Æskan - 01.11.1951, Side 21
Jólablað Æskunnar 1951
Q Sankti Pétur og
Einu sinni var sankti Pétur á ferðalagi. Hann kom
seint um kvöld á stóran bóndabæ og baðst gistingar.
Bóndi var ekki beima, og varð konan þvi fyrir
svörum. En þótt þau væru svo rík, að þau vissu
ekki aura sinna tal og hefðu allsnægtir, var bún
svo nízk, að engu tali tók. Hún sagði, að sér væri
ómögulegt að lofa honum að vera. Hún væri alveg
vita bjargarlaus, og hvað ætti hún þá að gefa hon-
um að borða? Hann yrði þvi að leila fyrir sér ann-
ars staðar. Og það gerði hann líka.
konurnar tvær. Cö
Þegar hann var kominn spölkorn frá bænum, varð
fyrir honum litið kot. Þar bjó fátæk ekkja, sem hafði
ofan af fyrir sér með þvi að spinna og vefa. Pétur
gekk óboðinn inn í baðstofu og baðst gistingar. Kon-
an sagði eins og satt var, að hún ætti ekkert til,
sem boðlegt væri gestum, en það lítið hún ætti,
væri honum velkomið, ef hann vildi vera svo litil-
látur að þiggja það.
Pétur var lijá ekkjunni um nóttina. Veitti hún hon-
um eftir föngum, en ekki vissi hún, hver gestur
yfir ræðuna, sem hann var þegar búinn að semja.
En liann var ekki ánægður með hana. — Ég verð
að umsemja hana fx-á upphafi til enda eða búa til
nýja ræðu, sagði hann við sjálfan sig.
Og svo byi-jaði hann á því, fullur af kappi og
áhuga. Og aldrei hafði honum vei'ið eins létt um
að semja ræðu og nú. Hann fylltist andagift, og
snjöllum og spámannlegum hugsununx skaxit upp i
huga hans eins og leiftrum. Aldrei hafði hann fund-
ið nálægð guðs eins greinilega og nú .
Hann lauk við ræðuna. Svo leit hann á ldukkuna.
Hann var búinn að sitja og skrifa i tvær stundir.
En hann var svo fullur af þrótti og ákafa, að lxann
spratt á fætxxr. Honum fannst nxeð sjálfum sér að
hann hefði unnið mikið afrek. Og hann þreif fraklc-
ann sinn og fór í hann, lét á sig húfu og fór út.
Bylurinn þreif liann, um leið og hann kom út úr
dyrunxim, þeytli honum með sér og hringsneri hon-
um, eins og hann væri að dansa við hann. En hvað
það var gaman! Og hvert élið á fætur öðru dxuxdi
á honxmx, og honum fannst kaldir kossar haglkorn-
anna svo hressandi, að liann gat ekki stillt sig unx
að hlaupa. Og lxann hljóp i kapp við élin. Honxun
fannst eins og stormurinn hefði léð lionum vængi
og hann svifi fisléttur i loftinu.
„Elcki veit ég, hvað sóknai'börnin mín segðu, ef
þau sæju mig hlaupa svona eins og kálf á vordegi“,
liugsaði hann nxeð sér. „En það er engin liætta. Öll-
um mundi sýnast ég vera hrafn að flögra. Og svo
væi'i nxér lika saixxa, þó að ég þekktist. Ungir menn
eiga að hlaupa, ef þá langar til, hvort sem þeir eru
px-estar eða ekki. — En hvað er þetta? Standa gal-
opnar dyrnar á kofanum, þar sem ekkjaix hýr með
drengnum sínunx. Tumi, af hvei’ju glennirðu svona
upp dyrnar i öðru eins veði’i og þessu?“
„Ég opnaði húsið til þess að hleypa hröfnunum
inn“, sagði Tumi. „Gxið ætlar að senda þá til okkar
nxeð eitthvað golt lxanda mömmu. Hún er veik, svo
að ég bað guð um þetta, og ég veit, að hann gerir
það.“
„Fyrirgefið þér drengnxxm þennan hai'naskap“,
sagði veika konan inni.
„Það er ekkert að fyrii'gefa“, sagði presturinn,
um leið og hann kom inn i kofann. „Guð bænheyrði
þig, Tumi litli. Ég er hrafn, sem hann sendi til
ykkar, og ég er feginn, að guð vill lofa nxér að
vei'a sendiboði hans.“
„Nei, þú ert alls ekki hrafn“, sagði Tumi. „Þú
hefur enga vængi, og þú mátt ekki loka dyrununx.“
„Sendiboðar drottins eru margir og nxai'gvíslegir,
góði minn“, sagði presturinn, unx leið og liann lok-
aði dyruixxuxx og settist. „Haixn íxotar ekki alltaf
hrafna til þess að reka ex'indi sín. Stundum sexxdir
haxxxx engla sína og stunduixi memx. Það skiptir exxgu,
hverjir þeir eru, ef aðeins þeir gera að vilja guðs.“
Og pi'estui'inn talaði við ekkjuna og reyxxdi að
hughreysta liana. En um leið litaðist haxxix um i kof-
anum til þess að reyna að sjá, hvað sárast vanhag-
aði unx, svo að þeinx gæti liðið bærilega þarna. Hann
vildi flýla sér og reyna að koma senx fyrst þeirri
lijálp til nxæðginaxxixa í kotinu, seixx þau vaixhagaði
svo sárlega um. Og hamx óskaði þeixxx gleðilegra
jóla og liraðaði sér heiixxleiðis aflur sem nxest haixix
íxiátti á móti bylnunx.
Hanxx sagði koixu sinni upp söguna, og hún xxáði
i sixati'i i nokkrar vinkonur sinar og þær fóru allar
til ekkjunnar. Allar höfðu þær eitthvað nxeðfei'ðis
til þess að gleðja íxiæðginin. Læknir var sóttur og
hjúkrunarkona til þess að amxast sjxiklinginn.
Aldrei hefur orðið íxxeiri og óvæntari jólagleði
xxeins staðar exx hjá ixxæðginunum i litla húsinu, og
þessunx jóluxxi gleyxxxdi Tumi litli aldi'ei. S. A.
121