Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 10

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 10
Björn Guðmundsson. Gylfi Jónsson. Úlfar Sigurðsson. Unnur Gunnarsdóttir. BJÖRN GUÐMUNDSSON FLUGSTJÓRI er fæddur að Grjótnesi á Mel- rakkasléttu og ólst þar upp. Var í Menntaskólanum á Akur- eyri og lauk þaðan gagnfræða- prófi, en hélt síðan utan til Bretlands og hóf þar flugnám. Áhugi Björns fyrir flugvélum vaknaði snemma heima að Grjótnesi, en þar sá hann árið 1931 flugvél i fyrsta sinn. Var það litil vél, sem stundaði þá sildarleitarflug fyrir Norður- landi. Eftir að Björn hafði lok- ið flugnámi, réðist hann til starfa lijá Flugfélagi íslands, og hefur starfað þar síðan. Flugstjórinn er æðsti maður hverrar flugvélar, og ber hann ábyrgð á öllu um borð. Meðal annars þarf flugstjórinn að fylgjast með 81 mæli áður en flugtak hefst, 13 mælum við flugtak og 33 mælum við liverja lendingu. Björn hefur 13.200 flugtíma í starfi sínu. Hjá Flugfélagi ís- land starfa nú 32 flugstjórar. Björn er kvæntur og á 3 börn, sem eru 13, 9 og 3 ára gömul. Hann ólst upp við lestur Æsk- unnar, sem var keypt á heimili hans, og segist liann þakka henni margar góðar stundir frá þeim tímum. Nú kaupir hann Æskuna handa börnum sinum. Þegar Björn hefur fristundir, þykir honum mesta skemmtun- in að skreppa í góða veiðiá og renna fyrir lax og jafnframt að leika golf. *-ai *-^i GYLFI JÓNSSON FLUGMÁDUR er fæddur og uppalinn í Reykja- vík. Hann hóf flugnám hér heima árið 1956, en hélt siðan utan til framhaldsnáms í Bret- landi, og lauk þar prófi i sigl- ingafræði. Hefur nú að baki sér um 4500 flugstundir, og hefur starfað hjá Flugfélagi íslands síðastliðin 5 ár. Aðalstarf að- stoðarflugstjóra er meðal ann- ars að athuga veðrið á væntan- legri flugleið, og fara yfir alla pappira er varða flugið og prófa liin og þessi tæki vélar- innar. Gylfi er mikill áliuga- maður uin silungsveiðar og stundar liann þá iþrótt af mikl- um krafti í frístundunum. Gylfi er kvæntur og á tvö börn. Hann keypti Æskuna á sínum æsku- árum og þótti honum hún vera í þá daga það bezta lestrarefni, sem völ var á. *jji I ÚLFAR SIGURÐSSON FLUGMAÐUR er fæddur og uppalinn i Reykja- vík. Hann lióf flugnám árið 1957, en að því loknu tók hann próf í siglingafræði, og flýgur af og til sem siglingafræðingur. Hann kenndi um tima við flug- skólann „Þyt“. Úlfar hefur flog- ið í yfir 2500 flugstundir. Aðal- starf siglingafræðingsins eru staðarákvarðanir og er sagt að það sé mikill og flókinn út- reikningur. Úlfar slappar af i fristundunum með þvi að skreppa í góða veiðiá. Hann er kvæntur og á tvö börn, 3 ára og á fyrsta ári. *-9i *^i «ri UNNUR GUNNARSDÓTTlK FLUGFREYJA er innhorinn Reykvíkingur. Á® loknu barnaskólanámi fór ÞUj1 í Verzlunarskólann og lauk Þa , an prófi. Réðist til starfu ^ skrifstofu Flugfélags íslands ^ Reykjavík, en árið 1960 gcr®'S. hún flugfreyja lijá félaginu, hefur starfað við það Unnur segist líka starfið mJ vel, en i fristundum sínum Þe . f íX® ur hún mesta skemmtun o* hlusta á góða tónlist og a ^ bilnum sinum. Unnur upp'J' . okkur um það, að á þessu suú1^. væru um 47 stúlkur starfn11 hjá Flugfél. íslands. Ennfrc111^ sagði liún, að þær stúlkur, s liug hefðu á að gerast flu g freyjur, þyrftu að hafa 1° j gagnfræðaprófi og geta líl r enslcu og dönsku, ennfrclU ö væri æskilegt að þær Þ5'u eitthvað í þýzku, en þýCiní ^ mikið væri að stúlkurnar lieilsuliraustar, regluso1 stundvísar og hefðu góða f1 komu. Unnur keypti Æskun* , sínum yngri árum, og Þa ;i,i lienni góðar stundir frá P tímum. • Þau keyptu og lásu ÆSKUNA á sínum æskuárum • urra mínútna millibili með þúsundir farþega frá öllum hlutum heims. Fulltrúi Lundúnaskrifstofu Flugfé- lags íslands, Páll Jónsson, var kominn á flugvöllinn til að bjóða okkur vel- komna, og með honum var ljósmynd- ari til að mynda verðlaunahafana við komu þeirra til heimsborgarinnar. Er komið var i gegnum útlendinga- eftirlit og toll, var haldið inn til borgarinnar og að hóteli í Half-Moon- stræti, en það er í námunda við hið fræga Piccadillystræti. Þegar ferðalangarnir höfðu þvegið af sér íerðarykið og hvílzt um tíma, var haldið út á Piccadillystræti, sem er ein frægasta gata borgarinnar. Eftir góðan göngutúr var komið á hið kunna torg, Piccadilly Circus. Torgið er ekki mjög stórt, en um- ferðin gífurleg, og þar má sjá a ^ þjóða fólk, svarta menn, gu^a hvíta í hinum sundurleitustu ^ sta1 um, og varð drengjunum mjog ^ sýnt á það, sem fyrir augun , Þarna sáum við íslenzka iána1111,,, • . hus stórri auglýsingu, sem þakti ema ^ hliðina. Þar var olíuíélagið Ú* auglýsa vörur sínar. 270 J

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.