Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 43

Æskan - 01.02.1967, Blaðsíða 43
S. H. Þorsteinsson: Frímerki. Hollendingar hafa mörg und- anfarin ár gefið út frímerkja- útgáfur, sem þeir kalla „Voor úet kind,“ eða fyrir börnin. Hetta eru frímerki með yfir- Vei'ði, sem notað er til livers konar barnahjálpar i Hollandi °S nýlendunum, og oft bafa '’erið notaðar skemmtilegar úarnateikningar til «ð skreyta ttierkin með. s. lok lönguföstu. Það er siður iijá Hindúum, sem búa í Suri- name, að ljúka föstunni með alls konar leikjum. Þarna eru |);hi að reyna að sprauta rauð- um vökva bvort á annað, kann- ske tómatsafa, það má svo sem nærri geta bvernig þetta fer með fötin. Á 20 + 10 centa merkinu eru svo sýnd hátíðahöldin á frels- isdegi þeirra í Suriname, en hann er haldinn hátíðlegur 1. júlí ár hvert til að minnast þess er þrælahald var afnumið árið 1863. Eftir það máttu hvítir menn ekki lengur halda neina þræla. Á 25 + 12 centa merkinu er svo mynd af hörnum í cins konar Tívolí, er þau halda upp á afmælisdag Wilhelmínu drottningar. Heitir sú hátíð „Konfrijarie". Wilhelmina heit- in, sem var móðir núverandi barnahjálp Á árinu 1966 voru sams konar útgáfur gefnar út af nýlend- u,n Hollendinga, Suriname og Hederiandse Antillen. Að ]>essu s'nni voru þau teiknuð af l'ekktum listamönnum, en sýna l'ó börn að leik og starfi. ^uriname. Merkin, sem Suriname gaf út, Voru teiknuð nf R. Flu von aramaribo. Myndin á 10 + 5 Centa merkinu er af börnum á S'Unlárskvöld.Þau eru að skjóta lugeldi af svokallaðri liamhoo yssu. Þessi hyssa er gerð úr Uttibus og er flugeldinum kom- ’ fyrir í legg hans. Eins og ^ sjáið, heldur sá, er horfir á, ' Clr eyrun, svo að einliver 1 .' tur hvellurinn að vera. Ann- "11 s keitir byssan á máli inn- t;eddra „bamhocsi". A 15 + 8 centa merkinu er svo ynd af börnum, sem eru að U'lda upp ^ föstulokin, þ. e. a. drottningar, Júlíönu, var i miklu uppálialdi i Suriname, eins og sjá má af því, að á nf- mælisdegi hennar er enn hald- in sérstök liátið, en afmælið er 31. ágúst. Á 30 + 15 centa merkinu er svo mynd af börnunum að skreyta herbergi fyrir jólin. Þau eru að hengja Betlehems- stjörnuna upp i stofuna hjá sér. Nederlandse Antillen. Þá gáfu Antillen út samstæðu fjögurra merkja á árinu, einn- ig með myndum af hörnum og unglingum, en nú að starfi. Það var innfæddur listamaður, Osc- ar Ravelo Nadal, sem teiknaði þau. Á 6 + 3 centa merkinu getur að líta mynd af stúlku í eid- húsinu, og er Iiún að elda mat fyrir fjölskylduna, sem öll lief- ur verið að vinna úti en safn- ast brátt saman til aðalmáltíð- ar dagsins, þar sem allir segja lielztu fréttir sem fyrir augu og eyru Iiafa borið, meðan dag- urinn rann sitt skeið. Á 10+5 centa merkinu er svo aftur á móti stúlka i starfi ut- an heimilis, eða i vöggustofu. Til ]>ess að mæðurnar geti unn- ið úli, er verið að koma upp vöggustofum, m. a. fyrir fé það, sem safnast fyrir yfirverð ])ess- ara frimerkja. Þarna er svo ein liinna innfæddu stúlkna að vinna á slíkri stofu. Á 20+10 centa merkinu er svo drengur að starfi. Hann er að vinna í járnsmíði við að sverfa járn á smergel. Á 25+11 centa merkinu er svo ung kona að strauja þvott á heimili sínu. Þannig er ])á þroskaferill unglinganna frá því þau fara fyrst að hjálpa til á heimilinu rakin á fjórum frimerkjum, unz þau eru sjálf búin að mynda sitt eigið heimili og liafa tekið á herðar sér byrðar lífsins. Jólamerhi Eitt jólamórki varð að ])essu sinni seint á ferðinni, það er ef miðað er við að blaðið þarf alltaf að vera tilbúið til útgáfu nokkuð löngu fyrir útkomudag. Nú viljum við þvi gera hragar- bót og geta ])ess hér. TH ORVALDSENSFÉLAGIÐ. Thorvaldsensfélags merkið er sérstaklega snoturt í ár. Það sýnir mynd af ungri stúlku, sem heldur á kerti i stjaka. Merkið er marglitt og sýnir l)versu prýðilega má gera slík merki hér heima. Er þetta eitt bezta merki þeirra Tliorvald- senskvenna nú um langa liríð. V erðlaumigeiritxmin. Við höfum ákveðið að hefja ekki getraunina fyrr en í næsta blaði, en til þess að geta tekið þátt í henni, þurfið þið að þessu sinni að hafa við höndina íslenzkan frímerkjaverðlista, og sumar af kennslubókum þeim, er þið notið í barna- eða unglingaskóla. Spurt verður um útgáfur ýmissa merkja og einnig um staðsetningu staða þeirra, er myndirnar á þeim sýna. Svo nii ættu allir að geta verið tilbúnir þegar fyrsti hluti getraunarinnar birtist.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.