott fyrir mömmu
þeirra aS fá allan jólaþvottinn þurran og hreinan
sem fyrirhafnarminnst, því aS hún hafSi jafnan mik-
iS að gera fyrir jólin. Sauma föt, búa til laufabrauSiS,
sjóSa hangikjötiS og svo margt og margt fleira.
Nú voru ekki nema 4 dagar til jóla, og enn var
engin breyting á véSrinu.
Snemma morguninn eftir kom mamma þeirra
inn og talaSi viS börnin, sem voru ekki komin á
fætur. En öll voru þau vöknuS og voru i liáværum
samræSum, hvaSa jólagjafir þau mundu fá. Pahbi
þeirra hafSi fariS í kaupstaSinn skömmu fyrir jól,
og þau vissu, aS hann liafSi komiS meS eillhvaS af
bókum. Og þó aS gaman væri aS fá falleg föt, var
þó enn meira gaman aS fá einhverja skemmlilega
bók. Þau höfSu hleraS þaS morguninn, þegar pabbi
þeirra fór, aS foreldrar þeirra voru eitlhvaS aS tala
104