Æskan - 01.03.1967, Blaðsíða 35
FLUG
<nu eru Jítt kunnugir. Reynd-
>n ver<5ur sú, að menn komast
1 vandræði með orðið vcgna
takmarkana ]>ess.
I flugmáli eru einkum notuð
fjögur orð um flughraðasvið
flugvéla, þ. e. subsonic, tran-
sonic, supersonic og liypersonic
speed. Orðið subsonic, undir-
sónískur, er notað um flugvél-
ar, sem fljúga hægar en hljóð-
'ö umhverfis þær berst; tran-
sonic, viðsónískur, er notað um
l>a?r flugvélar, sem liafa flug-
hraðasvið, scm getur verið rétt
fyrir neðan og ofan hljóðhrað-
ann; supersonic, yfirsónískar,
flugvélar fljúga auðveldlega
braðar en hljóðið og hyper-
sonic, ofursónískar, fljúga með
meira en fimmföldum hljóð-
hraðanum.
Aliir þekkja íslenzka orðið
sónn (sbr. sonus á latinu), og
er það samstofna við enska
°rðið sonic. Fróðir menn um
islenzka tungu hafa tjáð mér,
a® þeim þyki orðið sóniskur
að vísu ekki fallegt, a. m. k. á
'neðan menn séu því óvanir, cn
1 þessu tilviki sé það fullkom-
iega réttlætanlegt og nauðsyn-
tegt.
í textanum með fyrrgreindri
n'ynd átti að standa „fyrstu
yfirsónísku farþegaþotu Banda-
•'íkjamanna. Yfirsónískar eru
þær fiugvélar nefndar, scm
Keta flogið hraðar en hljóðið,“
°- s. frv.
Arngrímur Sigurðsson.
Æskan hiður Arngrim Sig-
Urðsson afsökunar á ]>ví, að
skipt var á ]>essum orðum í
Prentun. Ekki er þó eingöngu
v>ð okltur að sakast. Nú i
haust gaf Almenna bókafélag-
'ð iít hókina Flugið, i hóka-
flokknum Alfræðasafn AB. í
þeirri hók er enska orðið super-
sonic ævinlega þýtt með ný-
yrðinu hljóðfrár. Þólt deila
’Pegi um rétlmæti sumra ný-
yrða, þá hefur Almenna Jióka-
iélagið rutt þarna lítt troðna
hraut með nýyrðasmíði og gert
það að einhverju leyti með
aðstoð Nýyrðanefndar. Því má
Segja, að okkur sé nokkur vor-
kunn, er við litum á þessa bók
sein nokkurs konar hæstarétt
> þessum efnum.
Saga flugsins
FRAKKINN MEUSNIER gerði fyrstur
teikningar af stýranlegu loftskipi árið 1784.
Hann vildi liafa loftbeiginn ílangan til
þess að draga úr loftmótstöðunni. Þrjár
skrúfur áttu að knýja loftfarið. Á þessum
tíma var enginn hæfur vélarkraftur nýti-
legur svo að ekkert varð úr smiðunum.
EFTIR AÐ GUFUVÉLIN var fundin upp i
upphafi síðustu aldar, datt uppfinninga-
mönnum strax i hug að nota gufuvélar til
að knýja loftför. Franski véiaverkfræðing-
urinn Giffard byggði litla 3 ha gufuvél,
sem vó 45 kg. Með katli, eldstæði og eldi-
viði vó vélin um 250 lig. Þessari vél var
komið fyrir neðan í loftbeig, og 24. sept.
1852 fór hann stutta flugferð.
FRANSKUR VERKFRÆÐINGUR fékk syk-
urverksmiðjueigendurna Pierre og Paul
Lebaudy tii þess að standa straum af
kostnaði við smíði stórs, stýranlegs loft-
fars. Þessi Lebaudy-gerð liafði mjög mikil
áhrif á smiði síðari loftskipa. Þetta var
hálfstift loftskip með 80 ha benzínmótor
og flaug fyrst 13. nóv. 1902. Næstu tvö ár
fór þetta loftskip 63 vel heppnaðar flug-
ferðir.
FERDINAND VON ZEPPELIN, þýzkur
greifi, kom árið 1895 fram með áætlun um
smíði loftskips, sem olli algjörri byltingu.
Loftskip þetta átli að vera gert úr risa-
stórri alúmingrind, klæddri lérefti, en að
innanverðu átti að koma fyrir mörgum
vetnisbelgjum. Menn liöfðu ekki trú á þess-
ari gerð loftskipa, en eftir áralanga baráttu
sigraði Zeppelin, og hin stóru loftskip lians
i'lugu m. a. reglulegt farþegaflug milli
Þýzkalands og Suður-Ameríku.
Á STRÍÐSÁRUNUM 1914—1918 byggðu
Bretar mörg óstíf loítskip („blimps") sem
einkum voru notuð til könnunarferða. í
áhafnarkörfunni (gondólnum), sem líktist
flugvélarskrokk, var mótor með skrúfu svo
og í’ými fyrir tvo menn. Á stríðsárunum
voru smiðuð 59 svona skip. Flughraðinn
var um 70 km/klst.