Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1965, Síða 40

Æskan - 01.07.1965, Síða 40
VITIÐ ÞER? SKIPAMYNDIR að 1782 sagði þeirra tíma frægasti stjörnufræðingur, Lalande, á fundi í frönsku akademíunni, að Jiað væri gjörsamlega ómöguiegt fyrir mann að dvelja og iireyfa sig i ioftinu? Og að aðeins fífl mundi fást við slíka draumóra? Nú vita allir hvað gerzt liefur síð- an, en orð lians voru þegar gerð ómerk árið eftir af franska eðlis- fræðingnum Pilatre de Rozier, sem ])á fór hina fyrstu heimssöguiegu ferð í loftbelg, það vita færri. Vitið þér, að í Frakklandi eru haldin námskeið, þar sem kennt er að hlæja rétt? Forstöðumaður námskeiðsins er á þeirri skoðun, að 90% af mönnum lilægi rangt. Hann segir að hlátur eigi að vera frjálslegur og koma innan frá, allur likaminn á að taka þátt í honum, þannig að hláturinn verður kröftugur og nautn fyrir þann sem hlær. Allt þetta getur mað- ur lært á 6 kvöldnámskeiðum, sem kosta 20 franka hvert skipti og að afloknu prófi fá menn prófskírteini, sem á er hlæjandi munnur. 256 £ Hér koma enn tvær myndir úr skipamyndasafni Sólarfilmu s>1’ Kristín RE 45 á leið inn til Reykjavíkur. Skarðsvík SH 205 frá Hellissandi er ljómandi fallegt skip, smíðað 1962- Skrifið eftir verðlista yfir leikaramyndir og bœkur. FRÍMERKJASALAN LÆKJARGÖTU 6A.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.