Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 13

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 13
MEIS TARA R r;iálara]istarinnar, MARÍUMYND Italski listamaðurinn Filippo Lippi var fæddur árið 1406 og lézt árið 1469. ^ippo Lippi var ólíkur Fra Angelico um marga hluti. Sagt er, að hann hafi *agt stund á teikningu fremur en lestur af þeirri einföldu ástæðu, að honum fannst það auðveldara. Hann vann sér brátt hylli Masaccio, kennara síns, sem a sinum tíma olli straumhvörfum í máiaralist. Þó að Masaccio dæi ungur, hafði Fiiippo Lippi lært svo mikið af honum, að hann gat kennt Filippino syni sínum og nemendum sínum, Ghirlandaio og Botticelli, að máia. — Hann 'ar óreglusamur í háttum sínum og var rekinn úr Iíarmelítaklaustrinu, þar Sem hann hafði verið settur til mennta. En á öllum öldum hafa menn hrifizt af verkum hans, og í þessari mynd talar virðuleiki jómfrú Maríu og hið afrákslega upplit krakkanna sínu máli. LÍTIL BÓK UM LISTAVERK. ið ekki iói Éi tr.jóöngUm! vorgróðurinn, þegar hann er að byrja að skjóta . Verið þið nú góðir vinir!“ u ® iraman f Dóm; aUgU okkar mættust. Við £ór- að hrosa, °g ég kyssti hönd hennar. síða Vorum bæði svo undur hamingjusöm og gengum - 11 leugi um grænan skóginn. En síðan var kallað á °kkur, °g þá urðum við að snúa við. V,,1<lió var unaðslegt. Rauðskeggjaði náunginn kom ar; ' ekkl framar til greina. Það var ég, sem sótti gít- á ^.n kenuar Dóru út í vagninn. Það var ég, sem hélt s,, nzlcunum og blómunum hennar, meðan hún var að ^ a’ °g hún söng £yrir mig! hiér ^d' s^ildum um kvöldið, sagði ungfrú Mills ve,, ’ að 1-)óra ætlaði með sér til borgarinnar og mundi Ef nokkra daSa- . ' í''ur skyldi langa til að heimsækja okkur, eruð •nnilega velkominn," bætti hún við. All^ leírV* eitir ] 10lna neim, alla næstu nótt og daginn þar á á eft- ®Saði ég ekki um annað en Dóru, og daginn þar £ ‘ikvað ég að fara og biðja hennar. stlv .,Selli a mig harða flibbann minn, fór í þröngu f^irtia'11 °g gekk áleiðis þangað, sem Millsfólkið átti í*að Var húsjnu a° mér komið að snúa við, þegar ég kom að dyr,la ’ en eg her'ti upp hugann og drap á dyr. Þegar heifa V°ru °pnaðar, spurði ég, hvort herra Mills væri angfn' Cr ^Vi Var svaraið neitandi, spurði ég eftir loft , ^ills, Hún var heima, og mér var vísað upp á Sfi £ * r Sem ég hitti þær báðar, ungfrú Mills og Dóru. þaru. r,letnda var að hreinskrifa nótur, en Dóra sat °g var að mála blóm. — og hvaða blóm haldið heri þið, að hún hafi verið að mála? Engin önnur en þau, sem ég hafði gefið henni! Ekki get ég nú sagt, að málverkið væri likt blómun- um né blómum yfirleitt, en slíkt skipti engu máli í þessu sambandi. Dóttir geimfara- hjónanna Aljona, dóttir geimferðahjónanna Nikolajéfs og Téresjkovu, eina barniS í heiminum, sem á svo víS- förla foreldra, er nú orSin eins árs gömul, og er ekki annaS að sjá en að henni gangi ágætlega aS Iaga sig að heiminum. Foreldrar hennar eru nú bæði við nám í flugherskóla. Téresjkova var fyrsta konan, sem send var út í geiminn, en það var 16. júní 1963, þá 26 ára gömul. Hún fór 48 hringi umhverfis jörðu, allB um 2 milljónir kílómetra, og var á lofti í 71 klukkustund. 273

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.