Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1967, Qupperneq 37

Æskan - 01.03.1967, Qupperneq 37
Kæra Æska. Ég lilusta alltaf á báttinn „Fyrir yngstu hlust- endurna“, sem útvarpað er á •niðvikudögum. Mér Jiykir voða tíainan að öllum sönglögunum °8 sögunum, sem Jiar Iieyrast, °S langar nú til nð hiðja ])ig að færa stjórnendum þáttarins, beim Ingibjörgu Þorbergs og Guðrúnu Guðmundsdóttur, 'nínar beztu kveðjur og Jjakkir fyrir allar skemmtistundirnar í Vetur, og er ég viss um, að J)ar nueli dg fyrir munn Jmsunda harna víðsvegar um landið. ^ælir ])ú nú ekki gert mér SPURNINGAR OG SVÖR Ingibjörg og Guðrún. Starfsemi ungtemplara. Kæra Æska. Gætir ])ú ekki sagt n>ér eittlivað um starfsemi ís- lenzkra ungtemplará, svo sem: fvað eru ])essi samtök gömul *ler á landi? Starfa deildir úr Sí>mtökunum víða liér á landi? Hver eru inntökuskilyrði í deiidir samtakanna? Hvernig er starfseminni hagað á vet- Urna og hvernig á sumrin? Ilaraldur. Svar: tslenzkir ungtemplarar (ÍUT) er sjálfstæð deild á veg- Utn Góðtemplarareglunnar (IOGT) hér á landi. Ifliðstæð samtök ungmenna hafa starfað a Hinum Norðurlöndunum um ai'atuga skeið, en eru aðeins 9 ai’a gömul hér á landi. Deildir ÍUT nefnast ungtcmplarafélög, og eru þau nú 13 talsins. Öfl- ugust eru félögin Hrönn í Reykjavík og Hvönn á Siglu- firði. Inntökuskilyrði i ungtempl- arafélag er, að viðkomandi hafi náð 15 ára aldri og samþykki bindindislieit félagsins.Tóbaks- bindindi er ekki áskilið, en ung- templarar hafa ])ó heitt sér mjög gegn tóbaksnotkun, svo sem með auglýsingum. Starfsemi ungtemplara er fjölbreytt. Á vetrum beita þeir sér fyrir dansleikjum og skemmtisamkomum ungmenna auk annarrar vetrarstarfsemi. A sumrin eru ferðalög og ýmis mót efst á baugi. Síðastliðið sumar var m. a. haldið í Reykjavik mikið norrænt ung- templaramót, sem stóð lieila viku og þótti takast með mikl- um ágætum. Þar voru mættir um 400 ungtemplarar, þar af hehningurinn útlendingar, m. a. frá Tyrklandi og Japan. Næsta sumar eru þcgar ákveðin nokkur mót tingtempl- ara hérlendis. Vormót ÍUT verður haldið á vestanverðu Norðurlandi eina helgi í júní. Ársþing ÍUT verður á Siglu- firði í júlí. í ágúst verður Jað- arsmót ÍUT haldið, að venju að Jaðri við Heiðmörk, en þess má geta, að siðasta Jaðarsmót Einar Hannesson. sóttu hátt á annað þúsund ung- menni. Sumarið 1968 verður norrænt ungtemplaramót i Sviþjóð, og er þegar hafinn undirbúningur að þátttöku islenzkra ung- templara i því móti. Formaður samtakanna er nú Einar Hannesson. þann greiða, sem ég er viss um ■að verður greiði fyrir jnarga þína Iesendur, að birta mynd af þeim Ingihjörgu og Guð- rúnu. — Þín Edda. Hér sjáið þið þær Ingibjörgu Þorbergs og Guðrúnu Guð- mundsdóttur vera að skemmta börnum á útiskemmtun 17. júní s. 1. Myndina tók dóttir Guðrúnar, Sæunn Klemenzdótt- ir.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.