Æskan - 01.11.1951, Side 34
Jólablað Æskunnar 1951
BJÖSSI BOLLA. Myndasaga eftir ]. R. Nilssen og öyvind Dybvad.
Aðfangadagskvöldið.
1. rSjössi og Bogga systi.- hans fá þaö
eml)ætti á aöfangadagskvöldið að
kveikja á jólatrénu. Þetta er trúnaðar-
starf, og hreint ckki vandalaust.
2. En Bjössi flýtti sér of mikið. Hann
ætlaði að kveikja á fleiri kertum en
Bogga. En hann varaði sig ekki á, að
l>að er ekki gott að kveikja á neðstu
kertunum fyrst.
3. Það tókst svo slysalega til, að það
kviknaði í hárinu á honum, þessum
líka litla lubha. Hann vildi ómögulega
láta klippa sig fyrir jólin.
4. Bjössi ætlar alveg að ærast, sem von 5. — Er þetta liættulegt, mamma?
er, og lioppar og hringsnýst og æpir og kjökrar Bogga með öndina í liálsinum.
gólar. Bogga veinar líka. Mamma kemur — Það er svo voðaleg sviðalykt hérna,
hlaupandi og fleygir dúk yfir liann. mamma, snöktir Bjössi.
G. — U — hu — liu — liu, og nú get ég
ekki farið á skólaskemmlunina, og ég
get aldrei tekið af mér liúfuna, u —
hu — liu — liu!
.+.
Sl/OR.
Reikningiþrautir.
1. Kaupmaðurinn tapaði 20 krónum.
2. 16 daga.
3. 60 ára.
4. Þegar þeir mœtast og fara hvor
fram hjá öðrum, eru þeir auðvit-
að báðir jafnlangt frá Reykjavík.
Hversu gamlir eru þeir?
Faðirinn var 36 ára, en sonurinn
4% árs.
134
Hvað voru hænurnar margar?
Þrjár, hver á eftir annarri.
Getur þú svarað?
Hugsum okkur tölurnar 1, 2, 3, 4,
5, 6, 7, 8, 9, 10, sem fimmeyringa. Þá
flytjum við 4 á 1, 7 á 3, 5 á 9, 2 á 6
og 8 á 10.
Kvittun.
Þessar gjafir liafa borizt blaðinu:
Þórólfur Helgason, Tungu, Sauðár-
króki: Gamalt áheit kr. 50.00. Guðm.
Lárusson, Vestmannaeyjum, kr. 10.00,
N. N. kr. 30.00, H. S. J. kr. 20.00, O. S.
kr. 10.00, Þ. Ö. H. kr. 15.00, Jóns Jóns.
kr. 20.00, velunnari kr. 10.00, vinur
kr. 25.00 og Gísli kr. 25.00. Samtals
ltr. 215.00.
Þökkum lijartanlega vinsamleg bréf
og peninga þá, sem þeim fylgdu.
Afgreiðslan.