Æskan - 01.03.1967, Page 28
Nokkrir sovézku geimfaranna. Talið frá vinstri: Popovits, Leonov,
Gagarín, Beljajev, Tereshkova og Nikolajev.
þorps. Ég gat ómögulega slitið augun
£rá þessu undri, aðallega eimvagnin-
um, sem dró alla vagnana áíram á
teinunum. Ég var ákaflega upptekin
og hrifin af þessari fyrstu járnbrautar-
lest, sem ég leit augum.
Ég fór að spyrja mömmu um hvern-
ig þetta væri, og hún svaraði: „Nú
þetta er jámbrautarlest,“ og meira
fannst henni ekki þurfa að tala um
það, því að hún tók ekki eftir þessari
undarlegu forvitni minni. Ég var nú
ekki alveg ánægð með þetta, og
spurði: „En hvað gerir maðurinn, sem
allur reykurinn kemur frá.“ „Það
er lestarstjórinn," anzaði mamma.
Augnablik þagði ég, en svo kom næsta
spurning með miklum ákafa: „Geta
konur orðið lestarstjórar?" Mamma
hefur víst verið hrædd um, að þessu
spurningaflóði héldi áfram, því að
hún laut niður að mér og hvíslaði:
„Þegi þú nú barn! Það getur vel verið
að konur geti stjórnað lest, en þú ert
nú ekki annað en smákrakki ennþá."
Eins og fyrr er sagt flutti Valentína
og fjölskylda hennar til stærra Jrorps,
og þar var járnbrautarstöð. Oft þurfti
Valentína að fara á brautarstöðina til
Jress að horfa á, Jregar lestirnar komu
og fóru.
„Þegar ég er orðin stór, J)á ætla ég
að verða lestarstjóri," sagði Valentína
oft við leiksystur sínar.
Flest börnin í skólanum, sem Valen-
tína sótti, höfðu misst föður sinn í
styrjöldinni. Það var líkt á komið með
þeim og henni, og það var kannski
þess vegna, sem Jrau eignuðust flest
einhver áhugamál, sem tók huga
128
þeirra, þau bættu sér óafvitandi föð-
urmissinn með Jrví.
Valentína fékk mikinn áhuga á
hljómlist, sérstaklega á píanóleik, og
dagbækur hennar voru frá Jressum
tíma fullar af hinum barnalegustu at-
hugasemdum um hljómlist og ljóð.
Dag einn stóð Valentína ásamt leik-
systrum sínum við eina af hinum ótal-
mörgu brúm yfir Volgufljót, og voru
þær að mana hverja aðra til að
stökkva af brúnni niður í fljótið. „Af
hverju ættum við ekki að geta þetta
alveg eins og strákar," hrópaði Valen-
tína. „Því skyldum við vera huglaus-
ari, bara af Jrví að við erum stelpur,“
bætti hún við. Það var anzi djúpt
að horfa niður í vatnið, að minnsta
kosti fyrir ekki stærri stelpur, en hér
voru. Þegar leiksysturnar voru að
því komnar að snúa frá brúnni, komu
þær auga á nokkra drengi, sem stóðu
Jrarna rétt hjá við ána, og voru að
pískra saman og hlæja að Jreim.
Þá skeði það. Valentína lokaði aug-
unum og stökk af brúnni niður í ís-
kalt vatnið! Henni skaut fljótt upp
á yfirborðið, og allir krakkarnir hróp-
uðu og veinuðu uppi á brúnni. Þeg-
ar Valentína kom til Jreirra rennvot
úr ánni, spurðu Jrau hana, hvort liún
þyrði að gera þetta aftur.
„Og ég gerði það aftur!“
Þetta var eins konar flugferð að
henni fannst. í skólanum Jjroskaðist
Valentína fljótt, var dugleg að læra.
í lestrarbókinni var útdráttur úr
hinni heimsfrægu sögu Jules Vernes
„Umhverfis jörðina á 80 dögum." Á
þeirri stundu er Valentína hafði lok-
ið þeirri lesningu, fauk allur áhugi
hennar fyrir járnbrautarlestum út í
veður og vind. Nú var J>að draumur-
inn um að ferðast umhverfis jörðina
á 80 dögum, sem altók liug liennar.
Ekki var von að hana óraði fyrir
J;>vi þá, að seinna myndi draumurinn
rætast á 80 mínútum.
Árið 1953 tók Valentína gagn-
liæðapróf, og byrjaði Jrá að leita sér
að einhverju starfi. Hún byrjaði nú
reyndar að athuga hvort hún fengi
ekki starf við sporvagnana, en Jjeir
vildu hana ekki þar. Það var kannske
ágætt, Jm þá hefði hún líklega orðið
sporvagnstjóri!
Valentína hélt áfram að leita eftir
starfi, og að lokum fékk hún starf í
verksmiðju, þar sem unnin var alls
konar gúmmíiðja. Á kvöldin var hún
á námskeiði (undirbúningi undir stú-
dentsmenntun), en Jrað var erfitt að
fylgjast með á námskeiðinu, Jrví hún
vann í verksmiðjunni á vöktum. Fé-
lagar hennar í verksmiðjunni voru
henni ákaflega hjálpsamir, og tóku
a£ henni vaktir eða skiptu við hana,
þegar hún átti að vera á kvöldvökt-
um, annars hefði hún tæplega getað
tekið prófið.
Valentína Jrráði menntun, en hún
varð að vinna fyrir sér, Jjví fólk henn-
ar var fátækt, og Jjví fékk hún sér
léttara starf i vefnaðarverksmiðju,
Jrar senr hún hafði meiri tíma til að
lesa undir stúdentsprófið. Hún var
dugleg og lagði fyrir af launum sín-
um á hverri viku, og gaf meira að
segja litla bróður sínum hjól, sem
hún vissi að liann þurfti að fá.
Tíminn leið og daginn, sem Rúss-
ar sendu á loft sitt fyrsta geimfar tók
Valentína stúdentprófið, og byrjaði
síðan í háskólanum.
Unga fólkið í skólanum var ákaf-
lega hrifið og upptekið al Jressu mikla
afreki, og varla var talað um annað,
en ekki leið á löngu, Jrar til naesta
geimfari var skotið á loft með hundin-
um Laika um borð.