Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 4

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 4
Fímmburar i V enezuella Foreldrarnir og eldri bróðir gefa pela. Senora Prieto útbýr matinn handa fimmburunum. ægar kona ein í Venezuela, Inez Prieto að nafni, fæddi fimmbura í september árið 1963, vakti það auð- vitað heimsathygli. Enn meiri athygli vakti þó að þetta voru allt drengir, því það er í fyrsta skipti svo vitað er, sem fimmburar fæðast allir sveinbörn. Þessir fimmburar lifðu allir, þó að þeir fæddust tveimur mánuðum fyrir tímann. Þeir voru ósköp litlir, en vel skapaðir og hraustir. Þó sögðu lækn- arnir á spítalanum, þar sem þeir fæddust, að tveir þeirra hefðu of stóra lifur, og vildu halda þeim eftir til athugunar, þegar tími var kominn fyrir móðurina að fara heim með hóp- inn. En móðirin var á öðru máli og fór með þá alla heim, og svo virtist sem móðurleg eðlisávísun hennar bai' m rétt, því að nokkrum tíma liðnum ekki á öðru en þessir tveir döfn111 vel, ekki síður en hinir, sem ekk fannst að. Heldur þrengdist í kot1111’ þegar móðirin kom heim með fi^ burana, því nóg var af börnum íyrJÍ Margir urðu til að hjálpa fjárh^^ lega, en vildu þá líka fara að Jíl yfir börnunum. Þetta reyndist mjög erfitt fyrir • hr vann hjá stóru olíufélagi. AHir 1 fyrirtækinu fylgdust með þessum ^ eldrana. Efren, en svo heitir faðir1111, ÞJá erí" iðleikum, og félagið ákvað að hjá^P fjölskyldunni út úr erfiðleikun111^ Það gaf henni nýtt og fullkomið íhu arhús, sem var skrifað á nöfn dre1 B anna fimm sem þeirra eign. 264

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.