Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 19

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 19
AFENGI TOBAK Áfengi er ógeðslegur drykkur, sem enginn ætti að setja inn fyrir sínar var- ir. Þeir, sem það gera, stofna sér og sínum í mikla hættu og sóa fjármunum sínum. Þess vegna ætti eng- in ung kona eða karlmaður að neyta þess, ef þau vilja verða nýtir menn í þjóð- félaginu. Kristinn Jónsson, 12 ára Eyrargötu 1, Suðureyri, Súgandafirði. Kom ”0rginii staddur í heimsókn hjá afa. Hann | Sa;rkvöldi með lestinni frá höfuð- hann '11' ^11 er hann nýkominn á fætur. fyrir S!en<lu'' opinn gluggann, virðir happi Sei l'ið fagra umhverfi og hrósar kersku^" 1)V1 vera kominn út i sveit. fratll 1 hlærinn herst inn til hans, og engi niltlan biasa við grösug tún og græn Og fu 1 Clltlr akrar og blómstrandi skógar. ívai. eS arnlr syngja unaðslega allt i kring. lega y1 1.^0cSur °S bugsi. Já, ])að er vissu- ncllsleSt að vera kominn út í sveit, a]a h0[,llln. Ultl stund frá skrölti og skark- stúdenfgari,nnar °S lra miklum iestri undir úiefi 1 sprófið, sem hann liafði staðizt Prýði. ið ] stSoanili gengur fram og aftur um gólf- liVe j 0 unnl- Hann er farinn nð undrast, ^iður !U korflr lengi út. Morgunverðurinn ljar er' <■ 10r®lnu> gómsætur og girnilegur. bezta „ lam reitt allt það heilnæmasta og °Jóða p111 Velstætt sveitaheimili hefur að áfengj, auk Þess er þar Jíka flaska með ’ sanit tveimur litlum staupum. 11111 stu jldf1>Ú verðlr nu að snúa þér við ítlatarb|f ’ - ar lninn> og fá þér ofurlitinn 1,111 að :'i l g vona> :>ð þú sért nú ekki bú- °kkur i g °villa> hvernig maturinn er hjá rlSnir ... !ai afa °g sezt við borðið. Og nú Vfm hai *1'an: Við 'bnum, aann spurningum frá gamla svo að hann má hafa sig allan 1 Ul . -r Sv0 f",,.gefa svarað þeim. Segir; y 11 afi vinglösin, lyftir sínu og Sveitin,;’ >lltu hjartanlega velkominn út i sltinið / , Var llllnn. Nú geturðu sleikt sól- 0i> V baej ■ >g 1)orðað^ lai^>1'et!kui1111’ haðað ])ig í ánni rlka Sv " llægju þina af ckkar bætiefna- 'Illlal’ svo að þú getir, þegar þú 1 til borgarinnar, tekið til við Kristinn Jónsson. Tóbakið er mjög vont fyrir líkamann. Eitrið í tób- akinu heitir nikótín. Nikó- tínið er mest í sígarettunni, og er hún því skaðlegust öllum þeim, er tóbaks neyta, en það ættu engir að gera, því að flestir fá lungnakrabba, sem neyta tóbaks. FRÁ UNGLINGAREGLUNNI nám þitt á ný endurnærður og af auknum krafti. Og nú skáluin við fyrir þvi.“ ívari kom þetta á óvart. „Eg þakka þér fyrir þessar góðu óskir, afi,“ sagði liann, „en staupið snerti ég ekki. Ég er bindindismaður.“ „Jæja, einmitt það. Láttu þá staupið bara vera. Og þá er bezt, að ég geri það lika. Ég er ekki bindindismaður, — ekki enn þá. En bver veit nema ég verði það, áður en langt um liður. Ég lief mikið hugsað um þau mál undanfarið. Þegar ég sé, livernig sonur nágranna míns hagar sér oft af völd- um áfengisins, og þegar ég lieyri, hvernig unga fólkið hagar sér á opinberum sam- komum, — ja, þá hlýtur það að verða manni ærið umhugsunarefni. Ég mun ekki lengur verja áfengið né halda fram ágæti þess.“ „Ég þakka þér fyrir þessa yfirlýsingu, afi. Það var ekki alveg laust við, að ég óttaðist, að ég mundi særa þig með orðum mínum.“ „Vertu alveg rólegur, drengur minn. Mér geðjast vel að þeim vegi, sem þú hefur val- ið. Það eru vissulega margar hættur i borg- inni, hæði af völdum áfengra drykkja og annars ósóma. Ég lief oft fylgzt með fregn- um blaðanna um það, hvernig margt fóllc hagar sér eins og argasti óþjóðalýður, sem hvorki hefur neinn snefil af sómatilfinn- ingu né sjálfsgagnrýni.“ „Ég sé, að nú erum við i rauninni alveg sammála," sagði ívar. „Og hlustaðu nú á: Kéttu mér gömlu, traustu höndina þína, og svo strengjum við þess heit, að gera allt, sem i okkar valdi stendur, til þess að breyta husgunarhætti þjóðar okkar, varð- andi viðhorfin til áfengistízkunnar og áfengisómenningarinnar. Já, hvernig lízt þér á það, afi?“ Gamli maðurinn þagði stundarkorn. Síð- an rétti hann ívari höndina og þrýsti hana þétt og innilega. „Eg er fús til þess, drcngur minn.“ Svo tók hann liljóður flöskuna og glösin og setti þau inn i liornskápinn. Siðan fékk hann sér sæti við borðið á ný. „Nei, hvað er að sjá þetta, drengur minn, — við gleymdum alveg að borða. Matur- inn er hollur og góður, og við skulum þakka guði fyrir hann, en áfengið hefur augljósar hættur i för með sér. Hamingjan gefi, að við gætum losnað við það fyrir fullt og allt.“ Hann mælti þetta hljóðlega og af miklum alvöruþunga, og ívar ])óttist sjá tár glitra i augum gamla mannsins. Þessi stund var þeim báðum mikils virði, stúdentinum unga og öldungnum silfur- hærða. S. G. Þýtt og endursagt. 279

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.