Æskan - 01.07.1965, Page 29
hayley
mills
Hti |
tei,,- SUmar- í lögum um sk:
íslanavf er saKl> a« Hagsto
mnar „ fym' hönd Þ'ióðskW
al|r;i . 1 út nafnskírteini
eldrj einstaWinga 12 ára
lan(jj Sein skráðir eru hér
HianJ ^ nafnskírteini hve
og wSkal verai 1- Nafn, ei
Naf'er ritað í þjóðskrá.
sltr;i omer samkvæmt ]>.jc
4. i't. . i?œðingardagur og i
Heitur fillf utimi skírteinis.
ag yrir niynd. Heimilt
ílr skur a’ aÖ aðrar upplýsir
inu, cj. ! Vera á nafnskírtei
Hnnf,- H hvi sem henta þyk
kveg.aernUr er heimilt að
skuh ' ,a!5 ‘l nafnskirteini
ritag ,era natn skírteinisha
teinuemin hendi. Á nafnsk
véiuiu ’ ,itIn gerð eru i sltýrs
^wkis íi'" auk riWsskjal
^aSstnr íslands ~ vera na
lögreglunt1?ar sem útgefan,
UstJórar annast afher
ingu nafnskirteina. Nafnskir-
teini skal notað sem sönnunar-
gagn um, liverjir menn séu, og
um aldur, eftir þvi sem henta
þykir, og í skiptum manna á
milli og á opinherum vettvangi.
Hayley Milk.
Kæra Æska. Ég er mikill að-
dáandi iiinnar ungu leikkonu,
Hayley Mills. Getur ]>ú nú ekki
sagt mér eitthvað um hana og
birt mynd af henni.
Snúlla.
Svar: Í 4. tölublaði Æskunn-
ar þessa árs var sagt frá þess-
ari ungu leikkonu, og að aðeins
ein leikkona svo ung sem Hay-
iey Mills er hafi náð slíkri
frægð, en það var Shiriey
Temple fyrir 25 árum. Nú cr
Hayley Mills orðin 19 ára göm-
ur og er farin að leika stærri
lilutverk en áður. Hún er fædd
18. apríl og lék sitt fyrsta kvik-
myndahlutverk aðeins 6 ára að
aldri. Hún varð heimsfræg fyr-
ir leik sinn i kvikmyndinni
„Húu sá það“. Faðir hennar
er hinn frægi leikari Jolin
Mills, og móðir hennar er kvik-
myndaleikkonan Mary Bell.
Bifreiðir landsmanna.
Kæra Æska. Hvað eru marg-
ar bifreiðir skrásettar i Reykja-
vik, og hvað eru margar bif-
reiðir á öllu landinu? Af hvaða
tegund bifreiða er hér mest?
Gott væri að fá svar sem fyrst,
því við strákarnir erum að
deila um þetta, en það sem þú
upplýsir í ]>essu munum við
allir sætta okkur við, því ])ú
veizt allt satt og rétt.
Páll.
Svar: í Reykjavik voru um
síðustu áramót skráðar 13.729
hifreiðir, þar af voru 11.384
fólksbifreiðir. Næst Reykjavik
kemur svo Gullbringu- og Kjós-
arsýsla og Hafnarfjörður með
2.890 bifreiðir. Á öllu landinu
voru þá skrásettar 31.929 bif-
reiðir, 25.228 fólksbifreiðir og
6.279 vöruhifreiðir. Mest var af
Ford, 3.124 bifreiðir, Volks-
wagen var í öðru sæti með
3.074 bifreiðir, þá kom jeppi
(Willy’s) með 2.401 bifreið og
i fjórða sæti var Moskvitch
með 1.931 bifreið. Chevrolet
átti metið i vörubifreiðum, en
þær voru 1.268, næst kom svo
Ford með 1.202 og i þriðja sæti
var Dodge með 427 bifreiðir.
Alls voru mótorlijól á skrá á
öllu landinu á sama tíma 308.