Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 3

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 3
HANN fann Ameríku. Myndastytta Leifs heppna á Skólavörðu- hæð í Reykjavík. Þið hljótið öll að vita, hvaða niaður Leifur heppni var. Hann fann fyrstur manna Ameríku og gekk á land sunn- an til í landinu. Þar leizt honum svo vel á sig, að hann yUist þar að og gaf landinu nafnið s n*anð. Þar byggði hann stórt hús, 111 hann kallaði Leifsbúðir. Dvaldi iiann k y, Par um tíma, en hélt svo aftur h Grænlands. Er þangað kom, tókst 11 n 111 að bjarga nokkrum mönnum >>he ^ °g hlaut eftir Það viðurnefnið nyhf>nÍ'' -^urgum árum síðar var hið naf'1 -ianCÍ sfílrt að nýju og hlaut þá [ 1 ■ð-meríka. Myndir af þessum da Sæ^arpi eru ekki til, því að í þá þgga Voru ekki til ljósmyndavélar, en mynd var gerð af frægum lista- Serðu' arÍð fg^0 efttr Því sem menn he Ser 1 hugarlund útlit Leifs hjj[una’ Hýrri liugmynd um útlit hans Setíi 111 Vlð> þar sem er myndastytta sú, um , aildaríkjamenn gáfu íslending- Vfiv'vartð 1930, og stendur á Skóla- í Reykjavík. Þeiin ^°U m^nc^lr s^u eiei11 rii fr^ ^rekatÍmUm’ er Geiiur beppni sigldi við ,a,Slnum vestur um haf, höfum °§ v ° S^nisflorn af útbúnaði þeim sem ^Hnum, sem tíðkuðust, svo SPjótu ^n U®’ sbjöldum, sverðum og haugu ^ hllutir Þessir hafa fundizt í höfðu °.® dysjum, þar sem fornmenn í ÞjógVeiÍð Srafnir, og ef þið lítið inn ^injasafnið í Reykjavík, getið MYNDIR af Leifi heppna, þessum fræga sægarpi, eru ekki til, því í þá daga voru ekki til Ijósmyndavélar, en þessi mynd var gerð af frægum lista- manni árið 1890 eftir því sem menn gerðu sér í hugarlund útlit hans. þið með eigin augum litið flesta þessa muni. Brynjur fornmanna voru nokk- urs konar peysur, í laginu eins og sú, sem Leifur heppni er í á hinni ímynd- uðu mynd. Þær eru oftast úr járn- hringum, sem voru festir hver í ann- an. Brynhosurnar voru líkt gerðar, en voru hafðar á fótunum. Hjálmur- inn var oftast járn- eða stálhúfa, sem oft náði niður fyrir allt andlitið á svipaðan hátt og þið sjáið að grímur gera. Skildir voru oftast kringlóttir með liandfangi öðrum megin, og báru menn þá fyrir sig, þegar spjóti eða sverði var brugðið eða beitt gegn þeim. Skildirnir voru oft alla vega litir: rauðir, hvítir, bláir, gylltir og marglitir með ýmsu skrauti. Skip þau, sem fornmenn fóru í herferðir á eða landa á milli, voru seglskip, því að þá þekktust ekki gufuskipin. Stærstu og skrautlegustu skipin frá þeim tíma voru kölluð drekar, af því að framan á þeim var útskorið, gapandi höfuð af eins konar fugli, en aftan á út- skorinn sporður. Svo var gulli rennt í skurðinn, og seglin, sem voru í einu lagi, voru þá stundum úr silki með gylltum stöfurn, saumuðum eða ofn- um af mikilli list. Segl þessi litu þá út eins og nokkurs konar vængir á drekunum, þegar vindurinn stóð vel í þau. Sú sjón að líta mörg slík skip á siglingu í sólskini hefur áreiðan- lega verið hin stórkostlegasta.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.