Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1967, Page 23

Æskan - 01.03.1967, Page 23
Gauti Hannesson: Handavinna korktappa, sem hægt er að fá í lyfjabúðum, og þurfa sumir þeirra að vera nokkuð sverir, eins og til dæmis þessi tappi, sem billinn er gerður úr. í hjólin á hann eru aftur á móti notaðar korkflögur, skornar úr litlum töppum. — Litill bor þarf að vera við höndina til þess að gera göt fyrir eldspýt- urnar. Þið látið brennisteininn jafnan snúa út. Gott er að dýfa eldspýtunum, eða þeim enda þeirra, sem rekinn er inn, ofan í lím, þá detta þær síður út. i Korkur og eldspýtur. Korkurinn er þægilegt efni °g þokkalegt. Hann getið þið fengíð víða, t. d. i veiðarfæra- verzlunum og lyfjahúðum. Að vísu þurfið þið að gæta nokk- urrar varúðar, þegar þið skerið '!ork, því að nota þarf vel f'eitta hnífa, efnið er seigt, og er hezt að nota brauðbretti cða slétta fjöl til þess að skera korkinn á. — Einnig er hægt að saga hann með fintenntri Kakkasög og slipa svo sárið á eftir með sandpappir. í hessa hluti, sem sjást hér a myndunum, er hezt að nota Annars skýra myndirnar sig að mestu leyti sjálfar. Þið sjáið blómapott með þremur blóm- um. Hann cr gerður úr efri hluta af korktappa. Þrjár cld- spýtur eru stilkar blómanna, en sjálf blöðin eru klippt út úr lituðum pappír, gulum, bláum og rauðum. Að síðustu gætuð þið svo málað hlutina með vatnslitum og e. t. v. lakkað með þunnu lakki yfir, þegar litirnir eru orðnir þurrir. ■— Og reynið svo að finna upp sitthvað fleira, sem gera mætti úr korki. — Munið ætíð eftir þvi að taka vel til á eftir, þeg- gera, þótt ekki bætist það við ar þið hafið lokið föndrinu. að taka til eftir ykliur. Mamma ykkar liefur nóg að (3. streng) (sjá teikningu) og skrúfum varlega (til að slita ekki!) skrúfuna fyrir H-streng- 'un, þangað til hann liljómar eins og nótan á 4. bandi á G- streng. Munum, að það sem við köll- um bönd á gítarnum eru raun- Verulega nóturnar, sem við styðjum á, þótt þær séu ekki svartar og hvítar eins og á Þianói. I’á er aðeins cftir að stilla liaa E-strenginn (1. streng). Kú færum við fingurinn aftur UPP á 5. band á H-strengnum (2. streng) og skrúfum háa E- strenginn (1. streng) þangað fil við fáum sama tón og á 5. bandi á H-strengnum. Ekki gefast upp, ])ó að ykkur sýnist þetta snúið við fyrstu sýn. Við komumst að því, að STUENGIRNIR IIEITA: E A D G H E E A D G H E Strengir g 5_ 4 3 2 x \_______--------------/ \ 1. band 2. " 3. " 4. " 5 " -> 1 1 4 S .(málmstrik) / ~~r i ) 1 I tt ! i i / i / iL í 1 T t / I i V í tt V/ i ri > Ý~ i r tt 0.s.frv. tt það cr alls ekki svo flókið, um leið og við tökum gitarinn og virðum fyrir okkur hvert at- riði, hægt og varlega — og byrjum. Munum, að „hálfnað er verk ])á hafið er“. Og nú æfum viðv okkur að stilla gít- arinn, þangað til við kunnum ]>að utan að. Reynum lika að muna, hvað strengirnir heita. Seinna lærum við svo nokkur einföld grip. Þá kveð ég ykkur í þetta sinn — og vona að ykkur gangi vel. Beztu kveðjur Ingibjörg. 123

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.