Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 11
Þegar hjúin voru í illu skapi, jusu l>au sér yfir liana. Hún var, í fáum orðum, bit-
)ein allra á heimilinu og liornreka. Eini vinurinn hennar var Bimhó; þau voru líka
aWavinir. Kvöld eitt villtist Bimbó í hallargöngunum og liljóp aftur og fram ýlfrandi
skrækjandi. Þá vildi svo til, að Mína rakst á hann. Hún fór með hann inn í loft-
'erbergið, sem hún svaf i, gaf lionuin mjólk og hafði hann í rúminu hjá sér um
■'ottina. Bimhó gleymdi aldrei viðtökum hennar og gestrisni. Upp frá þeirri stundu
'°ru þau aldavinir. Hann sótti við og við á fund hennar í eldhúsið. Minu var það
raunaléttir að vefja liandleggjunum um liálsinn á iionum og þylja honum tillar sorgir
sinar. Ef einhver gerðist svo djarfur að atyrða Mínu, þegar hann var viðstaddur,
f'tjaði liann upp á trýnið og urraði. Og sölcum þess, að enginn dirfðist að misbjóða
Jölturakka hertogafrúarinnar, har Bimhó margoft hlak af vesalings Mínu.
I'egar hér var komið sögunni, liafði umsátrið staðið yfir nálega allt sumarið og
)0''gin var þrotin að vistum. Bíkustu auðmennirnir og höfðingjarnir áttu varla málsverð.
Allt, sem tönn á festi, var étið með ógurlegri græðgi. Hverju dýri var slátrað og
I'að etið. Fólkið lirundi niður þúsundum saman af liungri. Þrátt fyrir öll Jiessi ósköp,
I'arðæri og eymd, þmukaði horgin og gafst ekki upp.
Skorturinn gerði einnig vart við sig á lieimili hertogafrúarinnar. Mína liafði lengi
ekkert fengið til matar nema lítinn mæli hauna í mál. Ilún var orðin skinlioruð og Jítið
nnað en beinin. Fuglunum, öpunum, eftirlætisköttunum og liundunum var slátrað,
'Verjum af öðrum. Þeir voru siðan soðnir eða steiktir og hornir á horð frúarinnar.
Loksins var Bimhó einn eftir. Og nú kom röðin að Iionum.
Hertogafrúin kallaði á hann, kjassaði hann og strauk. „Vesalings litli fallegi
n"bó,“ sagði liún. „Mér þykir ákaflega vænt um þig, en þó verð ég nú að drepa þig
"'er til matar.“ Hún kyssti hundinn að skilnaði, fékk liann í liendur herhergisþernunni
og hauð henni að fara með liann fram í eldliús, til þess að honum yrði slátrað. Þegar
*"a fékk vitneskju um þetta, var sem hnífur væri rekinn í lijarta hennar, svo mikið
ekk það á hana. Hundurinn skrækti og gól, en hún sá engin ráð til þess að bjarga
l0"ui". Hún grét fögrum tárum og liarmaði örlög vinar síns. Allt, sem hún átti að
tera, fór i handaskolum, og með þvi hakaði liún sér ónot, högg og hrindingar, meiri
e" "okkru sinni áður. Um lcvöldið gekk liún grátandi til rekkju. Þá lieyrði hún, að
ei" eldhússtúlknanna var að segja annarri frá þvi, að nú ætti að drepa óhræsis rakkann
a lnorgu„.
Mína greip um eyrun og grét hástöfum. Loks hætti hún að gráta og þerraði tárin
ni augunum. Hún ásetti sér að bjarga seppa, livað sem það lcostaði og leggja jafnvel
1 10 í sölurnar fyrir liann.
Hún vakti og heið. Fólkið liáttaði og sofnaði. Um síðir hvíldi friður og ró yfir
llln' stóru og skrautlegu höll. Mina klæddi sig og læddist út úr loflherberginu sínu
°S ofan stigann. Hvarvetna var svartamyrkur, en liún lét það ekki á sig fá, en þreifaði
Slg "leðfram veggjunum og lsomst loks fram i eldliúsið. Henni var vel kunnugt um
^"agann, sem lyklarnir voru geymdir á. Allt var undir þvi komið, að hún fyndi lykilinn
^ klefanum, sem Bimbó var geymdur i. Ilún andvarpaði, liefði matsveinninn tekið
a"" Lurt með sér um kvöldið, þá var hún illa sett. Hún lofaði guð í hljóði. Þarna
ya' I'ann að vanda. Siðan lauk liún hægt upp liurðinni. Bimbó fagnaði lausninni og
J‘l''gvætti sínum og liljóp í fang lienni. Hún vafði um hann svuntunni sinni, tók
e"dinni um trýnið, svo að liann næði eigi að urra né gclla. Siðan læddiSt hún hægt
0g I'ljóðlega með liundinn i fanginu út i hallargarðinn, þaðan út um hliðið, er stóð
°"'ð nólt og dag sökum óíriðarins.
