Æskan - 01.03.1967, Síða 32
Heimsókn í Leikfangaland
vitum við livort l>essi sími
gengur fyrir rafhlöðu, eða liann
er dreginn upp eins og klukka
fyrir notkun. Það er líka kost-
ur við þennan síma að öll „sam-
töl“ í lionum fara framhjá sima-
reikningi pabba og mömmu. -—
Það eru börnin í Ameríku, sem
nýlega liafa fengið þetta leik-
fang, og ólíklegt er að það sé
komið i búðir hér á landi, ])ótt
það sé aldrei að vita. En sé nú
þegar farið að flytja þennan
leikfanga-sima hingað til lands,
er hætt við að þið þurfið að
skilja ensku, ef þið eigið að
hafa full not af honum.
Upp til
mánans.
Við iifum núna á tímum
gervihnatta og eldflauga. Þau
eru víst orðin æði mörg þessi
lilbúnu tungl, sem sveima hring
eftir liring umhverfis jörðina
okkar, því að ekki liða margir
mánuðir á milli lilkynninganna
um það, að nýjum gervihnetti
hafi vcrið skotið á loft. Allir
hafa þessir lillu hnettir sín sér-
stöku nöfn, t. d. „Luna I“,
„Luna 11“ o. s. frv. Ekki vitum
við raðtölu þessarar „Lunu“,
scm þið sjáið liér á myndinni
og ckki er það alveg vist, að
liún komist á braut umhverfis
jörðina! En upp fer hún, ef
kippt er í handfangið, og svífur
bara furðu lengi. -— Krakkarnir
i Ameríku eru nýlega byrjaðir
að leika sér að þessari tungl-
flaug, eða eigum við heldur að
kalla þetta leikfang „fljúgandi
1. Litlibróðir er að eigin
áliti býsna mikil bogaskytta.
Hingað til hefur honum þó
aldrei tekizt að hitta neitt, en
nú skal verða breyting á því.
2. Hann skýtur ör í trévegg-
inn og sækir síðan málningu
og pensil. Nú skal hann þó hitta
miðjuna.
3. Hann málar skotskífu í
kringum örina og hefur örina
vitaskuld í miðju. Þetta cr þó
eitthvað til þess að dást að!
4. „Þarna sérðu, Snati. Örin
er í miðpunkti, það verða ailir
að viðurkenna. Er ég ekkisnjöll
skytta?“
LeiSréttiná.
Sú villa varð í upptalningu
stigahæstu einstaklinganna 1
Þríþraut FRÍ og Æskunnar í
síðasta blaði, að nafn þeirrar
stúlkunnar, sem beztum ár-
angri náði af þeim, scm fæddar
eru 1955, misritaðist. í blaðinu
er hún nefnd Ragnheiður, en
hún heitir Ragnhildur Jóns-
dóttir og er í Laugalækjar-
skóla í Reykjavík.
Mikki Mús
disk“? Afl-yfírfærslan i þessu
leikfangi er svo góð, að sótt var
um einkaleyfi fyrir hana, áður
en framleiðsla hófst. — Vafa-
iaust veröur þess ekki langt að
híða, að íslenzlt börn fái tæki-
færi til „tungl-skotn“ með þessu
veí-kfæri.
Leikföng
handa þeim litla.
og jólasveinninn
svara í síma!
Hafið þið nokkurn tíma reynt
að hringja í jólasveininn? Nei,
líklega ekki, því að númerið
hans er ekki í símaskránni. —
En nú er kominn sími á mark-
aðinn, sem er anzi sniðugur.
Honum fylgir simaskrá með
tuttugu númerum, og þegar þið
veljið eitthvert þeirra og snúið
töluskífunni, hringir bjalla inni
í símtólinu og einliver byrjar
að tala við ykkur. Kannski er
])að Jóakim frændi, eða Geoi'g
Girlausi, eða þá Mjallhvít og
dvergarnir sjö. Já, það eru víst
40 persónur, sem þið gætuð
heyrt i og eru þær allar vel
kunnar ykkur úr barnahókun-
um og kvilunyndunum. Hvern-
ig má þetta vera? spyrjið þið
sjálfsagt. Jú, leyndarmálið við
þennan sima er það, að innan
I símatækinu er lítill grammó-
fónn, sem fer af stað, þegar
númer er valið. Plöturnar á
honum eru fimm, þ. e. a. s. tíu
plötusíður, og á liverri plötu-
síðu eru tvær eða þrjár raddir.
Þegar simtólið er lagt á, stöðv-
ast fónninn. -— Eitt „samtal“
getur varað í 18 minútur. Ekki
Þegar sá litli fer að ganga á
eigin fótum, vill hann gjarna
draga eitthvað eftir gólfinu. —
Hérna koma tvö drag-Ieikföng,
sem væru ágæt handa honum.
Þau eru ensk að uppruna, gerð
úr sterku plasti. Vindmyllan
hefur líka þann kost að hægt er
að taka hana sundur og setja
saman. Og járnbrautin, sem er
í mörgum fallegum iitum,
hreyfir arma og fætur, ])egar
hún er dregin áfram og gefur
auk þess frá sér klulik-hljóð.