Æskan - 01.09.1965, Blaðsíða 42
r-
BJÖSSI BOLLA
Teikningar: J. R. Nilssen. - Texti: Johannes Farestveit-
Við skiidum síðast við Bjössa, bar
sem hann sat að snæðingi í sumarbú-
staðnum. I>egar hann hafði iokið við
veitingarnar, sem Berit bar fyrir hann,
spurði stúlkan hann, hvort hann kynni
að róa. Bjössi hélt nú ]>að. Þeir væru
nú ekki margir, sem gætu slegið hann
út í l>ví. „I>á skulum við róa út á
vatnið og leggja netin ineðan við bið-
um eftir pabba. Hann fór niður í byggð
til að sækja nýja utanborðsmótorinn."
J>au róa nú út á vatnið. Bjössi rær af
krafti, en Berit greiðir úr netunum. haö
er nokkur undiralda, en Bjössi J-®1
knálega, svo að ]>að ætti að ganga ve'
að leggja netin. En allt i einu iiljóðai
Berit og her sig til eins og hún *tl'
að kasta sér fyrir borð. „Hvað er a
seyði?“ kallar Bjössi og ris upp af
þóftunni með aðra árina á iofti. „Mús!
Mús!“ hijóðar Berit. „I>að er mús i
hátnum!“ Ja, þetta kvenfólk! hugsar
Bjössi. „Hvar er músin?" „Undir net-
unum,“ kallar Berit. „Sýndu nú, að þú
sért maður fyrir þinn hatt, og komdu
höggi á liana.“ Bjössi Jætur ekki segja
sér það tvisvar. Hann reiðir árina til
liöggs og þið sjáið hvernig fer. Ekki er
gott að vita, hvort höggið lenti á músar-
anganum, en ekki verður hægt að leggja
netin, þegar árin er brotin. „Þar fórstu
alveg með það !“ segir Berit. „Við leggj-
um ekki netin í dag. Og nú er bara a^,
reyna að komast lieimI>að er farl
að hvessa, og Bjössi lendir i ma5*11
hasli. Nú hefur hann bara cina og ha>
ár til að róa með heim, og Bjössi ta*t
ar: „Ja, þetta kvenfólk — Jirætt V'1
eina mús!“
Gjalddagi ÆSKUNNAIt var 1. apríl s.I.
Greiðið blaðið strax, því undir skilvísri
greiðslu frá ykkar hendi er framtíð blaðs-
ins komin. ÆSKAN er nú eitt glæsilegasta
unglingablaðið, sem gefið er út á Norður-
löndum, en útgáfa hennar er dýr, og þess
vegna er skilvís greiðsla nauðsynleg. Ó-
dýrast er fyrir kaupendur úti á landi að
senda blaðgjaldið í póstávísun.
inn kostar aðeins 150 krónur.
cr í Kirkjutorgi 4. Sími 14235.
er: ÆSKAN, pósthólf 14, Beykjav' ’