Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 24

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 24
Eifíeltttrninn f 1 París Undir iok síðustu aldar voru ýmiss konar alþjóðlegar sýn- ingar mjög komnar í tízku. Ár- ið 1889 skyldi halda eina slíka sýningu i Paris. Ýmsir komu fram með margs konar hug- myndir um framkvæmdir i þessu sambandi — þar á með- al franski verkfræðingurinn Gustave Eiffel. Hann gerði það að tillögu sinni, að byggður yrði geysistór járnturn í tilefni sýningarinnar — eftir teikn- ingu, sem hann lagði fram. Til- lagan var samþykkt og fræg- asta bygging heimsins reis af grunni, sjálfur Eiffelturninn. I’egar turninn var fullbúinn og var opnaður árið 1889, var hann hæsta mannvirki i heimi, og hélzt svo nokkuð fram á 20. öldina. Hæð hans er 300 metr- ar. Er hann enn hæsta bygging i Evrópu, og aðeins tvær bygg- ingar í heiminum eru nú hærri, Empire State-býggingin í New York, sem er 442 metrar á hæð, og Chrysler-byggingin, einnig i New York, sem er nær 320 metr- ar á hæð. Þungi Eiffelturnsins er tal- inn vera 700 lestir. Hann cr samsettur úr 12 þúsund milljón mismunandi stórum járnhlut- um, sem festir eru saman með 2,5 milljón járnboltum. Hann stendur á fjórum geysistórum steinsteyptum undirstöðum, cr ná 10—15 metra í jörð niður, en á yfirborðinu eru undirstöð- urnar kringum 25 fermetrar að flatarmáli. Þrjár „hæðir“ cru í Eiffel- turninum, hin fyrsta í 55 metra hæð en hin efsta 270 metrum ofar jörðu. Á tveimur neðri hæðunum eru veitingastofur. Jón Ingvar Ragnarsson, Austurbæjarskóla, Ileykjavík . Kristján Ágústsson, Rarna- og Miðsk. í Stykkishólmi Ágúst Heiðar Sigurðsson, Laugargerðisskóla, Snæf. . .. Drengir fæddir 1955: Gunnar Einarsson, Oldutúnsskóla, Hafnarfirði .......... Janus F. Guðlaugsson, Öldutúnsskóla, Hafnarfirði . .. Björn Guðmundsson, Breiðagerðisskóla, Reykjavík . .. Villijálmur Þorgeirsson, Breiðagerðisskóla, Reykjavík Hilmar Hjálmarsson, Barnaskóla Keflavíkur ............. Sigfús Haraldsson, Barnask. Húsavíkur ................. Friðrik Unnarsson, Barnask. Húsavíkur ................. Leifur Leifsson, Barnaskóla Vestmannaeyja ............. Reynir G. Jónsson, Langholtsskóla, Reykjavík .......... Valdimar Geirsson, Barnaskóla Akraness ................ Kristján Hannibalsson, Barnaskóla Akraness ............ Ásgeir Sigurvinsson, Barnaskóla Vestmannaeyja ......... Hannes Friðriksson, Barnaskóla Sauðárkróks ............ Friðrik Friðriksson, Langholtsskóla, Reykjavik ........ Guðmundur Á. Stefánsson, Lækjarskóla, Hafnarfirði Ari Torfason, Oddeyrarskóla, Akureyri ................. Ársæll Ármannsson, Barnaskóla Keflavikur .............. Guðmundur Björgvinsson, Lækjarskóla, Hafnarfirði .. Sigurður E. Einarsson, Miðbæjarskóla, Reykjavík ....... Heimir Sigurgeirsson, Barnask. í Hrlsey ............... Þátttakendur voru frá þessum skólum: Oddeyrarskóli, Akureyri ............................... Árskógarskóli, Eyjafirði .............................. Barnaskóli Hriseyjar, Eyjafirði ....................... Laugargerðisskóli, Snæfellsnesi ....................... Laugaskóli, Dalasýslu ................................. Barnaskóli Hofsóss .................................... Flúðaskóli, Árnessýslu ................................ Barnaskóli Glerárþorps, Akureyri ...................... Barnaskóli Akureyrar .................................. Nesjaskóli, Austur-Skaftafellssýslu ................... Barna- og Unglingaskólinn, Skútustöðum, S.-Þing . .. . Gagnfræðaskóli Húsavikur .............................. Lækjarskóli, Hafnarfirði .............................. Öldutúnsskóli, Hafnarfirði ............................ Barnaskóli Akraness ................................... Barna- og Gagnfræðaskólinn á Selfossi ................. Iírollaugsstaðaskóli, Austur-Skaftafellssýslu ......... Barnaskóli Vestmannaeyja .............................. Austurbæjarskóli, Reykjavík ........................... Breiðagerðisskóli, Reyltjavík ......................... Laugarnesskóli, Reykjavík ............................. Langholtsskóli, Reykjavík ............................. Laugalækjarskóli, Reykjavik ........................... Barna- og Miðskólinn i Stykkisliólmi .................. Miðbæjarskóli, Reykjavík .............................. Steinsstaðaskóli, Skagafjarðarsýslu ................... Barna- og Gagnfræðaskóli Keflavíkur ................... Réttarholtsskólinn, Reykjavík ......................... Gagnfræðaskóli Sauðárkróks ............................ Barna- og Miðskóli Dalvikur ........................... Höfðaskóli, Höfðakaupstað ............................. Barnaskóli Garðahrepps ................................ Barna- og Miðskólinn Höfn, Hornafirði ................. Vogaskólinn, Reykjavík ................................ Barnaskólinn á Sauðárkróki ............................ Barnaskóli Húsavikur .................................. Barna- og Gagnfræðaskólinn í Hvéragerði ............... 11 ára (fædd 1955) (samkvæmt þjóðskrá 1/12 1965) 12 ára (fædd 1954) ( — — — — ) 13 ára (fædd 1953) ( — — — — ) 60 m Hást. Knattkast Stig 9.0 1.21 37.70 59.5 9.9 1.20 50.50 58.5 9.4 1.10 49.40 57.8 9.5 1.30 50.00 67.2 9.6 1.30 49.00 65.5 10.1 1.35 51.20 64.5 9.9 1.25 54.20 63.5 9.4 1.25 40.00 59.0 9.4 1.10 50.00 58.2 10.0 1.20 51.00 57.8 9.2 1.10 46.00 57.5 9.6 1.22 41.50 56.5 9.9 1.10 55.00 56.5 9.7 1.10 52.20 56.3 9.2 1.10 44.00 56.2 9.7 1.17 46.00 56.0 9.0 1.20 33.00 55.8 10.1 1.21 47.00 54.7 9.2 1.08 40.00 52.5 10.0 1.25 38.50 52.0 10.0 1.25 37.00 51.0 9.6 1.15 37.50 50.3 10.2 1.05 54.00 49.7 Þátttakendur Möguleg þátttaka 117 117 17 17 16 16 40 40 55 55 16 16 27 27 41 41 276 276 19 19 21 21 31 31 120 249 144 271 80 201 119 129 8 9 180 201 92 402 445 274 276 155 308 188 286 72 73 185 280 19 30 249 361 100 17 27 61 62 40 42 52 105 47 51 163 320 49 52 38 74 50 70 Samtals 3580 ..... 4338 ..... 4193 ..... 4164

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.