Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 34

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 34
Arngr. Sigurðsson: FLUG ÚRSLIT: 1. Leifur Magnússon 211 stig 105,5 km ])ríhyrningsflug, Hella-Búrfell-Hruni-Hella, flogið 14. ágúst. Jafnframt „Innanlandsmet" fyrir hraða i 100 km ])ríliyrningsflugi, 42,0 km/klst. 2. Þorgeir Pálsson 197 stig a) 73 km langflug, Sand- skeið-Hvolsvöllur, flogið 12. júli. h) 88 km hluti af þrihyrn- ingsflugi, Hella-Búrfell- Hruni-Flagbjarnarliolt, flog- ið 13. ágúst. 4. Þórmundur Sigurbjarnarson 95 stig 63 km markflug, Sandskeið- Hella, flogið 19. júni. Jafn- framt „Innanlandsmet" í markflugi á svifflugu. 5. Erling Ólafsson 95 stig 63 km markflug, Sandskeið- Hella, flogið 10. júlí. 6. Sigmundur Andrésson 73 stig 78 km langflug, Sandskeið- Hvolsvöllur, flogið 1. ágúst. 7. Þórhallur Filippusson 63 stig 63 km langflug, Sandskeið- Hella, flogið 19. júní. 8. Gunnar Arthursson 51 stig 51 km langflug, Sandskeið- Skálholt, flogið 19. júní. Keppnin, sem er einstakl- ingskeppni, stendur timabilið 15. maí til 15. september nr hvert. Tilgangur hennar er að hvetja til aukins yfirlandsflugs á svifflugum. Metin eru til stiga tvö beztu flug hvers kepp- anda á eftirfarandi hátt: lang- flug 1,0 stig/km, markflug 1,5 stig/km, marlíflug fram og til ^ Spurningaþraut. I>ar sem flugeðlisfræðiágripi mínu er nú lokið, langar mig að leggja fyrir ykkur nokkrar spurningar úr efninu. Spurningarnar eru 7 með 10 atriðum. Úr hópi þeirra, sem svara a. m. k. 7 atriðum rétt, verða dregin út 10 nöfn. Verðlaun hvers og eins verða ein bók og ein flug- mynd. Eins og þið sjáið eru spurningarnar settar þannig upp að skrifa má svarið á línuna í textanum. En þar sem gera má ráð fyrir, að fæst ykkar vilji klippa blaðið, getið þið svarað á öðru blaði. Skrifið númerin á spurningun- um fyrir framan svörin, sem þið sendið til Flugþáttar Æskunnar, pósthólf 14, Reykjavík, fyrir 15. apríl. Árang- urinn verður svo birtur eins fljótt og liægt er. Hérna koma spurningarnar: 1. Kraftarnir fjórir, sem verka á flugvél á flugi eru: og drag. Árskeppni í svifflugi 1966 3. Sigurður Benediktsson haka 1,75 stig/km og ])rihyrn- 172 stig ingsflug 2,0 stig/km. a) 79 km langflug, Sand- Flogin voru samtals 10 gild skeið-Þverárrétt, flogið 3. yfirlandsfiug, samtals 752 km, júlí. eða að meðaltali 75 km I flugi. h) 93 km langflug, Sand- Þar af voru 8 flogin í hitaupp- skeið-Stóra-Mörk, flogið 1. streymi en 2 í hylgjuupp- ágúst. streymi. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Á gamlársdag sl. var tilkynnt, að fyrirtækin Boe- ing (flugvél) og General Electric (hreyflar) hefðu ver- ið valin til að framleiða fyrstu hljóðfráu farþega- þotu Bandaríkjamanna. Hljóðfráar eru ]>ær flugvél- ar nefndar, sem geta flogið hraðar en ldjóðið, og Bretar og Frakkar eru þegar vel á veg komnar með smíði slíkrar farþegaþotu, sem nefnist Concorde. 2. Hornið á milli vængsins og áfallandi lofts er kallað 3. Þegar loftið hættir að streyma um vænginn og livirfl- ast, skapast ástand, sem kallast ..................... 4. Þegar vængflappar eru lækkaðir, látnir niður, skapar vængurinn meira ...................................... 5......................... yfirvinnur þyngd; þrýsti (kný) yfirvinnur ........................................... 6. Hreyfill og loftskrúfa mynda sameiginlega kraftinn, sem nefnist .......................................... 7............................. stjórnar snúningi flugvél- arinnar um veltiásinn. Ef þið hafið einhverju gleymt, skuluð þið fletta upp gömlum greinum um grundvallaratriði flugsins.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.