Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1965, Page 32

Æskan - 01.07.1965, Page 32
ÆSKAN LAN □ S9N t FERÐASKRIFSTOFA SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 22890 PÓSTHÓLF 465 Hópferðir okkar í sumar: LS. 13. Danmörk — Svíþjóð — Rúmenía 2.9—21.9. — 20 daga ferð. Verð kr. 13.550,00. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Dvalið 6 daga í Kaupmannahöfn og 14 daga á baðströndinni í Mamaia. Allt innifalið. Sér- stakap ferðir til Istanbul og Odessa meðan dvalið er, gegn aukagreiðslu. Innanlandsferðir fjölbreyttar. — Lánakjör Loftleiða. LS. 14. Ilanmörk — Búlgaría. 14.8.—2.9. 20 daga ferð. Verð kr. 13.500,00. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Dvalið 6 daga í Kaupmannahöfn og 14 daga á Sól- ströndinni (Nessebur) við Svartahaf. Gegn auka- greiðslu er hægt að fara 3 daga ferð til Istanbul — 2 daga ferð til Aþenu og 1 dags ferð til Odessa og fjölda ferða innanlands. Nj’tt ferðamannaland. Yndis- leg baðströnd. Þægilegt Ioftslag. Kynnið ykkur ferðir okkar og fáið hjá okkur bæklinga. Við póstsendum þá til ykkar, ef óskað er. Auk þess sjáum við um farmiða með flugvélum, skipuni og járnbrautum hvert á land sem er. Önnumst hótel- pantanir og útvegum ferðaskilríki. BtíNAÐARBANKI ISLANDS Austurstra-ti 5, Reykjavik. — Sími 18200. Miöbæjarútibú, Laugavegi 3. — Sími 14810. Austurbæjarútibú, Laugavegi 114. — Sími 14812. Vesturbæjarútibú, Vesturgötu 52, simi 11022. Útibú á Akureyri, Egilsstöðum og Blönduósi. ★ Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti. ★ Tekur á móti fé í sparisjóð og hlaupareikning. Bankinn er sjálfstæð stofnun, undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. — í aðalbankanum eru geymsluhólf tll leigu. Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkislns, auk eigna hankans sjálfs. , Bækur Æskunuar Höfum ennþá til ýmsar úrvals barna- og ungling3' bækur við lágu verði: Bjarnarkló (Sigurður Gunnarsson þýddi) kr. 32.00 Dóra sér og sigrar (Ragnheiður Jónsdóttir — 35.00 Didda dýralæknir (Sig. Gunnasson þýddi) — 50.00 Dagur frækni (Sig. Gunnarsson þýddi) — 25.00 Elsa og ÓIi (Sig. Gunnarsson þýddi) — 48.00 Ennþá gerast ævintýri (Óskar Aðalsteinn) — 25.00 Geira glókollur (Margrét Jónsdóttir) — 45.00 Geira glókollur í Reykjavík (Margrét Jónsd.) — 45.00 Glaðheimakvöld (Ragnheiður Jónsdóttir) — 35.00 Kibba kiðlingur (Hörður Gunnarsson þýddi) — 18.00 Oft er kátt í koti (Margrét Jónsdóttir) — 17-00 Steini í Ásdal (Jón Björnsson) — 45.00 Snjallir snáðar (Jenna og Heiðar) — 45.00 Tveggja daga ævintýri (G. M. Magnússon) — 25.00 Uppi í öræfum (Jóh. Friðlaugsson) — 30.00 Vala og Dóra (Ragnheiður Jónsdóttir) — 38.00 Vormenn íslands (Óskar Aðalsteinn) — 30.00 Sumargestir (Sig. Gunnarsson) — 45.00 Ef greiðsla fylgir pöntun, þá sendum við burðargjaldsfríÚ’ BOKABUÐ ÆSKUNNAR Kirkjuhvoii, Box 14, Reykjavík. 248

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.