Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 25
Barnaleikrit Þjóðleikhússins:
GALDRAKARUNN í OZ
Nú hefur Þjóðleikhúsið sýnt
Galdrakarlinn í Oz yfir 12 sinnum
V*Ú mikla hrifningu hinna yngstu
lelkhúsgesta höfuðborgarinnar. Leik-
Urinn segir frá lítilli stúlku, Dóróteu,
^ ára, sem leggur upp í ferðalag í
úiaumi til Galdrakarlsins í Oz. í
f eirra ferð kemst hún í mörg mjög
s^emmtileg ævintýri, og nokkrir
skrítnir fuglar slást í ferðina með
en»i, svo sem Fuglahræðan, sem í
Vantar heilann, Járnkarlinn, sem í
Vantar hjartað, Ljónið, sem vantar
P°r, 0g svo hundurinn Tótó, sem
°ó3'ótea á sjálf.
Alfkonan, Góða nornin, gefur
Dóróteu silfurskó, og það eru þessir
skór, sem hjálpa henni og félögum
hennar til að ná að lokum til lands
Galdrakarlsins í Oz, sem bjargar öllu
að lokum.
Aðalhlutverkin leika Bessi Bjarna-
son, Margrét Guðmundsdóttir, Jón
Júlíusson, Sverrir Guðmundsson,
Valdimar Lárusson, Nína Sveinsdótt-
ir, Bríet Héðinsdóttir, Þóra Friðriks-
dóttir, Klemenz Jónsson og Árni
Tryggvason. Auk þessara, sem hér
hafa verið taldir upp, koma fram í
leiknum putalingar, nornir og hirð-
fólk. Leikritið er í 9 myndum, og er
samið úr sögu eftir L. Frank Baum.
Þýðingu gerði Hulda Valtýsdóttir, en
þýðingu söngtexta hefur Kristján frá
Djúpalæk gert og hefur hann einnig
ort suma þeirra. Leikstjóri er Klem-
enz Jónsson, en leikmyndir og bún-
ingateikningar gerði Birgir Engil-
berts. Dansatriðum stjórnar Fay
Werner, en hljómsveit Carl Billich
leikur með.