Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 6

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 6
Hann strauk ☆ Það var eínu sinni kennslu- kona, sem hélt skóla. Heldur var hún undarleg, því að henni þótti ekki aðeins vænt um iðnu og þægu börnin, heldur var henni iíka vel við þau óþægari og þau, sem ekki voru sérlega iðin. ☆ vildi hann ekki, svo að ekki yrði hlegið að honum. Hann var þó helzt á þvi, að svo væri, þvi að það var merkilegt, hvernig hún gat vitað allt, sem fram fór, enda þótt hún sneri hakinu að. Einu sinni hafði pabbi Tuma gefið honum litla skammbyssu, sem gaf svo ágætan smell, þegar hvellbréf var lagt undir lásinn. Daginn eftir stakk liann byssunni i töskuna sina og fór með hana í skólann. Hann ætlaði svo sem að gæta þess vel, að kennslu- konan sæi liana ekki; en smella skyldi hún vel úti á leiksvæðinu i frímínútunum. En hugur hans var alltaf niðri í töskunni hans hjá skammbyssunni. Og þegar kennslukonan var að segja börnunum ýmislegt úr bibliusögunum og spurði; „Jæja, Tumi, geturðu sagt mér, að hverju kona Lots varð, þegar hún leit við gegn skipun engilsins?" þá svaraði Tumi: „Hún varð að saltkeri 1“ Þá var nú hlegið. Og ekki fór betur, þegar hann átti að segja, livað þeir hefðu lieitið, ættfeður ísraelsmanna, og hann svaraði út í bláinn: „Adam og Eva og .Takob!“ „Ég held,“ sagði kennslukonan, „að þú hafir skotið vitið úr kollinum á þér með nýju skammbyssunni þinni. Þú mátt ekki hafa hana með þér á morgun." Hvernig i ósköpunum gat hún vitað, að hann hafði skammbyssu i skólatöskunni sinni? Hún hlaut að hafa augu i hnakkanum, því að hann vissi, að liún hafði snúið baki við honum, þegar hann fór að ná blýantinum úr töskunni og leit rétt allra snöggvast um leið á dýrgripinn sinn. Bak við leiksvæðið lá blómagarður kennslukonunnar. Það áttu flestir í þorpinu litla blómagarða við hús sin, en eitt var það i garði kennslukonunnar, sem hvergi var til annars staðar í þorpinu. Það var stórt og fallegt perutré með Ijúffengustu perum. Nú var skólabörnunum harðlega bannað að fara inn i garðinn, og liliðið var alltaf harðlæst. En enginn gat bannað þeim að sjá perurnar, sem héngu á greinum trésins og voru svo girnilegar til átu, að vatn kom i munninn á börnunum, er þau litu á þær. Því miður eru alltaf í skóla, cins og víða annars staðar, einhverjir, sem ekki eru eins góðir og þeir ættu að vera. Og tveir drengir, sem báðir voru eldri en Tumi, höfðu reiknað út, að kennslukonan biði ekkert sérlegt tjón við það, hvort hún fengi fáeinum perum fleira eða færra. En það var vandinn meiri að ná i þær, því að neðstu greinarnar voru svo veikar, að þær gátu brotnað; annars hefði verið hægðarleikur að klifra upp i tréð. Þeir sögðu við Tuma, að hann væri nógu léttur, en auðvitað þyrði hann það ekki, af þvi að hann væri svo lítill. Hefðu þeir bara ekki sagt, að hann þyrði það ekki, af þvi að hann væri svo litill, þá hefði Tumi staðizt freistin^una. Það var nú hans mesta löngun að vera cinn af röslcustu drengjunum i skólanum. Þess vegna svaraði liann, án þess að hugsa út í, hvað hann sagði: „Það er hægðarleikur — það þori ég áreiðanlega!“ Eftir skólatíma um daginn læddust þessir þrír samsærismenn þangað sem steinn einn var dottinn úr veggnum, og gátu þeir hæglega klifrað þar yfir og inn í garðinn. Tumi var ekki svo mjög að hugsa um perurnar, heldur það að sýna nú hinum drengjunum, hve fimur hann væri. Nú kom þeim saman um, að Tumi skyldi standa uppi á öxlum hærri drengsins og ná þannig upp i neðstu hliðargreinina. Þar liéngu 5 þroskaðar perur. Minni drengurinn var nú að hjálpa Tuma upp á axlirnar á þeim stærri, þegar þeir allt i einu heyrðu rödd hjá sér: „Nci, hvað sé ég? Eruð þið komnir að hjálpa mér til þess að ná pcrunum niður? En hvað það er fallegt af ykkur! Þið hafið víst heyrt, þegar ég var að segja i morgun, að ég þyrfti að ná f hann Jón gamla á Bergi til að hjálpa mér. Nú þarf ég hann ef til vill ekki, fyrst þið eruð svona vænir.“ Litlu sökudólgarnir stóðu eins og steini lostnir. Þar stóð skólastýran kát og glöð Hann var vist eltki nerna fimm ára, en ferðbúinn og tösku í hendi kom hann út uf húsi foreldra sinna og gekb niður götuna. Hann gekk gekk og fór alltaf i hriDí> þræddi gangstéttina umliverflS húsaferhyrninginn. Þegar lel að kvöldi kom IögregluþjónD og stöðvaði hann. — Hvert ertu að fara? spur®1 lögregluþjónninn. — Ég er að strjúka að hei111' an. — Nei, hiddu nú við, sag®1 lögregluþjónninn, ég hef g0*1 þér gætur lengi og þú hefn' alltaf gengið hringinn í kriu^' um þessi hús. — Já, mér er bannað að fafö aleinn yfir götuna. ☆ Huglesari. Ókunnugur maður stöðva®1 dreng á gölu og sagði: Hcy1’®u’ karl minn, geturðu ekki sa® mér, livar pósthúsið er? Drcngurinn rak upp augu og sagði: Hvernig sten ur á því, að þú veizt, að e heiti Karl? ^ — Ég er huglesari, síl® ólcunni maðurinn í gamni- — Nú, fyrst þú ert hugleSfU^ ]>á þarftu ekki að spyrja nel um, hvar pósthúsið er. ☆ Á flótta. Bjössi litli liefur verið strákur. Hann fór inn í húr tók þar kökur í leyfislc' Mamma ætlaði að refsa h°n ^ fyrir það, en Bjössi flj’®1 skreið undir hjónarúmið> að mamma gat ekki náð n ^ um. Þegar pabbi kom lieinlulji borða, sagði mamma ll0l\ j frá öllu og hað liann að $ , Bjössa. Pabhi fór inn i s' o(< herbergið, lagðist á magaUn .g, bjóst til að slcríða undir , u.gSsi Þá lieyrði hann, að liJ hvíslaði: ^fl — Ertu líka að flýja uU mömmu?

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.