Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 39

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 39
SITTHVAÐ getum við gert Margar telpur eru nijög handlægnar, og eru hér hugmyndir fyrir jrær til að vinna eftir. — Er rniðað við, að efnið kosti lítið sem ekkert, því að oft er hægt að nota afganga, sem til eru á heimilinu til jiess að búa til ýmsa hluti. Skemmtilegt bókmerki Efni; fínn jafi eða gróft lér- crt. — Þið klippið 23 cm langt °S 10—12 cin breitt stykki, sauniið síðan munstrið í miðj- '"'•i og byrjið um 3 cm frá eDdanum. Þið saumið með 2 j'tuin, t. d. biáum og rauðum. legar ])ið liafið saumað Jnunstrið þar til 3 cm eru eftir, _ snumið þið það saman á 1 °ngunni, í vél, snxiið ]>ví svo 'ið og rekið þversumþræðina j't endunum, til þess að mynda í0Sur, en ekki nær munstrinu en Síða svo, að 4 þræðir séu eftir. Jn strauið þið merkið, en I® lJarf nð gæta þess vel að :>a® skekkist ekki. Og ef þetta tekst vel, hafið þið tilbúna Sjöf ]]an(ja yjni ykkar á hvaða ol'i, sem hann kann að vera. að búa til dúska. ^ið klippið tvö pappaspjöld 0 l>au verði kringlótt og búið ^ i'einglótt gat i miðjuna. Það _ eftir stærð dúsksins hve a.j11 sPjöldin þurfa að vera. Þið Ui ^Sið bax-a að gatið í miðj- ef1*1* J)ai t líka að vera stærra, SjoA’^urinn á að vei-a stór. s ,an saumið þið utan um ^Joldin, eins og sýnj er & j/^num. Þegar gatið er orð- tullt, klippið þið á milli eðJal<lanna og bindið vel á milli ýj'1 Saumið. Síðan er gott að ° ‘l nnskana ofui-lítið yfir gufu vr,,,A. ’PPa þá til, svo að þeir 1 llI'inglóttir. Að hjálpa mömmu. O Hreinsiefni. Blettavatn (te- tráklórkolefni). Leysir upp fitu. Ekki eldfimt. Gufur af þvi eitraðar. Þær eru þyngri en loftið og verka þvi deyf- audi. Notið það því við op- inn glugga. O Aseton. Leysir upp sellulósa- lakk (naglalakk) og sellu- lósalím. Aseton má því nð- eins nota á rayonefni (gervi- silki), að það liafi áður ver- ið reynt á efnisafgangi. Mjög eldfimt. Notið það þvi við opinn glugga, aldi'ei nálægt opnum eldi. O Blævatn. Er notað á hlóð- og myglubletti o. f 1., en aðeins á livít efni, ekki á ull og silki. O Skósólar verða vatnsþéttii', ef borin er á þá fernisolía og látin þorna. Ekki má þó þurrka þá við eld, því nð þá springur olíuhúðin. O Til þess að skola flöskur, á að fylla þær til hálfs af köldu vatni og bæta í það bax-naskeið af sinnepsdufti. Hi'ista þær síðan vel og lála þær svo standa í hálf- tíma, skola að lokum úr köldu vatni. O Notuð rakvélablöð er gagn- legt að hafa í saumakörf- unni. Þau eru miklu betri en vasabnífur til þess að spretla upp saumum. O Ef þið þurfið að lijálpa mömmu við að mata litlu systkini ykkar, þá er hezt að skammta þeim lítið i fyrstu, l>ví auðveldai-a er þá að fá þau til að hoi'ða. Ef þau langar i meira, geta þau heð- ið urn það, en hins vegar kostar það oft mikið stapp að fá þau til þess að borða, ef mikið er fram borið i einu. O Nýjustu plastdúkar eru mjög auðveldir i hreinsun, og nægir venjulega að þvo þá úr volgu vatni, en úr vægu sápuvatni af og til. Blettum má ná burt með fljótandi bóni og finni stálull.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.