Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1965, Side 4

Æskan - 01.07.1965, Side 4
ÆSKAN ÉG VII DI - Ég vildi gjarnan geta hjálpað ölhim og gefið þeim, sem lítið eiga til, hvern veikan bróður varið þyngstu föllum, og veitt þeim skjól, er þurfa Ijós og yl. Ég vildi geta vermt hvert kalið hjarta og vökvað blóm er þurrkur sverfur að og burtu hrakið hryggðarmyrkrið svarta, svo hvergi neinn það cetti samastað. Ég vildi líka gera gott úr illu og greiða brautir þess er reikull er, og hjálpa þeim er vaða í syndavillu, sem vita ei neitt hver stefnan réttust er. Á göngu lifs ég löngu er vegamóður, og lítils er að vœnta því af mér. Með hjálp og aðstoð þinni, guð minn góður, ég get þó margt, ef viljinn nógur er. Bragi Jónsson frá Hoftúnum. gat talað þessa tungu og þurfti svo tilfinnanlega vatn handa mömmu. Þegar faðir minn stóðst ekki lengur mátið, gekk hann til unga mannsins og rétti fram tóma krukku. Af ein- hverri ástæðu vísaði ungi maðurinn honum á bug. Þar sem faðir minn gat ekki gert sig skiljanlegan og sagt frá veikindum móður minnar, reyndi hann aftur en árangurs- laust. Ungi maðurinn hló að honum með hæðnissvip um leið og hann sneri sér að ungu stúlkunum og sagði eitt- hvað, svo að þeim var öllum skemmt. En nú fannst föður mínum nóg komið. Án þess að skeyta um ungu stúlkurnar, gekk hann að unga mann- inum, tók málið úr hendi lians, ýtti honum til hliðar og skók hnefann framan í hann. Síðan fyllti hann málið af vatni og gekk brott. Pabbi minn var mjög reiðilegur og ég var hrædd. Ég held, að ungi maðurinn hafi líka verið hræddur, því að hann reyndi ekki að elta hann. Þegar við komum aftur í klefann, iundum við systur mína grátandi, því að það hafði liðið yfir mömmu. Ein af konunum var að reyna að lífga hana við með lyktar- salti. Kalda vatnið kom henni brátt til meðvitundar. Þeg- ar mömmu fór að líða betur, sagði pabbi henni, hvað komið hafði fyrir við vatnstankinn. Hann gat þess, að líklega yrði rekistefna út af þessu, og hann rnundi fara að hitta túlkinn í hópnum og skýra honum frá mála' vöxtum. í sama mund birtist túlkurinn í dyrunum og sagði á íslenzku: „Er einliver hér í þessum klefa, sem barði niðt*1 unga manninn við vatnstankinn og tók vatn í feyfisleysi? Pabbi sagði eins og satt var. „En ég barði engan niðu1’ þótt ég væri reiður, því að ungi maðurinn neitaði nlí;1 um vatn handa konu minni sjúkri, sem nýlega er buJl1 að ná sér eftir yfirlið." Túlkurinn sagðist vera mjög leiður yfir þessum JlllS’ tökum og dvaldi hjá okkur um stundarsakir. Hann tjáð1 okkur, að ungi maðurinn liefði skipun um að spara vatjl eins og hægt væri, þar sem löng ferð væri enn fyrir hönd um. Og auðvitað vissi hann ekki um sjúkleika í þessu tilfelli. Um leið og túlkurinn fór óskaði hann mömm11 góðs bata, og við heyrðum aldrei meira minnzt á þenna11 atburð. Pabbi var of reiður til þess að fara með málið til baka’ svo að ég eignaði mér það og drakk úr því árum safflal1 eftir að við settumst að í Saskatschewan. Kvöld eitt í^1 ég þangað, sem mamma var að mjólka mjög óþæga ku' í sama mund og ég kom sparkaði kýrin, og mér brá sV° í brún, að ég missti málið og kýrin traðkaði það undjl fótum. Það urðu endalok þess. Ég grét hástöfum missinum, en pabbi sagðist vera feginn að vera laus vl það, því að hann hafði samvizkubit yfir vanskilutffl111' Nú gat það ekki lengur minnt á þennan leiðinda atbffl En víkjum nú aftur að skipsíerðinni. Einum eða tveffl1^ ur dögum seinna heyrðum við sprengingu, svo að skJp‘, nötraði. Brátt var mikið um að vera. Pabbi kom þjóta11 og sagði, að kviknað væri í skipinu. Hann bað okkur 3 ná í yfirhafnir í skyndi og koma með honum upp á þilfar. Hann sagði okkur að leiðast, til Jress að við toj^ uðum ekki hvert af öðru í mannþrönginni. Þegar vl, komum út fyrir dyrnar, skildum við fyrirmæli hans, Y* að gangurinn var fullur af æpandi fólki, sem allt stef11 upp á efsta þilfar. Pabbi hélt á mér í fanginu, og ysinn og þysinn staðar gerði mig svo skelfda, að ég æpti eins hátt og a^rl ^ Ég var nógu gömul til þess að skilja, að hætta val ferðum. Að lokum komumst við upp á efsta þilfar og í hre loftið. Við námum staðar skammt frá borðstokknuffl' ah5 iiffl H H heyrði pabba segja við mömmu: „Gættu barnanna- ^ ætla niður í klefann og sækja trefla, sem ég vil vefja P' í, til þess að vera við öllu búinn. Ef það er guðs vl ^ að við förumst, þá bið ég þess, að hann fyrirgefi fflel’ ^ ég vel heldur sjóinn en eldinn." Pabbi hvarf á brott við misstum sjónar á honurn í mannhafinu. ( Mamma hélt okkur saman í hnapp. Ég man enn g^°^,f hve innilega hún bað til guðs að vernda fjölskyldu hel111 220 Á

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.