Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1951, Side 5

Æskan - 01.11.1951, Side 5
Jólablað Æskunnar 1951 aði deigið og vinnukonan breiddi út og Ásta skar ulan af kökunum, svo að allar yrðu jafnstórar. Hún hvolfdi diski yfir kökurnar og renndi svo kleinu- járninu í hringinn í kring um diskinn, og dreng- irnir hlupu með kökurnar og breiddu þær á rúmin. Það var nóg að gera. Þegar fyrstu kökurnar voru farnar að skurna ögn, byrjaði laufaskurðurinn. Drengirnir fengu sér hlemma eða breiðar fjalir, og stráðu á þær hveiti, svo að kökurnar festust ekki við Iréð. Síðan tóku jjeir litla linífa lil að skera með. Það voru hnífar, sem geymdir voru niðri i skúffu og sjaldan notaðir, nema til að skera með laufabrauðið, eða þá að mamma peirra notaði þá eitthvað jtegar hún var við sauma. Nú var um að gera að vanda sig, svo að kökurnar yrðu sem fallegastar. Það var að vísu ekki mikið i húfi, jjólt ein og ein væri með óvönduðum skurði. Það mátti borða jjær um kvöldið, jiegai' búið væri að steikja. Þá var venja að gefa öllu heimilsfólkinu sætt kaffi og eina laufaköku með. Það voru launin fyrir laufabrauðsgerðina. Það leið á daginn. Mamma þeirra var komin fram að hugsa um miðdegisverðinn. Skornu kökunum fjölgaði alltaf í rúmunum, þar mátti líta alls konar skurðgerðir: bæi, tré, rósir, sól, stjörnur, tigla, fer- hyrninga, jjrihyrninga og fleira og fleira. Laufin á sumum kökunum voru alveg jöfn og fín- gei'ð, en á sumum voru þau stórkarlaleg og ójöfn. Stelpurnar, sem nú voru farnar að skera út, voru alltaf við og við að setja út á hjá drengjunum og segja jxeim að vanda sig. Þeir tóku þessum aðfinnsl- um ekki mcð jxögn og reyndu að gjalda liku líkt, svo jxað var nokkuð hávaðasamt við verkið. Eftir miðdegisverðinn bættisL pabbi þeirra í hóp skurðarmanna, og jafnvel mamma þeirra greip i það að skera eina og eina kölcu. Nú voru skornar stafakökurnar. Hver maður á heimilinu átti að fá köku með fangamai'kinu sínu og jafnvel fullu nafni, ef jxað var ekki langt. Stafa- kakan átti að vera efsta kakan á hverjum diski, og jxá gat liver maður jxekkt sinn disk á laufakökunni með stöfunum eða nafninu sínu á. Á einstöku köku var skorið gleðileg jól, og jxær voru jafnan geymdar lengst. Stundum langl fram eftir vetri . Klukkan sex var skurðurinn búinn. Þá var móðir jxeirra búin að selja upp pottinn frammi í eldhúsi með tólginni i, og nú var hægt að byrja að steikja. Þá fengu börnin að bei-a laufakökurnar fram i eld- liús til mömmu sinnar, og svo frarn í skemmu, þegar búið var að steikja þær. Þar voru jxær geymd- ar í stórum kassa, jxar til jxær voru notaðar á jól- 9C om (olessuci, /jóssíns fiáiUcí. Kom blessuð, Ijóssins hútíð — helgi þín minn hug og vilja göfgi, vermi, fglli, svo máttug verði og heilög hugsun mín og hörpu mína drottins andi stilli. Ó, send mér, guð minn, geislabrot í nótt, er glóir stjarna þín í bláu heiði, sem gefur barni veiku viljaþrótt að vinna þér á hverju æviskeiði. Mig vantar styrk í kærleik, kraft í trú, og kristilega auðmýkt barnsins góða. En veikleik minn og bregzkleik þekkir þú og þrá míns hjarta, bænarmálið hljóða. Ö, gef mér kraft að græða fáein sár, og gjörðn bjart og hreint í sálu minni, svo verði hún kristallstær sem barnsins tár og tindri i henni Ijómi af luítign þinni. Ö, gef mér barnsins glaðan jólahug, við geisla tjósadýrðar vært er sofnar. Þá hefur sál mín sig til þín á flug, og sérlwert ský á himni mínum rofnar. Guðm. Guðmundsson. ununi og nýárinu. Það var beli-a að geyma jxær á kölduni stað, jxví að jxá urðu jxær ekki eins liarðar. Börnin höfðu nóg að starfa, og jxau voru ekki sporlöt þann daginn. Þegar búið var að steikja, fékk svo alll fulloi'ðna fólkið sætt kafli og eina laufaköku með, og börnin eins, nema jxau vildu heldur mjólk, og jxá einn mola með kökunni sinni. 105

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.