Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 30
Jóna Halldórsdótlir, Fossgerði,
Eiðaþinghá, hefur annazt af-
greiðslu og innheimtu Æskunn-
ar í umdæmi sínu um nokkurra
ára bil mcð góðum árangri. Er
henni annt um blaðið og gleðst
yfir hverjum nýjum kaupanda,
sem bætist við í kaupendahóp
hennar. Æskunni er það gleði
mikil að eiga slíkan vin sem
Jónu, og þakkar henni og öðr-
um útsölumönnum störf þeirra.
Æskunni væri ánægja að því að
geta birt myndir af sem flest-
um útsölumönnum sínum, og
vonast eftir myndum frá þeim.
að moldvarpan sé blind. Það er ekki rétt. H*111
hefur aðeins slæma sjón.
að negrabörn fæðist hvít. Það er ekki rétt. H**®'
litur þcirra er grár.
að kettir sjái í myrkri. Það er ekki rétt. Að sia
án birtu er ómögulegt.
að hundar dingli skottinu bara af vináttu. Þa
er ekki rétt. Hundar geta líka dinglað skott'
inu af hræðslu.
að litblinda sé tíðari hjá körlum en konum. Þa<
er rétt.
Gátur.
Svör: 1. Emma og Friðrik
voru Jiálfsystkini. Friðrik og
Gústaf hálfbræður. Gústaf og
Hinrik liálfbræður. 2. Á landa-
hréfum.
V erkfærin.
LAIJSN: Hamar — pensill — múrskeið — skófla og
«» Stýrimannaskóli i Vestmannaeyjum «»
Kæra Æska. Er það rétt, að
tekinn sé til starfa stýrimanna-
skóli í Vestmannaeyjum? Ef
svo er, gætir þú þá ekki frætt
mig um þann skóla? Páll.
Svar: Það er rétt, að nýr
stýrimannaslcóli er tekinn til
starfa í Vestmannaeyjum.
Fyrsti og annar bekkur hefjast
1. októher. Undirbúningsnám-
slceið liófst 15. september fyrir
]>á, sem ætla að taka inntöku-
próf í 2. bekk. Þeim nemend-
um, sem þess æskja, er útvegað
fæði og húsnæði. Skólinn er
búinn öllum nýjustu siglin^‘!.
og fiskileitartækjum.
áherzla er lögð á verkle^
kennslu í bætingu veiðarf*1,11
og gerð síldar- og þorskanðt*
Umsóknir um skólavist ])U1
að liafa borizt fyrir 1. septe111
her ár hvert til skólastjór*11'1”
sími 1871, Vestmannaeyjuni'
Stýrimanna-
skólinn í Vest-
mannaeyjum er
til húsa í þess-
ari byggingu.
«» íslandsmótið
Kæra Æska. Við erum hér
tveir mjög áhugasamir i knatt-
spyrnu, og langar til að biðja
þig að upplýsa okkur um það
hvaða ár fyrsta íslandsmótið í
knattspyrnu fór fram, og svo
hvenær íslenzkir knattspyru-
menn fóru að leika landsleiki.
Jón og Kalli.
Svar: Fyrsta ísiandsmótið i
knattspyrnu mun hafa farið
1
knattspyrnu
«»
fram i Reykjavik árið 191
]>ví móti tóku þátt þrjú fe
en ]iau voru KR, Fram og
Vcs1'
ttn
dS'
mannaeyingar. KR vann l,e
fyrsta mót. Síðan liefur í3*1111!,.!
mótið farið fram árlega. ,lC
tvö ár i fyrri heimsstyrjöln1
féli mótið niður. Fyrsta l®11
leik í knattspyrnu léku ís'c r
ingar árið 1946 og var sá 1C1
við Dani, liáður i Reykj*
Danir sigruðu: 3:0.