Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1965, Side 35

Æskan - 01.09.1965, Side 35
Ný Bítlakvikmynd hefur verið frumsýnd í Lond- on og hlotið góða dóma í blöðum. Myndin, sem heitir ,,Hjálp“, fjallar um hina gríðarlegustu ást Ringós á fögrum, stórum hring, sem hann tekur í óleyfi frá gyðju í austurlöndum. Menn gyðjunn- ar hefja eftirför á eftir Ringó og berst eltinga- leikurinn urn hálfan hnöttinn, en vinir Ringós, þeir félagarnir John, Paul og Georg, reyna eftir mætti að hjálpa vini sínum, þótt sú hjálp reynist vafasöm. Auk þessa eltingaleiks lenda Bítlarnir í ýmsum öðrum ævintýrum, og svo eru það ný lög, sem setja sinn svip á myndina. Þessi nýja Bítla- mynd mun verða fyrst sýnd hér á landi í Tónabíói, og er búizt við henni hingað í haust eða fyrri- hluta vetrar. Ný Bitlakvikmynd að koma S2S2?0* 'SSSSSSS8SSSSSSSS8S8SSSSSSSSSSSSSSSS8SSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^SSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS 295

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.