Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 29

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 29
«» Flugnám «» K*ra Æska. Mig langar svo j^'kið til að læra flug. Getur rú nú ekki hjálpað mér og 'ætt mig um það nám, til *mis hef ég hug á að fá upp- J’xingar um Flugskólann Þyt í Heykjavík. Dóri. svar: Flugnám hjá Flugskól- a’lum Þyt h.f. er sniðið eftir a.1Vœ®um reglugerðar um flug- .. ’ Sem gefin er út af sam- ^Ul'gumálaráðuneytinu. Flug- s úHnri sér um alla kennslu, vCm krafizt er, bæði bóklega og t,j’1 klega, en Loftferðaeftirlit u1i,llsjns annast öll próf og gef- s, uf skírteini, er þarfnast r’ð fesUnkar Samgöngumála- l'1 Utleytisins. Trúnaðarlæknir sk Ucr®ael>tlrlitsins annast út°t ^111^ llukmanna og gefur ’eilbrigðisvottorð. 4 ér ter á eftir stutt lýsing ^ms Ílyrðum, er l)arl til hinna er jSU sklrteina, og réttindum er >au Veita. Heilbrigðisvottorð ''anðsyniegt fyrir þau öll, en tað giídir i eitt ár í senn. oj , * V.1U cii i aunn. an(lilrlelni flugnema. Umsækj- I| ' sé ekki yngri en 17 ára Sy ,U l>arl að hafa lært nauð- stíll ,Ugar loftferðareglur, sér- tlu 1 u®a nmferð i grennd við úíerk^11 °g n°tkun ljósa og utuli;J£1j Hailu barf að ganga th,,. 1 mgpróf. Lágmarks flug- ^ er 8 klst. um 1UeiUl tiugnema veitir hon- flugv',nt U1 flugs 1 llágrelllli ara ‘ a undir eftirliti kenn- Sk;rt . . Síeki- 1Ul elnkaflugmanns. Um- ái'a a'Uli sá ekki yngri en 18 bókle önn 1>arf ;‘ð hafa lokið skeið^11 ílugfræðaPrófi. Nám- skól, Uncllr hau lieldur Flug- hvert n f)ytur í okt.—nóv. ár ir fiu 31111 harf að ganga und- er tn *^f’ Lágmarks flugtími Skltklst:ails ir , rfeini einkaflugmanns veit- flugvél'Uln 1Uff tii að stjórna Varnj' og f'ytja farþega og skynj g’ Un I1'1 ekki í atvinnu- Sk. iJinSa,!’U1111 atvinnuflugmanns. i9 áraiJj!1<fl ekkl y11®1’1 en ’ Hann þarf að hafa a. í stjórnklefa Cloudmaster- flugvélarinnar „Sólfaxa". m. k. miðskólapróf. Hann þarf að hafa lokið bóklegu flug- fræðaprófi. Námskeið undir þau heldur Flugskólinn Þytur í janúar—april a. m. k. annað hvert ár. Hann þarf að ganga undir flugpróf. Lágmarksflug- timi er 200 kls. alls. Skirteini atvinnuflugmanns veitir honum rétt til að stjórna flugvél að vissri stærð i at- vinnuskyni. í regluhundnu áætlunarflugi má hann vera aðstoðarflugmaður. Næturflugsréttindi getur handhafi skirteinis einkaflug- manns aflað sér, þegar hann hefur minnst 50 klst. flugtíma og lært þau atriði, er með þarf. Nám atvinnuflugmanns inni- heldur næturflug. Blindflugsréttindi getur hand- hafi skirteinis atvinnuflug- manns aflað sér og einnig hand- hafi skirteinis einkaflugmanns, ]>egar hann hefur minnst 150 klst. flugtíina og lært þau at- riði, er með þarf. Þau lielztu eru: Hann þarf að liafa lokið hóklegu flugfræðaprófi. Hann þarf að ganga undir blindflugs- próf. Lágmarksflugtimi er 20 klst. og auk þess 20 klst. gervi- hlindflug (Link). Blindflug má Bréfaviðskipti við jafnaldra Kæra Æska. Við erum hérna tvær vinkonur, sem langar til •að skrifast á við krakka í Nor- egi. Biðjum við þig um að gera svo vel að gefa okkur heimilisfang á heppilegu norsku blaði, sem við gætum svo skrif- að til. Með fyrirfram þöltk. Sólveig og Hlíf Anna. Svar: Það væri bezt fyrir ykkur að skrifa til Norsk Barneblad, Larvik, Norge, og hiðja það að hirta nöfn ykkar í hlaðinu, en það blað hefur að undanförnu birt margar slíkar óskir frá íslenzkum unglingum. öðrum unglingum, sem óska eftir bréfaviðskiptum við jafn- aldra sína í Danmörku eða Færeyjum, skal bent á að skrifa til þessara blaða: Det nye Dansk Familieblad, Rygmester- vej 2, Köbenhavn NV., Dan- mark og Barnablaðið í Thórs- liavn, Föroyar. innifela í námi atvinuuflug- manns og má þá telja blind- flugstímannn með til að ná 200 klst. lágmarksflugtíma. Biindflugsréttindi eru nauð- synleg til að öðlast skirteini •atvinnuflugmanns með ineira prófi og skírteini flugstjóra. Til að fá skírteini flugstjóra er nauðsynlegt að liafa a. m. k. gagnfræðapróf, sem almenna menntun. Flugsltólinn Þytur h.f. hefur á að skipa öllum nauðsynlegum tækjum og hæfum kennurum til þess að gera yður kleift að ljúka prófum og þar með öðlast skirteini er liér greinir. Flug- skólinn Þytur hefur starfað síðan 1950. Meirililuti islenzkra flugmanna, er nú starfa, hefur fengið menntun sina hjá hon- um.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.