Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 45

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 45
Veiztu það? Hve langan tíma er talið, að þróun lífs og gróðurs hafi tekið á jörðinni? 2. Hve mikil er lengd Svíþjóð- ar frá norðri til suðurs? Hvenær og hvar fæddist skáldið Gestur Pálsson? Niður í hvað var íbúatala fs- lands komin á 18. öld? hað er enginn sódi i sóda- vatni. Hvað er sett saman við vatnið? Hverjir rituðu guðspjöllin tjögur? Hvort er lengra faðirvor Uaþólskra eða mótmælenda? Hvaða íslenzkt skáld er fætt 1 Grimsnesinu? Sv«r eru á blaðsíðu 59. Pappírs- skutlan 126. Ég fylgdist nákvæmlega með hverri hreyf- ingu spænsku fallbyssuliðanna. í sömu andrá og þeir báru kveikivöndulinn að púðurgatinu, gaf ég skipun um að hleypa af. 127. Báðar fallbyssukúlurnar þutu nú af stað og fyrr en varði mættust þær á miðri leið. Það var harður árekstur. 128. í þetta sinn fór öðruvísi en ætlað var. Fallbyssukúla fjandmannanna hrökk til baka af svo miklu afli, að hún þeytti húfunum af höfðum spænsku fallbyssuliðanna______ 129. ... og hélt svo áfram 200 mílna vegalengd upp í sveit. Þar fór hún í gegnum þakið á býli einu og lenti upp £ gamalli konu, sem lá þar í fastasvefni og hraut. 26 130. Maður gömlu konunnar reyndi að ná kúl- unni út úr konunni, en þegar honum tókst það ekki, kom honum til hugar að slá kúluna nið- ur í maga hennar með kylfu. Skömmu síðar losaði konan sig við kúluna á eðlilegan hátt. ’lcst kunnið þiö að búa til g utlu- Þær eru til af ýmsum oum og er sú, sem hér er Urr. n*n® at> eln léttustu gerð- þeirra. Betra er, að pappír- l^1'1,Se stinnur. Þið byrjið á að ^fJota, eins og sýnt er á mynd q °s s*ðan skýra myndirnar B, er °s ^ sig sjálfar. Á mynd E t)l!! Vœngirnir brotnir liæfilega ið* í'- ul®ur a við. Annars lær- þe fljótt rétta lagið við Un^S.a Gugvélagerð af reynsl-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.