Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 24

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 24
1. Ósköp er lokið fast. 2. Hjálp — hjálp! PÚÐUMDÓSIN 3. Nú er um að gera að blása vel, svo að ekkert sjáist. orðinsleg af öllu þessu dufti. ingar yfir andlit hennar, en hvarf aft- ur jafnfljótt, og hún hristi höfuðið. „Nei, ég verð að gæta barnanna og hans pabba." „Það er búið að ráðstafa því öllu. Nunnurnar sjá fyrir því. Þú verður að fara, Rósa, annars verður þú veik.“ „Ég get það ekki,“ sagði hún. „Ég get ekki yfirgefið litla bróður." „Farðu þá með hann með þér, þráa, litla flónið þitt.“ Augu hennar Ijómuðu af gleði, og þau ljómuðu enn skærar, þegar við íaðir Walsh fylgdum henni og Micha- el á járnbrautarstöðina daginn eftir. Þegar lestin fór af stað, sat hún með litla bróður á mjóu hnjánum sínum og vaggaði honum blítt og hvíslaði við eyra hans: „Við erum að fara út í sveit að sjá mö-mö, sem gefur mjólk- ina.“ Það voru aðeins góðar fréttir, sem 284 við fengum frá Carroll fjölskyldunni- Rósa litla fitnaði, og hún hjálpaði til á heimilinu. Klaufalega skrifuðu póst- kortin hennar vitnuðu um svo mikla hamingju, sem hún aldrei hafði áður þekkt, og enduðu alltaf á því sama, að litla bróður liði svo vel í sveitinni! Tíminn flaug áf'ram og þegar mán- uður var næstum liðinn, þá sprakk bomban. Carrollhjónin vildu endi- lega taka Michael litla í fóstur. Þau áttu engin börn, en voru vel efnuð, og nú var þeim farið að þykja vænt um litla drenginn, og þau gátu gefið lionum svo miklu betra uppeldi e11 hann gæti nokkurn tíma fengið í fa" tækrahverfinu í Dublin. Föður hans, Danny Donega11’ fannst auðvitað, að þetta væri tilboð, sem ekki væri hægt að neita. En þa var það Rósa, hvað mundi hún vilja gera? Urslitin urðu þau, að henni va1 falið að taka ákvörðun í þessu máb- Enginn okkar vissi, livað Rósa litb* mundi gera eða hvað það hefði kost- að hana mikla baráttu að ákveða sig> fyrr en dag einn, er hún kom til baka — ein. Hún var glöð, er hún hitti pabba sinn og systkini aftur, en alla leiðuia frá járnbrautarstöðinni sat hún hljú^ og innilokuð, eins og hugur hennal væri langt í burtu. Þegar liún ko111 heim i Loughrangötu, reyndi hún að Jierða sig upp, og að nokkrum tíina liðnum stýrði liún aftur Iitla heimi*' inu með móðurlegum myndugleik'1, Hún virtist ennþá samvizkusamari, hægt er að segja það. Hún gerði aUJ-’ sem hún gat, til að fá pabba sinn tii að hætta að drekka, og það vatð minnisstæður dagur, þegar hann m11 síðir lofaði henni því, að hann skyl^1 aldrei framar snerta vín. Rósa litla hafði samt enga trýgf? ingu fyrir því, að þetta nýja líf pabba hennar mundi haldast, en nú þegar hann var alltaf ódrukkinn og hafð1 næga vinnu, gat hún smám samal1 innleyst allt, sem hún liafði ney®z til að veðsetja fyrir mat, bæði fatna og muni. Svo að litlu kjallartto^ liergin fóru aftur að Iíkjast heimi*r Hún fór rneira að segja svo vel 1116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.