Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 25

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 25
ÆSKAN Það litla, sem hún hafði á milli handa, að oft setti hún peninga í gamla te- dós, seni hún notaði fyrir sparibyssu. kn dag einn, er cg leit inn til lienn- dl til að hrósa henni fyrir, hve dug- leg hún hefði verið, og hversu allt gengi nú vel, sat hún við eldhús- ^orðið og grét sáran. Ég spurði hana ehki, hvers vegna hún gréti, heldur t(>k í hönd hennar og hélt henni fast 1 minni hendi. »hetta var víst það bezta fyrir J'ann,“ andvarpaði hún að lokum og I Ulrkaði sér um augun. „Ég vil ekki standa í vegi fyrir honum litla bróð- or." Álltaf komu bréf iiðru hverju með llettum af Michael litla, hvað honum lir^* I vel í sveitinni. Fósturforeldrar ans gerðu allt, sem þeim datt í hug, y’n hann og töluðu orðið um liann Sent sinn eigin son. Morgun einn barst j. llagaríkt bréf. Michael litli hafði eitgið lungnabólgu. ^ Rósa litla Sat náföl með saman- ltnar varir og starði á bréfið. Svo . <>(^ hún á fætur og gekk að tedós- nii 0g taldi upp úr henni peninga ^1'1 larinu með lestinni. hú' ^ ætla ^aia trl hans’" sag^i ^nn var þrá og sópaði öllum mín- II 'nótmælum til hliðar. „Eins og . 11 viU það ekki þarna úti í sveit- Uitn .,*■ , ’ d(> eg get fengið barnið til að þej1 d^t’ ^eilSi(^ hann til að borða, iðSar llann hefur hita, og taka meðal- j.j’ '>eRar hann er órólegur og veikur.“ ’ 11,11 Sat fengið hann til að sofa, a með því að strjúka honum um s. ' ttun bjo sig undir ferðalagið, gr.(laill)itin og viljasterk. Bað ná- og lnalconu að líta eftir systkinunum S;in Sl®an á járnbrautarstöðina. i‘. a kv°ldið kom hún til Carroll- h hÍhkru i<>nanna °g settist þar upp sem að ^ ,narkona Michaels litla, án þess ^Pyrja þar nokkurn um leyfi. o? KUilael 1,111 var alvarlega veikur O pað lí r\m • • svm 111 angistar- og órvæntingar- S;i> h\ ' andllt ^(>su Htlu, þegar hún Ve bágt hann átti með andar- HJÁLPA MÖMMU • Bezt er að ]>vo límbletti úr með volgu eða köldu vatni. Notið aldrci s.jóðandi vatn, við það verður bletturinn slepjugur og mun verra að ná Iionum úr. • Bletti eftir egg er bezt að ]>vo úr með köldu vatni. Sé notað heitt vatn, stifnar eggjalivitan og erfiðara verður að ná blettinum úr. Ef slíkir blettir hafa þorn- að, er bezt að leggja þá i kalt vatn. Ennfremur er hægt að hreinsa þá með terpentínu og benzíni. Væt- ið fyrst blettinn i terpen- tínu, og eftir nokkrar min- útur er hann hreinsaður með benzíni. Þegar benzín- ið hefur gufað upp, er það, sem cftir er, þvegið burt með volgu vatni. • Berið ofurlítið smjör á hendurnar áður en þið hnoðið deig. Það varnar þvi, að deigið limist við hend- urnar. • Elöskutappa má gera loft- ]>étta með því að dýfa þeim i brædda tólg. • Ef ávaxtasafi verður af- gangs, er hann góður scm sósa á búðing. • Bletti, sem koma af götu- ryki, er hezt að lála þorna vel og hursta síðan. Það, sem þá er eftir, er hreinsað úr blöndu af 1 tsk. salmíak- spíritus og 2 dl af vatni. Skolið vel á eftir. dráttinn. Hóstinn var þó verstur. Án þess að hugsa eitt augnablik um þá hættu, er hún lagði sjálfa sig í, sat hún og hélt honum í örmum sínum og studdi hann þangað til hóstaköstin liðu hjá. Dag og nótt var hún hjá honum og hafði ekki ltugsun á öðru. Loksins var þetta um garð gengið, og henni var sagt, að Michael mundi batna. Þá reis hún upp frá rúminu hans. „Nú get ég hvílt mig,“ sagði hún og studdi um leið báðum hönd- um að höfði sér og brosti dauflega. „Ég er bara með svo hræðilegan höf- uðverk." Hún var orðin veik, hafði smitazt af litla bróður, en það varð ekki lungnabólga, heldur miklu verra. Hún fékk heilahimnubólgu og dó án þess að komast til meðvitundar, og ég hef víst sagt ykkur, að liún var aðeins 14 ára. Hinn blíði vestanvindur, sem barst inn yfir einmanalegan kirkjugarðinn, kom utan frá Galwyflóanum og bar með sér daufan ilm af móreyk frá litlu, hvítkölkuðu húsunum niður við ströndina. Þessi ilmur er andi írlands, sál írlands. Það var enginn blóma- krans á litla, græna leiðinu, en hálf hulinn í grasinu óx grannur rósa- runni og á einum þyrnistilknum var hvít villirós. Og allt í einu brauzt sólin fram í gegnum skýin og stafaði geislum sínum á hið hvíta blóm og litlu töfluna, sem bar nafnið hennar. Þýðing L. M. 285

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.