Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 33
Hver er
PICASSO?
Kæra Æska. Ég hef mikinn
ahuga á niálaralist og lief ný-
lcga séð nokkrar myndir í blaði
ir málarann Picasso, sem er
Vlst nú talinn vera með
fi'emstu málurum heimsins.
har sem ég sé, að ])ú fræðir
lesendur ]>ina um flest á milli
himins og jarðar, langar mig
^il að biðja ])ig að segja mér
eitthvað frá þessum fræga
nianni. — Guðjón, 12 óra.
Svar: Pablo Picasso er fædd-
yr árið 1881. Hann hefur húið
1 Paris í f jölda ára. Faðir hans
Var listamaður og prófessor
við listaháskólann í Barcelona.
Kenndi hann syni sínum
snemma að mála, og um tví-
tugt gerði Picasso úgætar
myndir. Á árunum 1900—1910
málaði hann aðallega skálar
mcð ávöxtum, flöskur og glös
og hljóðfæri — einkum gítara,
eins og fjöldi málara gerir til
að æfa sig, en hann málaði
])etta eins og fleti eða flatar-
málsmyndir og varð þannig
upphafsmaður kúbismans. Sið-
ar leitaðist hann við oð skapa
nýtt form og forðaðist því að
nota nokkurt form, sem menn
þekktu annars staðar að. Eftir
1918 notaði hann aftur náttúr-
leg form, en er þó alltaf að
leita að einliverju nýju. Um
skeið safnaði iiann að sér tré-
skurðarmyndum negra og ann-
arra frumstæðra þjóða, og gæt-
ir úhrifa þeirra i list hans, cn
siðan líkti liann eftir teikning-
um barna. Picasso er svo mik-
ill snillingur i iiverju sem hann
tekur liöndum til, að venjulega
er gaman að þvi, sem liann ger-
ir, enda er liann gamansamur,
og eru margar hugdettur hans
furðu spaugilegar. Eins og
margir iistamenn liefur hann
nokkra andúð á listdómurum,
sem taka glens hans sem
fyllstu olvöru. Álíta sumir, að
ýmis of listaverkum lians séu
beinlínis gerð til þess að gera
gys að þessum sljógerðu aðdá-
cndum og hermikrákum.
Húsmæðraskólinn að Laugum
Kæra Æska. Getur þú eklci
fr«tt mig eitthvað um Hús-
öiæðraskólann að Laugum, svo
sem um það, hvenær skólinn
tók fyrst til starfa og hverjir
'afa verið skólastjórar þar?
Helga.
Svar: Húsmæðraskólinn að
-augum tók til starfa haustið
■•29, 0g var Kristjana Péturs-
(')ltir frá Gautlöndum fyrsti
“kólastjóri hans og gegndi því
j'tarfi allt til dauðadags, cn ])á
ók við forstöðu skólans Hall-
W'a Sigurjónsdóttir, og hafði
,Uln skólastjórn á hcndi i 20
ar’ e®a þar til á síðasta hausti,
an ká tók við starfinu Fanney
‘Stryggsdóttir, en hún liefur
ára starfsreynslu að haki við
s élann. Námsmeyjar i skólan-
ln i Vetur munu vera 30, og
Ct skólinn fullsetinn. Náms-
meyjar eru víðsvegar að af
landinu, og er meðalaldur
þeirra nú sautján og liálft ár.
Félagslíf i skólanum er ágætt.
Tvær kvöldvökur eru haldnar
í hverri viku, þar sem lesin er
framlialdssaga, og á annan
liátt annast nemendur skemmti-
atriði sjálfir. Þrir fastir kenn-
arar starfa við skólann auk
skólastjóra, og eru það þær
Guðrún Guðmundsdóttir, er
kennir matreiðslu, Ólafia Þor-
valdsdóttir, er kennir vefnað og
Jónína Hallgrimsdóttir, er
kennir þvott og ræstingu. Hús-
næði skólans er orðið allt of
lítið, og vantar tilfinnanlega
aukið rými fyrir kennslustarf-
semi, til dæmis saumastofu, en
einnig fyrir þvott og ræstingu,
og síðast en ekki sizt kennara-
ibúðir.
Tvcer heimsfrœgar stjörnur
Kaira Æska. Nýlega sá ég
^ikmynd, er hét „Að clska“.
c ai fáku aðalhlutverkin Harri-
j) ^n^ei'ss°n og Zbigniew Cy-
trt sem þekki ekk-
til þessara leikara, langar
eiíil lí5 f>ll5ja Þ'S að gefa mér
1Verjar upplýsingar um þau.
Bína.
Svar: Harriet Andersson, cr
leikur Lovisu í kvikmyndinni
„Að elska“, er talin ein hinna
frægustu kvikmyndaleikkvenna
Svía, sem nú eru uppi. Einkum
liafa hlutverk hennar i mörg-
um Bergmans-myndum gert
þessa sænsku kvikmynda-
stjörnu heimsfræga og má þar
til ncfna hlutverk hennar i
kvikmyndum eins og „Sumar
með Moniku", „Kvöld trúðsins"
„Bros sumarnæturinnar" og
„Sem í skuggsjá". Fyrir
fnammistöðu sína í kvikmynd-
inni „Að elska“ fékk hún i
Feneyjum verðlaun sem bezta
leikkona á sviði kvilsmyndanna
það árið, sem myndin var fyrst
sýnd. ■— Zbigniew Cybulski, sá
er leikur elskhugann Friðrik i
kvikmyndinni „Að elska“, er
nú 37 ára gamall og hefur þeg-
ar hlotið heimsfrægð fj'rir leik
sinn — og er orðinn eins kon-
ar „verðlaunakappi" á skeið-
velli pólskrar kvikmyndagerð-
ar. Cybulski hóf nokkuð seint
að leika i kvikmyndum — eða
fyrir svo sem einum áratug.
En hann vakti fljótt á sér eft-
irtekt eftir að liann fór að leilta
•— og i kvikmyndinni „Aska
og demantar" fór hann svo vel
með lilutverk sitt, að allir, sem
sáu hann i þvi, urðu mjög
hrifnir af leik hans. Það er
óliætt að segja, að fyrir leik-
afrck sitt í þeirri kvikmynd
vann hann sér lieimsfrægð.
Nokkru fyrir jólin beið hann
bana í umferðarslysi i Póllandi,
og er það mikið áfall fyrir
pólska kvikmyndagerð.
Hárgreiðslukonan.
Kæra Æska. Gætir þú frætt
mig eittlivað um hárgreiðslu?
1. Hvaða próf þarf að liafa?
2. Hvað má maður vera gamall?
3. Hvað er þetta langt nám?
4. Er það iðnskólanám? Með
fyrirfram þökk. — Þín Sirrý.
Svar: 1. Það er bezt að hafa
lokið gagnfræðaprófi. 2. Ekki
er hægt að liefja nám yngri cn
16 ára. 3. Námstfminn er þrjú
ár. 4. Iðnskólanám. — Hár-
greiðslustarfið er einkum i því
fólgið að þvo, liða og þurrka
hár kvenna. Hórgreiðslukonan
þarf að vera vel hraust, eink-
uin ])arf hún að hafa sterka
fætur. Hún þarf að vera mjúk-
hent, hafa liprar hendur og
sterka fingur. Hárgreiðslukon-
an þarf að vera vandvirk, ná-
kvæin, smekkleg og háttprúð.
81