I'egar liér var komið, liyrjuðu hætturnar og örðugleikarnir, því að gölur borgarinnar
' liers höndum um nætur. Þá máttu engir nema varðmennirnir fara um þær. Og
0 Htipun hafði verið gefin, að liver sá maður, er sæist á ferli áður en lýsti af degi,
J di tafarlaust skotinn, ef hann liafði engin erindi.
•ið '>Cgai I'"" kom út úr hallargarðinum, tók hún á rás, en varaðist eins og liún gat
j. 'erða á vegi hermannanna. Hún liafði hug á því að komast sem allra lengst í burt
a l'öll hertogafrúarinnar. Er liún Jióttist þess vis, að liún væri sloppin úr hættunni,
liv le"n' yrði eigi veitl eftirför, hægði liún á sér og varpaði mæðinni. Hún litaðist um,
húu mætli setjast niður og hvila sig, svo að lítið bæri á. Sá liún þá, að hún var
jj. 11 v'ð handrið á liúsi nokkru. Skrcið hún inn undir það, hnipraði sig saman með
11,11,0 ' fanginu og stcinsofnaði.
Hokkru síðar lirökk hún upp við urrið í liundinum, og lieyrði þá mannamál og
Slt°l'ljóð
„ - - skammt frá sér. Hún varð dauðlirædd og stökk á fætur. Dagur var nýrunninn,
°8 bað
fyr'^ ^>V1’ llvol'I linn vær' vakandi eða sofandi, svo undarlegt virtist lienni það, sem
var byrjað að birta. Mína neri stírurnar úr augunum á meðan liún var að átta
v'> livort I
^ugun bar.
áf.. ^alan var full af fólki, sem líktist meira vofum en mönnum. Mannfjöldinn þokaðist
, ani s"'átt og srnátt mcð harki og hávaða. í þessuin cinkennilega liópi voru gamal-
j ""> konur og börn, skinhoruð og torkennileg af liungri og eymd, rifin og tötraleg.
l',(i_ ""SUrinn hal'ði leyft þessum lýð að lara burt úr borginni. Sögurnar, sem gengu af
‘e'i"u og eymdinni í borginni, höfðu fengið svo mikið á hann, að liann hafði lálið
stund, en sagði síðan: „Ég held,
að ég geti sagt þér eins og er,
Gunnar minn. Þú ert orðinn
svo skilningsgóður.“
Gunnar reisti sig upp í sæt-
inu og hlustaði á ráðleggingar
föður síns, sem voru einfaldar
og stuttar að þessu sinni.
„Veldu þér alltaf góða félaga,
Gunnar. Þegar við erum í hópi
slæmra félaga, fá þeir okkur oít
til þess að gera það, sem við
mundum aldrei gera einir.
Treystu Jesú, og þú munt vinna
sigur.“
Gunnar sá í hendi sér, að fað-
ir hans hafði rétt fyrir sér. Hann
mundi eftir tveimur vinum sín-
um, sem höfðu lent út á villi-
götur og byrjað meðal annars
að bragða áfengi, af því að fé-
lagar þeirra stríddu þeirn og
sögðu, að þeir væru nú meiri
pelabörnin, ef þeir þyrðu það
ekki.
Margir unglingar halda, að
þeir verði meiri menn í augum
félaga sinna, ef þeir gorta af
slælegri hegðun og vafasömu
framferði. En reyndin er alveg
þvert á móti.
Þegar Gunnar stóð upp var
hann ákveðinn að varðveita
Jtessa setningu vel í hjarta sínu:
„Treystu Jesú, og þú munt
vinna sigur.“
Þórir S. Guðbergsson.
Hver er hún?
Myndin er tekin af Carroll
Baker, þegar hún var rúmlega
eins árs gömul.
Veiztu það?
Svör: 1. Um ítta hundruð
milljónir ára. 2. Um 1570 km.
3. 23. scptember árið 1852 oð
Miðhúsum á Reykjanesi i
Barðastrandarsýslu. 4. 38 þús-
undir. 5. Koltvíildi, venjulega
kallað kolsýra. G. Markús,
Maltheus, Lúkas og Jóhannes.
7. Faðirvor mótmælenda. 8.
Tómas Guðmundsson.