Æskan - 01.11.1951, Blaðsíða 10
Jólablað Æskunnar 1951
— Gleðileg jól, gleðileg jól, ómar um allan skól-
ann og fylgir okkur út í logndx-ífuna.
— Nei, sjáið þið jólasnjóinn, kallar einhver, og
krakkai-nir fara undir eins að hnoða snjóbolta. Ég
tími varla að ganga á snjónum. Mér finnst svo há-
tíðlegt að sjá allt svona hreint og drifhvítt.
Ég svipast um eftir Iierði til þess að verða hon-
um samferða heim, en hann er þá kominn í snjó-
kast við strákana, og Stjáni hendir í hann svo hörð-
um snjóbolta, að hann fær fossandi blóðnasir.
Ég reyni að fá Ilörð til að hætta leiknum, en hann
verður að hefna sín, eins og hann hafi aldrei heyrt,
að Jesús sagði, að það ætti að launa illt með góðu.
Loksins getur hann náð sér niðri, en þá er hann
allur orðinn hlóðugur í framan og fötin hans útslett.
Nína x-eynir að nudda úr fötunum með snjóblautum
vasaklútnum.
— Hamingjan góða hjálpi þér, þetta eru jólafötin
þín, segir Nína.
110
— Allt í lagi, segir Höi-ður, en samt veit ég, að
hann er leiður yfir þessu,
— Komdu með mér, segir Nína, og ég skal biðja
pabba um eitlhvað til þess að ná blettunum úr nxeð.
1 því kemur afi í jeppanunx sínum og drifur okkur
öll u^xp í.
Nina segist ekki hafa tínxa til að koma heim nxeð
okkur, og afi lxleypir henni út á leiðinni.
— Hvað er að sjá þig, drengur, segir amnxa við
Ilörð og stynur mæðulega. Ég var xxýbúin að hreinsa
fötin þín, og þú hefur ekki annað til að vera i unx
jólin.
— Mér er sama um jólin, segir Hörður og er xxú
kominn í vont slcap, af því að liaixn þolir aldrei xxein-
ar aðfinnslur.
— Ætli það sé ekki hægt að ná þessum bletluixx
úi’, segir afi.
— Ég skal reyna, segir Bára, en farðu þá undir
eins úr fötunum.
— Ég þarf ýxxxislegt að útrétta, og mér þætti vænt
um, að þú kærnir nxeð mér, segir afi við Hörð, og
þá hýniar aflur yfir honum. Afi minnist ekkert á
að ég koxxii líka, enda hef ég nóg að gera að ganga
frá jólagjöfununx og búa til jólapoka og jólaski-aut.
Aixima er að húa til kleinur með laufum að utan.
Ég fæ að snúa þeim við fyrir liana og svo gefur
hún mér deig og ég bý til alls konar dýr og fugla,
sem hún steikir fyrir mig með kleinunum.
— Geturðu ekki farið að hvíla þig, góða íxxín,
kallar langaixima. Hún er alllaf svo hi’ædd um, að
anixxia gangi fram af sér.
— Ég er langt komin, segir anxma. En mér þykir
verst að eiga eftir að fara að Grímsliúsi. Pálína er
vis til að taka mér með skömmum, ef illa stendur
í bælið hennar.
— Ég er hissa, að þú skulir þá vei’a að færa
henni gjafir, segir Bára.
— Ég gei’i það vegna barnanna, segir amma, og
auðvitað er Pálínu vorkunn að standa í þessu stríði.
Maðurinn aldrei lieixxia og drekkur út íxxikið af því,
sem hann aflar.
— Getum við Helga ekki skroppið þetta fyrir þig?
segir Bára.
— Æ, hvað ég yrði fegin, segir amnxa og flýtir
sér að raða niður í tösku alls konar lxraxiði og sæl-
gæti, kertum og spilum, og langamma kemur nxeð
heilmikið af sokkunx og vettlingunx á ki’akkana.
Bára tekur töskuna, en ég ber kjólinn hennar
Stínu, vandlega sanxanhi’otinn innan í fínan jóla-
pappír, og svo þrömmum við af stað.
Það leggur ilmandi kökulykt út úr liúsunum, sem
við förunx franx hjá, og hópar af smáfuglum flögra