Æskan - 01.03.1967, Qupperneq 31
S. H. Þorsteinsson:
Frímerki.
svarað öllum fimm liðunum
rétt.
Þá verða verðlaunin fleiri
hverju sinni, eða 6, en aðeins
3 vönduð verðlaun að lokum.
í liverju i)laði næstu 5 blaða
birtum við mynd af einu frí-
merki, sem sýnir íslenzkt lands-
lag, og þið verðið að svara i
þrennu lagi: 1. Hvað heitir
staðurinn. 2. Hvar er hann á
landinu? 3. Hvenær var frí-
merkið gefið út?
NÝ verðlaunagetraun.
Með þessu blaði hefjum við
SVo nýja verðlaunagetraun, sem
v°rður liáttað á nokkuð annan
Vcg en þeirri fyrri.
Við munum hafa getraunina
1 0 liðum, og aðeins þcir, sem
svara olium liðunum rétt, koma
greina við veitinga endan-
'°gra aðalverðlauna. Þeir þurfa
t'á ekkert annað að vinna til
'0kaverðlaunanna en að hafa
Eftir undirtektum í getraun
siðasta árs verður víst iítill
vandi fyrir ykkur að komast i
gegnum þessa getraun. í landa-
bréfabókinni ykkar er getið um
staðina, ]). e. lieiti og staðsetn-
ingu á landinu, en í bókinni
fslenzk frímerki er hægt að
finna mynd merkisins og iivað
staðurinn lieitir, einnig livenær
frimerkið er gefið út.
Norden
1 9 6 7.
í Taarnby ráðhúsi i Kaup-
'úannahöfn verður um mán-
aðamótin marz-apríl iialdin frí-
'úerkjasýning, sem kölluð cr
nORDEN. Er þetta liður i nor-
1 >enuni frfmerkjasýningum,
SetI> haldnar eru víða um Norð-
Urlöndin, ein á ári hverju.
ISGfi var iialdin frímerkja-
syningin NOHDIA i Finnlandi,
en liún fékk samt mikinn mót-
byr, aðallega sökum þess, að
ekki voru safnarar frá öllum
Norðurlöndunum ])átttakendur.
Nú munu allir verða með, og
auk ]>ess að ]>arna verða sölu-
básar frá frímerkjasölum allra
póststjórna á Norðurlöndum,
verður efni frá öllum löndun-
um á sýningunni.
Kannski fáum við þessa sýn-
ingu einhvern tíma til íslands,
en þá verður nú gaman að lifa,
því að ])á fáum við kannski i
fyrsta sinn að sjá hérna lieima,
hvernig stóru safnararnir úti
í heimi vinna sin frlmerkja-
söfn og setja þau upp.
verki D. Velazquez, sem Jieitir
Tilbeiðsla vitringanna frá
Austurlöndum. Alls voru 5 frí-
merki i samstæðunni og eru
þau öll livert öðru fallegra, allt
saman myndir af heimsfrægum
listaverkum frægra málarn.
Skelfing væri nú gaman að
eignast íslenzka frímerkjasam-
stæðu með endurprentunum is-
lenzkra listaverka i sem eðli-
legustum litum. Það þyrftu vit-
anlega alls ekki að vera jóla-
frimerki.
Nýtt merkx.
Nýtt íslenzkt frímerki var
gefið út lfi. marz sl. Merkið er
af himbrima á sundi, og er
verðgildi þess kr. 20,00.
J ólafrímerki.
Það cr nú að komast næstum
þvi í tizku lijá fjölda landa að
gefa út sérstök jólafrímerki
fyrir hver jól. Meðal þcirra,
sem bættust i hópinn á síð-
astliðnu ári eru Cook Islands
— eða Cook-eyjarnar. Jólafrí-
merkin þaðan eru alveg sér-
staklega falleg, eins og þið get-
ið séð á meðfylgjandi Jnynd,
sem er af einni örkinni. A
])essu frimerki er mynd af mál-
Verðlaunagetraun 1. | • «1» <t.*' tuTjftHöTv^
1. Af hvaða stað er þessi mynd? r>" .
2. Hvar á landinu er sá staður?
3. Hvenær var frímerkið gefið út?
Frestur til að skila svörum er í einn mánuð frá útkomu blaðsins og er þá miðað við dagsetningu á póst- stimpli bréfsins.