Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 19

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 19
tet, og meira að segja voru þar stór þar sem stykki höfðu fallið úr klettinum. Þessi sylla lá meðfram kletti í þröngu gili og náði um tvær tnílur lengra til norðurs. Frá efstu bt'ún klettanna niður í beljandi vatn- ið fyrir neðan hljóta að hafa verið a^t að því þúsund let. Um það bil tniðja vegu milli brúnarinnar og ðotnsins sneri þessi sylla sig og á henni fikraði Buffalo Bill sig áfram líkt og blint skordýr. Fyrir neðan hann lá fimm hundruð feta fall nið- Ur t svart vatnið, en fyrir ofan var slétt berg, sem slútti oft yfir sylluna, Sv° að hann neyddist til að ganga ghtn, en á öðrum stöðum var berg- bo ið svo laust í sér, að hann náði livergi handfestu. Eitt misstigið spor, ein skrikun fótarins og — en ]:>að þýddi ekkert að hugsa um það. ^kðeins á breiðu köflunum gat hnffalo Bill gengið nokkuð í líkingu Vlð eðlilegan gang, en oftast var hann neyddur til að ganga á hlið, annaðhvort með því að snúa baki eða brjósti að klettinum. hnffalo Bill brann af óþolinmæði ákafa, sér í lagi vegna þess, að ann var að sækja hjálp til vinar í neyð, sem umsetinn var af mörgum tu8nm grimmra og miskunnarlausra Jattðskinna. Samt fór hann aldrei svo ratt, að hann færi sér að voða. — kyndilega kom Buffalo Bill auga á tle> sem lá þvert yfir gjána. Það hlýt- 1 að hafa fokið niður í einum hinna ^ðisgengnu stormsveipa, er oft leika J"11 gtlin, en rætur þess voru enn j‘lStar á stalli hinum megin gjárinnar. ..aÚ’ sent eftir var af bolnum, lá rú- hllum greinum, og hvíldi endi hans * syllu þeirri, sem Buffalo Bill var ' atldur á. Þannig myndaðist eins kon- b!Ú yhf gilið. „Mér þætti gaman Vlt;t, hvort leiðin liggur yfir þenn- tlr,|mb?“ hugsaði Buffalo Bill með lallum sér. „Ég get ekki séð það llnþá, en — ^ttgsanir hans trufluðust, er hin S<tiiny oá Clier. Hjónin Sonny og Cher, hafa nú upp á síðkastið vakið mikla athygli fyrir fágaðan söng og mjög svo frumstæðan klæðaburð. Þó eru þau ekki brautryðjendur á meðal söngstjarna hvað snert- ir „frjálslegan klæðaburð". Það má slá því föstu, að Rolling Stones eigi þann vafasama heiður. Sonny er fædd 16. febrúar 1946 í Detroit, U.S.A., og Cher 20. maí 1946 í Hollywood, U.S.A. árvöku augu hans festust á litamót- setningu við blágrátt bergið. Indíánar! Hann horfði aftur á sama stað og komst að raun um, að hann hafði séð rétt, því að allmargir vopnaðir rauð- skinnar kornu þarna skríðandi á rnóti honum. Það var engum blöðum um það að lletta — þeir voru á leið eftir syllunni til að hitta hann. Öskrin, sem þeir ráku upp, þegar þeir kornu auga á hann, gáfu algerlega til kynna til- gang þeirra. Þó að Buffalo Bill hefði ekki heyrt aðvörunaróp Walts, hafði gamli veiði- maðurinn getið rétt til urn, hvar hann mundi mæta Indíánunum. Stað- urinn, sem Buffalo Bill stóð á, var Svartavatnsgjáin. Buffalo Bill komst strax að niður- stöðu með festu þeirri og snarræði, sem honum var eiginleg. Trjábolur- inn í klifinu! Hann varð að ná þang- að á undan rauðskinnunum, kornast yfir og treysta svo á heppnina með að finna skýli hinum megin. Að því er hann fékk bezt séð, var drumburinn um það bil miðja vegu milli hans og rauðskinnanna. Það yrði kapphlaup upp á líl og dauða, og alls ekki víst að hann gæti bjargað sér sanit, þó að hann kæmist yfir um. En til allrar skrambans ólukku, var Buffalo Bill nú einmitt staddur á þeim stað, sem hlýtur áreiðanlega að hafa verið mjósti kafli syllunnar, þó að liann héldi samt áfram með þeim hraða, sem hann mögulega vogaði sér. Hann losaði um einu skammbyssuna, sem hann liafði meðferðis, því að honum fannst vera líkindi til, að hann rnundi þurfa að skjóta fremsta mót- stöðumann sinn til að stöðva hina. 67

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.