Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 15

Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 15
”Ég mun geta stillt mig um það, þar til ég get haft lna eigin reynslu til að dæma e£tir,“ sagði Sólrún. i3au töluðu síðan dálitla stund um hið væntanlega malag daginn eftir og urðu ásátt um að taka daginn Snemma, þar sem langan veg var að i'ara. III. KAFLI HOF í DJÚPADAL ^ Morguninn eftir vaknaði Danni snemma. Hann hafði reunandi áhuga á væntanlegu ferðalagi og sumardvöl- nni i sveitinni. iia,ln hlæddi sig í ferðafötin, sem móðir hans hafði ^ lijá honum kvöldið áður, síðan læddist hann fram gek^rUnUm, °Pnaí>ii hljóðlega og smeygði sér út. Hann jeppabílnum, sem Geirmundur hafði komið í, og hií ■' liann fyrir sér. Þetta var velmeðfarinn Villysjeppi, h'tf?T n^maiað guh með grænum listum. Þegar Danni 1 shoðað bílinn stundarkorn, kom Geirmundur út. ” I1 ert snemma á fótum, Danni,“ sagði liann glaðlega. jj ’^a’ eg gat ómögulega sofið lengur. Það er víst ferða- 8m í mér,“ sagði Danni. ” n hvíðir þá ekki fyrir að fara í sveitina?" Utai Cl> a^S eiciii' Mig hefur oft langað í sveit, en °g 11Ua ^at eicici iati® mig fara> þa var hún svo einmana sftf udist. Hún segir, að ég sé það eina, sem hún á an Pabbi dó.“ ”J,r iangt síðan?" spurði Geirmundur. G ■ Var ^ ara-” eirmundur klappaði þýðlega á kollinn á Danna. lnu’n ^la> væni minn,“ sagði hann eftir stundarþögn. Geir- ka. Ul 0Pnaði jeppann. „Viltu ekki koma með mér að t, kenzin, svo þarf ég líka að fá mér ýmislegt dót, nr agaiairiuti 1 dráttarvélina og hitt og annað. Það verð- Vjg , ilaia tækin í toppstandi, þegar við verðum tveir geyskapinn.“ g kann ekki að keyra dráttarvél," sagði Danni. j, U iærir það fljótt, við skulum bara sjá.“ j, settust inn í jeppann og óku af stað. nl0r Þeir komu aftur, var Sólrún búin að útbúa úttrgUnVerð handa þeim, einnig stóð á eldhúsborðinu Q.,n taska með alls kyns góðgæti til ferðarinnar. að Vek"11^ ^lð SV° Vei’ maturinn er tii- -^g sicai flýta mér l°fa jJ’* ^isu litlu og lijálpa henni að klæða sig. Ég vildi þreytt 11,11 að sofa eins lengi og hægt var. Hún var svo dag ./ eitlr ferðina í gær og á annað eins framundan í Qg inj'1^1 ^ólrún. Hún hraðaði sér inn til Elsu litlu _ 11 stundar voru þau fjögur sezt að morgunverði. eit róleg hér hjá Sólrúnu, væna mín,“ sagði Geir- mundur við dóttur sína, sem var hin hressasta og borðaði af beztu lyst. „Já, pabbi, mér finnst gott að vera hjá henni, næstum eins og hjá þér,“ sagði telpan. Eftir morgunverðinn báru Danni og Geirmundur far- angurinn út að jeppanum og Geirmundur kom töskunum fyrir ofan á toppgrindinni. Á meðan gekk Sólrún frá í íbúðinni, leit eftir að allt væri í lagi. Síðan læsti hún húsinu. Þau stigu upp í jeppann, börnin aftur í en Sól- rún í framsætinu við hlið Geirmundar, og suðandi af ánægju brunaði jeppinn af stað. Danni hafði aldrei áður farið þessa leið og naut í rík- um mæli alls, er fyrir augun bar. Elsa litla var kát og fjörug. Hún klappaði saman lófunum, þegar hún sá folöld tifa kringum mæður sínar háfætt og fjaðurmögnuð í hreyfingum, eða lítil lömb bregða á leik í móunum fram með veginum. Sólrún hallaði sér aftur í sætinu, teygði úr sér, það fór reglulega vel um hana, — við og við leit hún á manninn við hliðina á sér, — sólbrenndur, sterklegur maður, er stjórnaði bílnum af auðsærri kunn- áttu og leikni. Sólrún fann til öryggis og gleði, hún hlakkaði til sumarsins. Það yrði skemmtileg tilbreyting að fást við skepnur og heyskap. Og Geirmundur gat ekki stillt sig um að renna augunum nokkuð oft til fallegu, ljóshærðu konunnar, er sat við hlið hans. Hvíta blússan og dökku síðbuxurnar fóru henni mjög vel. Þau mösuðu glaðlega um það, sem fyrir augu bar.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.