Æskan - 01.07.1965, Síða 25
ÆSKAN
Krumrninn á skjánum,
kallar hann inn:
„Gef mér bita af borði þinu,
bóndi minn!“
Bóndi svarar býsna reiður:
„Burtu farðu, krummi leiður,
Lizt mér að þér litill heiður,
Ijótur ertu á tánum,
krumminn á skjánum.“
Kummi krunkar úti,
kallar á nafna sinn:
„Ég fann höfuð af hrúti,
hrygg og geeruskinn.
Krunk, krunk,
kroþþaðu með mér, nafni minn!"
Við skulum róa sjóinn á
að sœkja okkur ýsu.
En ef hann krummi kemur þá
og kallar á hana Disu.
Dó, dó og dumma.
Dagur er fyrir sunnan.
Sástu hvergi hvitan blett
á bakinu á honum krumma?
Vísur luimi ikrumma,
Krummi svaf i klettagjá
kaldri vetrarnóttu á,
verður margt að meini.
Fyrr en dagur fagur rann
freðið nefið dregur hann
undan stórum stcini.
Á sér krummi ýfði stél,
einnig brýndi gogginn vél,
flaug út fjalla gjótum.
Litur yfir byggð og bú,
á bœnum fyrr en vakna hjú;
veifar vœngjum sltjótum.
Sálaður á siðu lá
sauður feitur garði hjá,
fyrrum frár á velli.
„Krunk, krunk! Nafnar, komið hér,
krunk, krunk! Þvi oss búin er
krás á köldu svelli.“
Jón Thoroddsen.
^rafninn og seppi
^jarhrafnarnir, eða heimahrafn-
drnir
> sem svo eru kallaðir, hafa hann
stajfa af , > r
i ‘ aö tína úr sorpi allt matar-
, ns> sern tilfellur á heimilinu. Eiga
~lr þá oft
l,ndar
í brösum við hundana.
rek- Sltja S1S aWrei úr færi að
þyk' ^fa^nana ira bæjum, ef þeim
lr Þeir nærgöngulir. í viðskiptum
við hunda verður hrafninn jafnan
drýgri, þar sem þarf að beita bæði
viti og slægð. Eitt sinn lá hundur úti
í hlaðvarpa og var að naga bein.
Komu þá tveir hrafnar til að skyggn-
ast eftir hvað hann væri að éta.
Hundurinn var ekki lengi að sleppa
beininu og reka þá frá. Annar hrafn-
inn lét hundinn elta sig góðan spöl
frá bænum, en á meðan náði hinn í
beinið og flaug burt með það.
StöSva sólina.
Það var liðið allmjög á dag
þegar þeim systkinunum lenti
saman í brýnu. Þau voru bæði
æst og vildu ekki láta sig. Sein-
ast skarst mamma i leikinn og
sagði:
— Nei, nú er nóg komið. Vit-
ið bið ekki að ])ið megið ekki
láta sólina setjast undir reiði
ykkar.
— Hvernig á ég að stöðva
sóiina? spurði strákurinn.
/