Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 28

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 28
«» Þjóðleikhúsið 15 ára «» liljóðfæraflokka, svo sem blás- araflokkur, hópur af melodiku- nemendum og annar hópur munnliörpu og harmonikunem- enda o. fl. Á síðastliðnu vori luku 145 nemendur prófi við skólann. Á síðasta starfsári voru haldnir tvennir nemenda- tónleikar fyrir fullu hósi á- heyrenda. Á hvoruin þessara tónleika komu fram 80 ncm- endur í einleik, samleik og í stærri flokkum. Ef þú ert að hugsa um inntöku, ættir þú að snúa þér til skólastjórans, Sig- ursveins D. Kristinssonar, Óð- insgötu 11, Reykjavík. Kæra Æska. Er það rétt, sem strákurinn í næsta húsi segir, að Þjóðleikhúsið sé 10 ára gain- alt, en ég held aftur á móti því fram, að það sé 15 ára. Hvort er rétt? Svar óskast fljótt, svo það rétta komi i ijós. Tryggvi. Svar: Það er rétt hjá þér, Tryggvi, að Þjóðleikhúsið er 15 ára. Leikhúsið lióf sýningar 20. apríl 1950. Það rúmar 661 í sæti, auk 12 í hliðarstúkur. Fyrstu leikritin, sem sýnd voru þar, voru: „Nýársnóttin“ eftir Indriða Einarsson, „Fjalla-Ey- vindur" eftir Jóhann Sigurjóns- son og „ísiandsklukkan" eftir Halldór Kiljan Laxness. Á þess- um 15 árum hefur leikhúsið flutt 30 islenzk leikrit, og alls hafa verið sviðsett á þessu tímabili 170 verk, leikrit, óper- ur, óperettur, hallettar gestaleikir, en þeir eru 20 f1'11 13 löndum í þremur heimsálf' um. Sýningar liafa verið rösk- lega 3200 og sýningargestir n*r ein og hálf milljón. r «» Húsmæðrakennaraskóli Islands «» Kæra Æska. Ég Jief mikinn áhuga á að verða húsmæðra- kennari. Getur ]>ú nú ekki frætt mig eittlivað um það nám, og ef þú getur það, sem ég veit að þú munt geta gert, þá þakka ég þér fyrirfram, og fyrir alla þá skemmtun og fróðleik, sem þú hefur veitt mér. Sigga. Svar: í lögum, sem síðasta Alþingi samþylikti um skólann, segir meðal annars: Húsmæðra- kennaraskóli fslands skal húa nemendur sína undir kennslu í hússtjórnarfræðum í barna- og framhaldsskólum og önnur hliðstæð störf, svo og undir framhaldsnám við búsýsluhá- skóla. Skólinn er þriggja ára skóli, sem endar með hús- mæðrakennaraprófi og veitir kennararéttindi. Skólinn held- ur námskeið fyrir starfandi kennara, þegar lienta þykir. Námstími skólans skal vera 8 til 9 mánuðir ár hvert, auk 3% mánaðar sumarnámskeiðs, þar sem aðaláherzlan er lögð á garðrækt. Þessi eru almenn inn- tökuskilyrði í skólann: 1. að nemandinn liafi engan næman kvilla eða sjúkdóm, sem öðr- um getur að meini orðið eða geri hann óhæfan til kennslu- starfa. 2. Að nemandinn sé ó- spilltur að siðferði. Lágmarks- aldur til inntöku skal ákveða í reglugerð (en sú reglugerð hefur ekki verið gefin út enn- þá, en strax og liún kemur út, inunum við birta hér í blaðinu lágmarksaldurinn). Rétt til inn- göngu í skólann veitir: 1. Landspróf miðskóla með þeirri lágmarkseinkunn, sem ákveðin er í reglugerð. 2. Fullgilt gagn' fræðapróf með lágmarkseii1' kunn í nokkrum aðalgreinunF sem reglugerð ákveður, endn gangi gagnfræðingar undir vi®' hótarpróf i einstökum greinuin ef þörf krefur, svo að tryí^ sé, að þeir hafi lokið námi, sel’| samsvarar námi til landspi'úts miðskóla. Æsliilegt er, að nem endur liafi lokið námi i undn búningsdeild sérnáms við Kenn araskóla íslands, og skulu se nánari ákvæði i reglugerð n,n slíka nemendur, ef þurfa þyk,r' Til viðbótar þurfa umsækjeu ur að hafa lokið námi í gildum húsmæðraskóla. t skn anum skal kenna þessar nán,s greinar: a) fslenzku og íslenz 1 ar bókmenntir, reikning- Sálarfræði, uppeldisfi'U'1 *’ kennslufræði, kennsluæfingar’ raddbeitingu og framsögn, há vísi. c) næringarefnafr* ’ vöruþekkingu, fæðuefnareiUn ing, lífræna efnafræði, ma b) reiðslufræði, matargerð raunamatreiðslu og sjúkra til' nnlt' fiui' :8Í> reiðslu. d) Eðlisfræði, e fræði, gerlafræði, grasafi’*^ garðyrkju. e) Ræstingu, þv° . hreinsun, veftaufræði fræði) og meðferð líns og tn aðar, þvottafræði, áhaldafi-86^.’ vinnuhagfræði og híbýlafi'* ^ f) Heimilisliagfræði, almen. hagfræði, félagsfræði, fjo' o( skyldufræði, lieilsufræði ^ meðferð ungbarna, lijálp i v' lögum, lijúkrun í lieimahús g) Bókasafnsfræði, töluskr’ Heimilt er að fjölga eða c námsgreinum, að fengnu • , þykki menntamálaráðuneý Það er sken'mtilegt að læra matreiðslu.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.