Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 10

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 10
Gunnar sat fyrir framan föð- ur sinn og horfði niður á gólf- ið. Honum leið illa. Hann hafði beðið pabba sinn að tala við sig, en nú vissi hann varla, hvernig hann átti að koma orðum að því, sem hann vildi segja. „Segðu það bara eins og það er,“ sagði faðir hans hlýjum rómi og lagði hönd sína á axlir honum. Eftir stutta stund gat Gunn- ar stamað það, sem honum lá á hjarta. „Ég hef stolið,“ sagði hann og rödd hans titraði. „Jói og Gústi sögðust ætla að stríða mér á hverjum einasta degi, ef ég kæmi ekki með þeim. Ég vissi að ég mátti það ekki, en ég þorði ekki annað en að gera það. Svo fórum við í nokkrar búðir og stálum eplum, appel- sínum og ýmsu fleiru.“ Faðir hans hugsaði sig um nokkra "■llmrik konungur III sat að völdum í Frakklandi. Á hans dögum geisaði borgara' styrjöld þar i landi vegna mismunandi trúarskoðana. Geysimikilli grimmd vaf beitt og mörg bryðjuverk unnin af báðum stríðsaðilum. í þeim ófriði var Hinrik Ih myrtur. Þá var Hinrik frá Navarra kjörinn konungur af mönnum sínum. En sökuib l>ess, að hann var mótmælendatrúar, vildu kalíólskir menn eigi við honum taka nr samþykkja konungstign bans. Ófriðurinn hélzt því enn um langa bríð. Hinrik vild' þó eigi iáta ræna sig konungdómi og stefndi lier sínum til Parísar, sem þá var orðiu liöfuðstaður Frakklands. Parisarbúar voru flestir kaþólskir og réðu þeir lögum lofum í borginni. Þeir kölluðu Hinrils villutrúarmann, lokuðu borgarhliðunum fyrir honum og bjuggust til varnar að baki borgarmúranna, en borgin var þá rammlefFj víggirt. Sá Hinrik, að eigi var til neins að ráðast á hana, sökum þess, að hann skorh þann liðskost og þau hergögn, er til sliks væru nauðsynleg. Hann tók þvi það örþrifará® að setjast um staðinn og freista þess að bíða þess, að liungrið syrfi svo að borgarbúuU>> að þeir yrðu fegnir að gefast upp. Þannig voru Parísarborg allar bjargir bannaðaÞ allar samgöngur og aðflutningar tepptust. Hinrik IV var mesta valmenni, brjóslgóðui og drenglyndur; honum rann l>ví mjög til rifja að sjá liörmungar þær og þrenginga1’ sem umsátrið olli í borginni. En þrátt fyrir það liætti hann eigi umsátinni, en krepp11 að borginni með hörku og liarðneskju. Um þessar mundir bjó í París hertogafrúin af Montmorency. Hafði hún um jnörí ár verið í kærleikum við hirðina og mátt sín þar mikils. Frúin var barnlaus. Hún va1 dýravinur mikill og átti páfugla, apa, bunda og ketti. Hún unni þessum dýrum hufc" ástum, lék sér að þeim og dekraði við þau eins og þau væru börn. Mesta eftirlætisgoði1'1 hennar var þó litill, hvitur loðhundur. Hann reri í spikinu og stirndi á belginn, mjúka11 eins og silki. Hundurinn hét Bimbó og var mjög skapillur og grimmur öllum, neiua hertogafrúnni og Minu litlu, er aðstoðaði í eldhúsinu. Hún var foreldralaus og einmanf1, Hafði matsveinn hertogafrúarinnar fundið hana einu sinni á götunni, hungraða, tötrun1 klædda og illa til reika. Hann aumkaðist yfir hana og fór með hana lieim til sín. E11 hér sannaðist hið fornkveðna, að oft er hreysi höllu betra. Hún átti þar illa ævi, liögg, ávítur og skammir gengu frá morgni til kvölds yfir höfuð hennar eins og reiðar' slög. Allir gerðu sér að skyldu að sneypa hana og senda henni hnútur. + + Saga þessi gerist í borgarastyrjöld a Frakklandi, er Hinrik konungur III sat þa1" að völdum, og segir frá baráttu Mínu litb1 við að halda lífinu í eina vini sínum, hund' inum B I M B Ó.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.