Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 35
Ný Bítlakvikmynd hefur verið frumsýnd í Lond-
on og hlotið góða dóma í blöðum. Myndin, sem
heitir ,,Hjálp“, fjallar um hina gríðarlegustu ást
Ringós á fögrum, stórum hring, sem hann tekur í
óleyfi frá gyðju í austurlöndum. Menn gyðjunn-
ar hefja eftirför á eftir Ringó og berst eltinga-
leikurinn urn hálfan hnöttinn, en vinir Ringós,
þeir félagarnir John, Paul og Georg, reyna eftir
mætti að hjálpa vini sínum, þótt sú hjálp reynist
vafasöm. Auk þessa eltingaleiks lenda Bítlarnir í
ýmsum öðrum ævintýrum, og svo eru það ný lög,
sem setja sinn svip á myndina. Þessi nýja Bítla-
mynd mun verða fyrst sýnd hér á landi í Tónabíói,
og er búizt við henni hingað í haust eða fyrri-
hluta vetrar.
Ný Bitlakvikmynd að koma
S2S2?0*
'SSSSSSS8SSSSSSSS8S8SSSSSSSSSSSSSSSS8SSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^SSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
295