Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 9

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 9
J síðasta jólablaði Æskunnar efndu blaðið og Flugfélag Islands til sPl>rningaþrautar. Þátttakan var mik- l'’ l;>ví að alls bárust 826 lausnir og af þeim voru 708 réttar. Sá heppni Vctl að þessu sinni Ingvar Gunnarsson, áia, frá Þingeyri við Dýrafjörð, en T'stu verðlaun Liuidúna. voru flugferð til Hu var af stað frá Reykjavíkur- gvelli þriðjudaginn 8. júní sl. Auk J'erðlaunahafa Æskunnar tóku þátt í ®rðinni verðlaunahafi barnablaðsins °1Slns á Akureyri, Hjálmar Haralds- tra Egilsstöðum, blaðafulltrúi s U&^lags- íslands, Sveinn Sæmunds- n, og ritstjóri Æskunnar. remur dögum áður hafði Ingvar °mið með Esjunni til Reykjavíkur, s.8 n°taði hann tímann til að skoða 1,111 í borginni ásamt móður sinni, kvggVar mætt á flugvellinum til að Ja son sinn, sem var að leggja ^l P í sína fyrstu ferð út í heim. Enn- ;il mui Var þar kominn Hjálmar Har- ^SSOn’ en hann hafði komið til stöJ javikur daginn áður frá Egils- með Blikfaxa, hinni nýju j^la ei Friendship skrúfuþotu Flug- Haldið atti var um borð i Sólíaxa, sem Uo aLCliUn til London þennan morg- step^ður en varði var búið að taka var ^ * austurátt, °g eftir stutta stund f‘ tllkynnt, að Vestmannaeyjar væru stöðvu"dan °g bíart yfir nyíu gos" að ,.,UUm’ sein voru tilkomumiklar Ur l°fti, enda var þessi nýja þa orðin J5 m á hæð og um Á flugvellinum í London. Frá vinstri: Sveinn Sæmundsson, Hjálmar Haraldsson, Ingvar Gunnarsson og Grímur Engilberts. 170 m á lengd, og gufumökkurinn mældist 2500 m í loft upp. Er farþegar höfðu jafnað sig eftir þessa mikilfenglegu sjón, var þeim Ingvari og Hjálmari boðið að heim- sækja stjórnklefa vélarinnar og lieilsa upp á áhofnina. Flugstjóri var Björn Guðmundsson, Gylfi Jónsson var að- stoðarflugmaður, Úlfar Sigurðsson var siglingafræðingur, og vélamaður var Henning Finnbogason. Yfirflug- freyja var Unnur Gunnarsdóttir og henni til aðstoðar voru þær Bryndís Guðmundsdóttir og Þórunn Green. Frammi í stjórnklefanum sátu flug- mennirnir hlið við hlið og hófu nú að útskýra allt, sem máli skipti, fyrir gestunum á meðan flugvélin rann í glampandi sólskini rétt yfir skýja- toppunum í 14 þúsund feta hæð. Ör- lítið aftar sat siglingafræðingurinn, og var hann ýmist í sambandi við Reykjavík eða London. Er þeir höfðu fræðzt nokkuð um þetta völundarhús, héldu drengirnir aftur til sæta sinna, en þangað var þeim borinn morgun- verður, sem þeir gerðu góð skil. Þegar komið var yfir Bretlandseyj- ar, var lítið skyggni, svo að ekki var gott að átta sig á landslagi, og eftir rúmlega fjögurra tíma flug renndi Sólfaxi sér niður úr skýjaþykkninu og lenti svo léttilega á Lundúnaflug- velli, að fæstir farþega urðu þess varir. Lundúnaflugvöllur er einn stærsti flugvöllur heimsins, enda urðum við þess varir, er út úr vélinni var komið. Stærstu flugvélar heims koma þar og fara allan sólarhringinn með nokk- Ci J,DMASTER FLUGVÉLIN „SÓLF^ ^bgd K rti‘nni DC-C6. Vélin er 32,46 er g ariShafið er 35,31 m, hæð á Áhöffl m’ Farl>egarými er fyrir 80 ma tS'58o ^ ^ manns. Falll'loSin vegur hvt,r , ír' Mótorar eru fjórir og Ii 40o k 250» hestöfl. Ganghraði er m a kluhkustund.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.