Æskan - 01.11.1951, Blaðsíða 37
Jólablað Æskunnar 1951
Skoti nokkur hitti kunningja sinn.
„Ilvers vegna ertu svona súr á svip-
ir.n?“
„Við erum að leysa upp knattspyrnu-
félagið oklcar, sem hefur starfað i 50
ár.“
„Nú, livers vegna?“
„Boltinn sprakk.“
☆
Vinnukonan: Hvenær á ég að vekja
yður í fyrramálið?
Frúin: Æ, mig langar til að sofa
einu sinni út. Þér þurfið ekki að
vekja mig fyrr en ég kalla á yður.
♦*« ♦*♦♦*• v v *♦■• *** ♦♦♦ *** *♦* *♦* ♦♦* **■* *♦* *♦* *♦* *♦* *♦* *'♦'* *♦*
í
X
Glansmyndir.
Þrykkimyndir.
Safnið notuðum íslenzkum
frímerkjum af umslögum.
Sendið 50 stykki eða fleiri og Ijl
við sendum t staðinn fallegar £
glans- eða þrykkimyndir. —
Höfum mikið úrval af erlend- ❖
um frimerkjum. Sendum veið-
lista ókeypis öllum, sem um X
hiðja. X
Frímerkjasalan. %
Lækjargata 6 A. •’•
X
•^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦J«♦$♦♦*♦♦$♦♦$♦♦$♦♦$♦♦$♦♦$♦•$♦♦£♦♦$♦♦$♦♦$♦•$♦•$♦♦$♦♦$♦♦$♦♦$♦♦§♦♦$♦♦$♦♦*♦
❖
Ý
t
!
I
|
X
v
I
T
1
x
Vonsvikinn Skoti.
Hafið þið hevrt söguna af Skotan-
um, sem kom til New York? Hann
bjó á 40. hæðinni, og þegar hann gægð-
ist út um gluggann, sá liann niðri í
garðinum eitthvað, sem leit út eins og
10-eyringur. Hann fór á harðaspretti
niður stigana.
Frá 30. hæðinni að sjá liafði 10-
eyringurinn stækkað. Hann sýndist
vera 25-eyringur. Frá 25. liæðinni var
liann að sjá eins og 50-eyringur. Frá
20. hæðinni virtist honum þetta vera
krónupeningur. Frá 15. hæðinni var
hann öldungis viss um að þetta væri
túkall.
Hann herti nú æ meir á sprettinum
niður stigana. Þegar liann kom út í
garðinn sá hann livað þetta var. Það
var lokið af sorptunnu.
Réttar stellingar.
íþróttamaðurinn: Þegar ég kom i
skrifstofuna i morgun hað fram-
kvæmdastjórinn mig að atliuga, hvort
nokkuð væri að loftnetinu utan við
gluggann lians. Ég var fljótur til og
stcig upp i gluggakistuna, en þegar ég
teygði mig, datt ég. Ég setti mig strax
í réttar stellingar, eins og ég er vanur
að gera í hástökki, og það bjargaði
mér, þvi ég kom niður á fæturna, þótt
fallið væri af fjórðu hæð.
Kona íþróttamannsins: Þetta þykir
mér ótrúlegt.
íþróttamaðurinn: Hvað þykir þér
ótriilegt, kona?
Kona íþróttamannsins: Að sjálfur
framkvæmdastjórinn liafi komið í
skrifstofuna.
Ritstjóri: Guðjón Guðjónsson.
»^« ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ *+* ♦*♦ ♦*♦ ♦£♦ ♦J* ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*• ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦
•:•
❖ ❖
Lótiá ekki bækur
ÆSKUNNAR
■■■■■■■■■■■■
vanta í bókasafnið.
Á ævintýraleiðum kr. 20.00.
Ásta litla lipurtá kr. 4.00.
Dóra verður 18 ára kr. 20.00.
Dóra og Kári kr. 20.00.
Bræðurnir frá Brekku 20.00.
Börnin við ströndina kr. 20.00.
Bókin okkar kr. 24.00.
Hörður og Helga kr. 26.00.
Eirikur og Malla kr. 23.00.
Grænlandsför mín kr. 19.00.
Gullnir draumar kr. 18.00.
Gusi grisakóngur kr. 6.00.
Krummahöllin kr. 7.00.
Kappar kr. 25.00.
Kappar II. kr. 28.00.
Kalla fer í vist kr. 18.50.
Kibha kiðlingur kr. 7.00.
Kári litli og Lappi kr. 15.00.
Litli bróðir kr. 18.00.
Maggi varð að manni kr. 20.00.
Nilli Hólmgeirsson kr. 23.00.
Oft er kátt í koti kr. 17.00.
Oliver Twist kr. 31.50.
Spæjarar kr. 15.00.
Sögurnar hennar ömmu 28.00.
Skátaför til Alaska lcr. 20.00.
Stella kr. 25.00.
Tveir ungir sjómenn kr. 18.00.
Undraflugvélin kr. 11.00.
Vala kr. 20.00.
Grant skipstjóri og börn hans
kr. 33.00.
Kynjafillinn kr. 20.00.
Krilla kr. 25.00.
Ljóð dr. Sig. Júl. Jóhannes-
sonar kr. 45.00 og lir. 50.00.
Allar ofantaldar bækur getið
þið pantað frá Bókabúð Æsk-
unnar, — en munið að senda
peninga með pöntun, þá fáið
þið bækurnar burðargjalds-
fritt. En með þvi að panta
bækurnar með póstkröfu eins
og þið gerið svo oft, leggst á
þær mikill aukakostnaður,
sem þið losnið við, ef pening-
arnir fylgja pöntuninni’.
Bókabúð Æskunnar,
Kirkjuhvoli.
137
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.