Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 17

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 17
Þann 15. des. s. 1. lézt Walt Disney, ^°nurigur teiknimyndanna. Disney Var höfundur flestra kunnustu teikni- ^yndahetja í Hollywood, m. a. ^fikka Músar, sem kom fyrst fram í ^vikmynd árið 1928. Fyrsta teikni- 1T1ynd lians af venjulegri lengd var ■.IVfjallhvít og dvergarnir sjö“ (1937). ^einna gerði hann margar vinsælar teiknimyndir eins og „Fantasíu", ”Öskubusku“, „Gosa“, „Þyrnirósu", ”^arnba“ og margar aðrar. Auk j ^ka músar var Andrés önd senni- 8a þekktasta teiknimyndahetjan. yVnk teiknimynda varð hann fræg- 111 iyrir kvikmýndir af ýmsu tagi. ^ síðari árum var Disney önnum *nn við hinn gífurlega stóra enimtigarð sinn, Disneyland, í Suð- r Kaliforníu, sem hundruð þúsunda kesta lieimsækja ár hvert. Walt Disney var fæddur í Chicago 5. desember árið 1901. Áður en hann hafnaði við teikniborðið reyndi hann margvísleg störf. Níu ára gamall seldi hann blöð, og í heimsstyrjöld- inni fyrri var hann hermaður í Frakk- landi. Árið 1920 settist hann að í Kaliforníu og fór þá fyrst að vinna við auglýsingateikningar. Hann leigði sér gamlan bílskúr fyrir vinnustofu. í þessum skúr fæddist Mikki mús. Sennilega var Disney sá borgari heimsins, sem hvað oftast hefur verið heiðraður á ævinni. Auk þess að hljóta hin frægu Oscarsverðlaun, hlaut hann yfir 700 önnur heiðurs- verðlaun, þar á rneðal orður frá er- lendum ríkjum, gullpeninga, heiðurs- merki og lofræður frá þjóðlegum og alþjóðlegum samtökum. Walt Disney.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.