Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1967, Síða 11

Æskan - 01.03.1967, Síða 11
SÓLKERFID OKKAR Hugsaðu þér, að þú sért að ljúka margra mánaða ferðalagi og sért nú a® nálgast áfangastað. Næstum ár er síðan þú lagðir af stað með l)reuiur ferðafélögum þínum, og eftir allan þennan tíma í þrengslum og yfirþyrmandi tilbreytingarleysi og ieiðindum beinir þú geimfarinu inn a ðraut umhverfis Merkúr. Mánuð- Unr saman hefur þessi örlitli díll hjá sólinni farið smá stækkandi, á sjón- Varpsskerminum hefurðu lítið séð af hnnurn nema dökku hliðina, en nú ^emurðu í fyrstu hringferðinni inn a súlarhliðina. Það er skelfileg sýn, sem mætir augum þínum. Sem snöggv- <lst fiýgur þér í hug blár himinn, blítt solskin og grænar grundir jarðarinn- <u> er þú virðir fyrir þér landslagið fyrir neðan. Við þér blasir eyðileg, Uakin og hitasprungin eyðimörk og fla‘r, skörðóttir og molnandi fjalla- flryggir-, og þér kemur í hug, hvort þetta hér izt sé allrar áhættu þinnar virði, geti naumast nokkru sinni þrif- tnenn. En þú fylgist vel með öllu, er geimfar þitt þýtur yfir sólarhlið re*kistjörnunnar. Þykkir, gulbrúnir sft'ýjabólstrar byltast og snúast, eins ® séu þeir reknir af ofsastormum. ‘1 hægri sérðu gígaröð spúa gulleit- 11111 gufustrókum í loft upp, en til ]nstri teygir sig endalaus eyðimörk- Ul> ntargsprungin, eins og sólbakaður eirbotn lieima. Og skyndilega kem- Uröu yfir rökkursvæðið. Yfirborðið tfókknar og verður síðan svart, því að 11 u er reikistjarnan komin á milli þín °g sólarinnar. Ja, svona liefði Merkúr verið lýst fyrir einu til tveimur árum. Eitt af vandamálunum við að lýsa sólkerf- inu okkar er það, að framfarirnar i I»ó að Morkúr sé svo miklu nær okkur en sólin, cr hann samt ekki stór að sjá í sam- anburði við hana. l’unkturinn örlitli neðst í ferningnum á myndinni er Merkúr, þar sem hann ber í sóiina. stjörnufræði eru svo stórstígar, að það, sem við vissum réttast í gær, er ekki lengur rétt í dag. Til skamms tíma voru vísindamenn sammála um það, að Markúr snerist einn hring um möndul sinn á jafnlöngum tíma og hann færi einn hring um sólina — að dagurinn væri jafnlangur árinu á Merkúr. Það þýddi það, að hann sneri alltaf sömu hliðinni að sólu — önnur hliðin væri ævinlega sólbökuð, en á hinni ríkti eilíf nótt. Á Merkúr áttu því að vera einhver heitustu og köld- ustu svæði sólkerfisins. Þetta voru þær niðurstöður, sem vísindamenn komust að með því að rannsaka Merkúr í sjónaukum. En fyrir rúmum tveimur árum var tekinn í notkun geysistór útvarpssjón- auki í Arecibo í Puerto Rico. Með honum eru reikistjörnurnar rannsak- aðar með útvarpsbylgjum, en ekki horft á þær í stjörnusjónaukum og teknar af þeim myndir eins og venju- lega. Hann kollvarpaði fyrri skoðun- um stjörnufræðinga um snúningshraða Merkúrs. Samkvæmt þessum nýju rannsóknum á Merkúr að snúast um sjálfan sig um það bil einu sinni á hverjum 59 dögum, en árið á honum er ekki nema 88 dagar, það er að segja á þeirn tíma fer hann einn hring umhverfis sólina. Þó að nóttin á Merkúr sé því löng, þá er hún ekki eilíf. Á daghliðinni er liiti samt svo mikill, að blý bráðnar, en mælingar stjörnufræðinga benda til, að á næt- urhliðinni sé góður stofuhiti. Merkúr er á margan liátt ekki ólík- ur tunglinu okkar. Hann er litlu stærri en það — þvermál hans er ekki nema um það bil 4.850 km, svo að liann fellur nokkurn veginn inn í Atlantshafið, eins og sjá má á mynd- inni. Hann endurkastar ljósi dauf- lega eins og tunglið, en af því má ráða, að yfirborðið sé gróft — fjöllótt og jafnvel mikið um gíga. Lengi voru skoðanir stjörnufræð- inga mjög skiptar um það, hvort loft- hjúpur væri um Merkúr. Rannsóknir MerkUr lítil og sólbökud reikistjarna íii

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.