Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 22

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 22
ÞRiÞRAUT F-R-i OG ÆSKUNNAR Loks getum við greint frá úrslitum í undankeppni þríþrautarinnar. I»átt- taka var mjög góð, eins og við höfð- um reyndar búizt við. Alls voru kepp- endur 3580 frá 37 skólum. í 12 þess- ara skóla tóku allir nemendur 11—13 ára þátt í „þrautinni“. Þessir skólar hljóta sérstaka viðurkenningu, og eru nöfn þeirra efst á listanum yfir skól- ana. Við birtum nöfn 20 nemenda, sem beztum árangri náðu í hverjum aldursflokki. Þar sjáið þið bæði ár- angur í einstökum greinum og í Stúlkur fæddar 1953: 60 m Hást. Knattkast Stig Sigríður Þorsteinsdóttir, Gagnfræðask. í Hveragerði 8.7 1.21 40.00 64.0 Sigurlaug Sumariiðadóttir, Gagnfræðask. Selfoss . 8.9 1.37 28.00 62.0 Sólveig Þráinsdóttir, Barna- og unglsk. Skútustöðum . 9.3 1.18 48.20 62.0 Alda Sigurbrandsdóttir, Langhoitsskóla, Reykjavík . 9.6 1.31 31.00 56.0 Margrét Jónsdóttir, Gagnfræðaskóla Selfoss . 9.1 1.27 25.00 53.0 Hafdís Heigadóttir, Barna- og miðskóla Dalvíkur 8.8 1.25 21.70 52.8 Úrsúla Iíristjánsdóttir, Laugargerðisskóla, Snæf 9.5 1.23 33.00 52.3 Torfhildur Stefánsdóttir, Miðbæjarskóla, Reykjavik 9.3 1.19 31.00 51.0 Björg Jónsdóttir, Gagnfræðaskóla Húsavíkur 9.5 1.20 31.30 49.7 Njála Vídalín, Laugarnesskóla, Reykjavík . 9.6 1.18 31.50 47.8 Ingihjörg Sigurðardóttir, Laugalækjarskóla, Reykjavík . . . 9.5 1.15 30.00 46.3 Jóhanna Helgadóttir, Barna- og Miðskóla Dalvíkur 9.1 1.15 24.03 46.3 Bára Sigurbrandsdóttir, Langholtsskóla, Reykjavík . 10.0 1.13 38.00 45.7 Arnþrúður Karlsdóttir, Gagnfræðask. Húsavík . 10.0 1.20 31.25 44.7 Þórhildur Ólafsdóttir, Gagnfræðask. i Hveragerði 9.5 1.00 38.50 44.5 Árjióra Ágústsdóttir, Barna- og Miðsk. í Stykkishólmi . . . . 9.8 1.15 29.50 43.0 Áslaug Helgadóttir, Laugalækjarskóla, Revkjavík 9.4 1.10 27.00 42.8 Maria Jónsdóttir, Gagnfræðaskóla Sauðárkróks 9.7 1.12 29.00 42.3 Gunnhildur Sigurjónsdóttir, Barna- og Unglingask. Hrísey . . . 9.6 1.10 27.00 40.8 Stúlkur fæddar 1954: Björg Jónsdóttir, Vogaskóla, Revkjavík 9.8 1.39 42.00 63.3 Anna Lilja Gunnarsdóttir, Vogaskóia, Reykjavík 9.2 1.33 30.00 58.3 Sigriður Skúladóttir, Flúðaskóla, Árnessýsiu 9.3 1.27 34.90 57.6 Kollirún Kolbeinsdóttir, Barnask. Vestmannaeyja . 9.4 1.31 32.00 56.7 Ingibjörg Guðmundsdóttir, I.augargerðisskóia, Snæf 9.1 1.29 28.00 56.0 Anna Iíristjánsdóttir, Laugalækjarskóla, Reykjavík . 9.2 1.35 23.50 55.0 Guðrún Jónsdóttir, Miðbæjarskóla, Reykjavík 8.9 1.19 28.50 53.3 Málfríður Finnbogadóttir, Langholtsskóla, Reykjavík 9.0 1.25 25.40 53.3 Guðlaug Guðmundsdóttir, Barnaskóla Sauðárkróks 8.9 1.17 29.00 53.3 Elínborg Proppé, Langholtsskóla, Reykjavík 9.6 1.25 34.00 53.0 Elín Kristjánsdóttir, Barna- og Unglingask. Skútust , 9.3 1.18 33.70 52.5 Ásdís Þórsdóttir, Barnaskóla Svailiarðsstrandar . 9.9 1.15 44.00 52.3 Hólmfriður Júiiusdóttir, Laugarnesskóla, Reykjavik . 9.8 1.20 37.00 50.5 Bára Hauksdóttir, Barna- og Miðsk. i Stykkishólmi . 9.7 1.20 35.00 50.2 „þrautinni“ í lieild. Sex (6) stiga- hæstu einstaklingarnir í hverjum flokki fá rétt til að keppa til úrslita í vor um verðiaun Flugfélags íslands. Þeir þurfa því að fara að undirbúa sig vel. Eins og þið vitið, er til mikils að vinna. Sigurvegararnir hljóta flug- ferð í verðlaun. Við viljum þakka nemendum þátt- tökuna og öllum þeim, sem aðstoðuðu þá við æfingar og keppni. Vonum við, að allir liafi haft ánægju af fram- takinu. Næst verða þátttakendur ef- laust mikið fleiri og skuluð þið fara að æfa ykkur vel fyrir þá keppni. Við munum bráðlega skýra ykkur frá, hvenær næsta undankeppni hefst, en hér koma úrslit undankeppninnar 1966. Ritstjóra Æskunnar þökkum við ágætt samstarf, fræðslumálaskrifstofu ríkisins er þökkuð margvísleg fyrir- greiðsla og stjórn FRÍ góður styrkur til keppninnar. Flugfélagi fslands er þakkað fyrirheit um ágæt verðlaun. Sigurður Helgason.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.