Æskan - 01.07.1965, Side 18
ÆSKAN,
Það varð dauðaþögn, og ég byrjaði að lesa.
Löngu eítir að ég hafði lokið lestrinum, stóð herra
Peggotty teinréttur og náfölur eins og myndastytta.
Loks gekk ég að honum, tók í hönd hans og reyndi
að hughreysta hann.
„Þökk, Davíð, . . . kærar þakkir!“ mælti hann, en
hreyfði hvorki legg né lið.
Þegar hann hafði staðið þarna langa hríð, var e1IlS
og hann vaknaði af draumi, og hann mælti lágt:
„Hver er þessi maður? . . . Ég vil fá að vita, hva^
hann heitir."
Ham leit á mig, og það var eins og mér væri rek$
utan undir.
„Farið þér út á meðan, Davíð minn,“ mælti hanO-
„Það er ekki vert, að þér heyrið það!“
Ég lét fallast niður á stól og gat hvorki hreyft legg
né lið.
„Ég vil fá að vita, hvað hann heitir,“ endurtók hena
Peggotty. _
„Að undanförnu hefur þjónn nokkur haldið sig he
í grenndinni," stamaði Ham, „og húsbóndi lians heh11
einnig verið hér! . . . í morgunsárinu í gærmorgun na'11
vagn staðar hér fyrir utan bæinn, og þangað var fa’1
með vesalings stúlkuna okkar. . . í vagninum sat maðu1'
. . . Það er maðurinn."
„í öllum guðanna bænuml" kallaði herra PeggotlL
„segðu ekki, að hann hafi heitið Steerforth!" i(
„Ó, Davíð minn, ... þetta er ekki yður að kennal
kallaði Ham. „En hann heitir Steerforth, og er mest‘‘
bannsett hrakmenni!"
„Jæja, .. . komið og réttið mér hjálparhönd... Hj^P
ið þið mér í jakkann. . . Ég fer og leita að henni Mih1
litlu! ... Ó, ég vildi, að ég hefði vitað, livern mal11’
hann hafði að geyma, þá hefði ég siglt honurn í kal
bátnum hans sjálfs!" sagði herra Peggotty.
Peggotty faðmaði hann að sér og aftraði honum.
frú Gummidge talaði svo ástúðlega og skynsamlega v'
hann, að enginn skyldi hafa trúað því, að hún he
nokkurn tíma þjáð hann með þunglyndinu í sér. Að 1°
um liné hann niður á stól, hélt höndunum fyrir andh11
og fór að hágráta.
ÍSLENDINGA SÖGUR
VEÐMÁLIÐ.
„Hann brá þá öðrum fætinum undan klæðunum, ok var
sá engum mun fegri; enn þar var af hin mesta táin. Þá
mæiti Þórarinn: — Sé hér nú, herra, annan fót, ok er sá
því ljótari, at hér er af ein táin, ok á ek nú veðféit. Konungr
svarar: — Er hin því öllu ljótari, at þar eru fimm tær
ferligar á þeim, enn hér eru fjórar einar, ok á ek víst at
kjósa bæn at þér.“
ÞÓRARINS ÞÁTTUR NEEJÓX.FSSONAR.
234
J