Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 11
TUTTUGASTI OG FIMMTI KAFLI
Eg trúlofast.
Laginn eftir fylgdust þau Peggotty-systkinin með mér
1 London, og ég var svo heppinn að ná í tvö her-
beiSi handa þeim hjá kryddsala skammt þaðan, sem ég
J°- Tveim dögum seinna fórum við herra Peggotty að
ei,nsækja frú Steerforth. Við hittum hvorki Steerforth
Littimer, en ég varð þess undir eins áskynja, að ein-
ei þungi hvíldi yfir lieimilinu.
p ^a® þýddi ekkert fyrir þau frú Steerforth og lierra
e8gotty að reyna að tala saman; þau voru svo gagnólík.
lla Steerforth lýsti yíir því, að ekki gæti komið til
sonur hennar gengi að eiga Millu. Ef hann
1 Það, kvaðst hún mundu reka hann að heiman. En
^hann kæmi einsamall heim, sagðist hún mundu taka
b Un 1 satt. Að lokum bauð hún herra Peggotty peninga-
°bnun> °g við það varð hann mjög reiður.
8ar við vorum að fara, kom ungfrú Dartle fram í
b ynð og hundskammaði mig fyrir, að ég skyldi liafa
þhð rneð Peggotty heim til frú Steerforth.
v ,nn Var bálvond og sagði, að Milla og fólkið hennar
hölvað hyski.
séð' ^ íyftfht þá stelpu!“ hvæsti hún. „Ég gæti
hana brennimerkta, færða í druslur og fleygt út á
la> svo að ltún dræpist úr hungri!“ bætti hún við.
*>a ð' a^rar bamingju heyrði Peggotty ekki, hvað liún
Því að hann var kominn út á götu.
Sjr|]etta Lvöld lagði Peggotty af stað til að leita frænku
Qt ’ °g áður en hann íór, sagði hann við okkur Pegg-
þá .llrn Milla litla skyldi koma, meðan ég er burtu,
henni, að ást mín til hennar sé hin sama og
£ a® ég fyrirgefi Itenni það, sem hún hefur gert.“
;(r ^ bafði lofað Peggotty að ganga frá erfðaskrá Barkis-
b SeLk allt eins og í sögu. Eftir viku var þetta
tjj laPPað og klárt, og við fórum saman til Spenlow
jað b°rga ltonum.
ba.£ð'S^r^St°tu bans hittum við lterra Murdstone, sent
ahur ^e^bt Lyfisbréf, því að nú ætlaði hann að kvænast
Iejg ^ Vona, að yður líði vel,“ sagði hann við ntig, um
°8 hann heilsaði mér.
Húsmæður framtíðarinnar.
Ég anzaði, stuttur í spuna, að hann varðaði lítið um
mig.
Síðan sneri hann sér að Peggotty og sagði, að sér félli
þungt, að Barkis væri dáinn.
„Já, það er ekki fyrsta mæðan, sem ég hef orðið fyrir,“
anzaði Peggotty, titrandi af gremju, „en sú er bót í máli,
að ég á enga sök á dauða hans!“
„Þér hafið þá gert skyldu yðar,“ mælti Murdstone.
„Já, ég hef ekki kvalið lífið úr neinum, herra Murd-
stone! ... Ég hef ekki pínt né hrellt neina viðkvæma sál
til dauðs!“ hreytti Peggotty úr sér.
Við þessi orð varð Murdstone reiðilegur á svipinn og
fór leiðar sinnar í mesta fússi.
Meðan öllu þessu fór fram, hafði Dóra ekki liðið mér
úr minni. Ég elskaði hana meira og meira með hverjum
deginum, sem leið, og upphugsaði ótal ráð til að ná
aftur fundi hennar.
Ég reikaði um göturnar, þar sem stórverzlanirnar voru,
og fór oft ríðandi út úr bænum, en aldrei tókst mér að
hitta hana.
Peggotty, sem oftast var hjá mér, sá, að eitthvað var
að mér, og þegar hún spurði mig einn góðan veðurdag,
hvað að mér gengi, sagði ég henni alveg eins og var. Hún
varð ákaflega gagntekin af að heyra, hvað var á seyði og
sagði undir eins, að unga stúlkan og faðir hennar hlytu
að verða stórhrifin yfir öðrum eins biðli og mér og ég
skyldi bara tafarlaust fara út á landsetrið og biðja Dóru.